1.7.2016 | 09:13
Timburmenn
eftir Steingríms-og Jóhönnustjórnina eru enn að koma fram.Svo stendur í Mogga í dag:
"Ráðuneytisstjórar hækka um 36-37% í launum nú um mánaðamótin, skv. nýjum úrskurði kjararáðs. Þá hækkar greiðsla fyrir fasta yfirvinnu úr 50 þús. kr. í 500 þús. kr. Laun ráðuneytisstjóra fara því nú í um 1,9 millj, kr. á mánuði en voru áður 1,1 millj. kr. Þá hækka laun skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu um 28-35% og verða nú að jafnaði um 1,4 millj. kr. að auknum yfirvinnugreiðslum með- töldum.
Í úrskurði kjaradóms er vitnað til bréfa frá ráðuneytisstjórum sem segja að álag í starfi hafi aukist mikið, skipulag ráðuneyta breyst verulega og ábyrgð ráðuneytisstjóra aukist. Launahækkunin er sögð viðbrögð við þessu auk þess sem tekið sé tillit til þróunar kjaramála. Kjararáð hefur ekki áður tekið sérstaka ákvörðun um laun ráðuneytisstjóra en kjaranefnd ákvað þeim síðast laun vorið 2005"
Hver var það sem réðist til atlögu við allt ráðuneytabatteríið og sölsaði sem flest undir sig? Allt hagræðing sagði hann þá.
Nú er sannleikurinn að koma í ljós, "skipulag ráðuneyta breyst verulega og ábyrgð ráðuneytisstjóra aukist. Launahækkunin er sögð viðbrögð við þessu.."
Dýr verður Hafliði allur áður en yfir lýkur.Þjóðinni er mátulega í rass rekið að hafa kosið þetta endemis lið yfir sig. Og skelfilegt til þess að hugsa að í haust hefur hún ekkert lært ef hún er tilbúin að kjósa Pírata sem ekki verða lengi að því að fara undir forsjá Steingríms sem vans manns af vinstri kanti. Hugsjónalega getur aldrei steytt á neinu ef valdakaup er í augsýn á þeim bæ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Nú er Bleik brugðið verulega:
Salek samkomulagið fyrir skrílinn, og kjararáð fyrir Elítuna. Þjóðin lætur ekki bjóða sér þetta, það held ég að sé nokkuð víst. Nú held ég að best sé að flýta alþingiskosningum, eins og hægt er. Ég hugga mig við að það er búið að stofna formlega, Íslensku þjóðfylkinguna, nú veit ég hvað ég kýs.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.7.2016 kl. 12:00
Þér dettur ekki í hug að mikill sparnaður hafi orðið við það að fækka ráðuneytisstjórunum, skrifstofustjórunum og fleiri yfirmönnum stórlega með fækkun ráðuneyta?
Og hverjir voru það sem ollu því að það þurfti að rétta af meira en 200 milljarða króna halla ríkissjóðs 200
Ómar Ragnarsson, 1.7.2016 kl. 12:39
Já nafni minn, ekki er ég nú viss um að hann Helgi hafi ráð til að laga þetta.
Og Ómar, þú ert enn sannfærður um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi sett Lehman Brothers á hausinn sem felldi mikinn kostnað á ríkssjóð þegar kerfið hrundi. Steingrímur og Jóhanna gerðu ekkert nema að auka á bvandann og ætluðu að gera enn meira með Icesave sem ekki tókst. Samt var Samfylkingin í hrunstjórninni þó hún kannist ekki við það núna.
Ef þú lítur yfir stöðuna núna þá sérðu að ýmislegt hefur lagast frá 2009 og íslenska krónan hreinlega gerði endurreisnin mögulega. Og kvótakerfisbundinn sjávarútvegurinn byrjaði strax að skila bullandi gjaldeyrisjöfnuði sem gerði það að verkum að ísland rétti hraðar úr kútnum en nokkurt Evrópuríki annað.
Okkar efnahagsfasi er nefnilega ekkert í takti við stöðnunina sem er búið að ríkja áratugum saman í ESB.Þetta benti Davíð okkur á þegar dollarinn snarféll hjá honum eitt árið en náði sér upp aftur á engum tíma. Samt berjið þið hausnum við steininn og viljið þangað inn og losa okkur við fullveldið.
Þessir 200 milljarða herkostnaður eru nú langt að baki. Þá vill þjóðin kjósa einhverja Pírata sem enginn þekkir og allra síst þeir sjálfir?
Halldór Jónsson, 1.7.2016 kl. 16:22
Heilar okkar túlka lýsingu sem berst til augnanna á mismunandi hátt. - Þannig virðist það einnig vera í stjórnmálum, hjá sumum amk.
Eygló (IP-tala skráð) 1.7.2016 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.