Leita í fréttum mbl.is

Enn rangt frá sagt

í fréttum RÚV þegar sagt er frá ummælum Guðna Th. um að taka eigi á móti flóttamönnum. 

Þar er að engu getið að Guðni tók skýrt fram að ekki væri mögulegt að taka endalaust við öllum sem hingað vildu koma.

Það passaði greinilega ekki í Samfylkingarforskriftina því þessa var í engu getið.

Hálfsannleikur, rangupplýsingar og framhjáskautun staðreynda, var hin viðurtekna aðferð fréttastofa fólksins í austantjaldsríkjunum á sinni tíð. Útvarp allra landsmanna virðist ekkert sjá athugavert við að fara sömu slóð og ef ekki segja rangt frá beinlínis þá heldur nota hálfsannleik sem getur breytt niðurstöðunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Lýðræði , hvað er það? Hlutlaust ríkisútvarp hvar er það?  Hver heimilaði að áróðurs miðstöð Samfylkingarinnar væri kostuð af almannafé?

Hrólfur Þ Hraundal, 2.7.2016 kl. 16:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvaða samfylkingarforskrift er þetta sem þú talar um?

Er þér ekki kunnugt um að stjórn útvarpsins er að meirihluta skipuð fulltrúum ríkisstjórnarflokkanna og útvarpsstjórinn er skipaður af sjálfstæðisflokknum og ráðherrann, sem er æðsti yfirmaður útvarpsins er sjálfstæðismaður.

Ertu að segja að allt þetta lið framsóknar og sjálfstæðisflokks sem sett er yfir útvarpið sé svo vita gagnslaust að útvarpinu sé stjórnað af örflokknum Samfylkingu?

Er þessi kenning ekki svolítið barnaleg?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.7.2016 kl. 20:57

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Þeir eru til sem hafa verið að segja þetta

Halldór Jónsson, 2.7.2016 kl. 23:28

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sjálfstæðisflokkurinn gamli(góði)er drulludauður.   

Helga Kristjánsdóttir, 3.7.2016 kl. 02:14

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Hann er að minnsta kosti hálf rænulaus greyið Helga mín þrátt fyrir þennan rosalega ritara sem nennir því ekki lengur og heldur að kjósendur bíði eftir sér.

Halldór Jónsson, 3.7.2016 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband