26.5.2016 | 21:11
Forsetafurður
af ýmsum toga virðast hrjá marga sem eftir því embætti vilja sækjast. Á Stöð 2 var svonefndur umræðuþáttur við þá fjóra frambjóðendur sem eitthvað skora í skoðanakönnunum.
Áberandi er hversu útbreidd sú skoðun fólks er að Forsetinn eigi að hafa stefnumál og skoðanir á öllu mögulegu. Andri Snær rithöfundur, á þéttu framfæri ríkisins í mörg ár, ætlar að efla tengsl Íslands við Evrópu. Halla og Guðni virðast helst vilja bíða eftir því að þjóðin vilji ganga í Evrópusambandið og þá muni þau taka vitræna afstöðu með henni í því máli.
Öll nema Davíð tala þau um Stjórnarskrá Íslands eins og að slíka skrá vanti mest. Fólk eigi að koma á beinu lýðræði með því að safna undirskriftum 10-15 % kjósenda og þá eigi Forseti að kollvarpa ákvörðunum meirihluta Alþingis og efna til þjóðaratkvæðis? Geta menn séð fyrir sér ef einn meðal stjórnmálaflokkur getur efnt til mánaðarlegra þjóðaratkvæðagreiðslna? Þyrftu mörkin ekki að vera mun hærri?
Skilur fólk það ekki að Forsetinn er í hæsta lagi pólitískur öryggisventill ef sérstakar aðstæður koma upp? Til að mynda við stjórnarkreppur?
Skilur það ekki að núverandi Forseti beitti valdi sem fæstir gerðu sér grein fyrir fyrirfram að hann hefði? Ólafur Ragnar var búinn að þreifa á þessu áður með fjölmiðlalögunum. Þá talaði fólk um að ríkisstjórnin og Davíð hefði svikið það um þjóaratkvæðagreiðslu með því að hann dró lögin til baka þannig að tilefnið hvarf. Að taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu var farið að skipta margt fólk miklu máli allt í einu heldur en flest annað.
Davíð var sá maður í umræðuþættinum á Stöð 2 rétt áðan sem virtist skilja að hlutverk Forseta Íslands er fyrst og fremst að vera sameingingartákn þjóðarinnar og eflingarmaður. Svo þar á eftir getur hann verið hjálparmaður í sérstökum pólitískum tilvikum fremur en einhver stefnumarkandi stjórnmálaleiðtogi. Davíð var auðvitað sá eini sem hefur stjórnmálareynslu og því mæddu spurningar mikið á honum.
Hitt fólkið, hugsanlega að Guðna eitthvað undanskildum, sem samsinnti Davíð minnst tvívegis, þá eru hinir bara stjórnmálalegir byrjendur sem vita ekki í hvorn fótinn þau eiga að stíga varðandi viðfangsefnin. Þau skilja ekki hlutverk Forsetans nema líklega launakjörin sem eru rýmri en venjulegra kontórista. Að Davíð ætli að spara þjóðinni að borga sér sérstakt kaup fyrir að vera Forseti virðist ekki hreyfa við nokkrum einasta kostnaðarblindum Íslendingi.
Engu var ég nær eftir þennan þátt og verð ekki hvort sem þetta fólk talar meira eða minna í sjónvarp fram að kosningum. Það er nefnilega svo afskaplega lítið um að tala þegar ræða skal hlutverk Forsetans, sem yfirleitt er best sinnt með afskiptaleysi. Icesave var svo sérstakt mál að bið verður á að slíkt komi upp aftur, hugsanlega jafnlöng og að AlÞingi samþykki dauðarefsingar og geri Islam að ríkistrú í stað evangelísku kirkjunnar.
Ég vona að það verði ekki fleiri svona hundleiðinlegir þættir um ekki neitt. Sigmund Erni mætti fá sem fremsta spyril okkar fjölmiðla til að gera þátt um hvern og einn sér í lagi, ef við eigum að nenna að fræðast eitthvað um þetta fólk annað en við vitum nú þegar.
Ég myndi óttast mest að fólk nenni ekki á kjörstað þegar kjördagur rennur upp, svo þvæld verður þá orðin þessi Forsetatugga um hvað skipti máli og hvað ekki að fólk verður orðið leitt á efninu. Finnist það engu höfuðmáli skipta hver verði valinn, þeir verði allir ágætir Forsetar.
Sem er kannski bara enn ein Forsetafurðan?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 3419729
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það hefði verið ólíkt skemmtilegri þáttur með þeim fimm sem ekki fengu boð í þáttinn, þá hefði maður ekki sofnað yfir þættinum.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 26.5.2016 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.