Leita í fréttum mbl.is

Legion Étranger

barði á Íslendingum í gær.

Jú, án þess að hafa hundsvit á fótbolta, þá sýndust mér Blámenn spila mun betur. Mér fannst athyglivert að horfa á þá undirbúa hverja sókn með miklum sentríngum bakvarðanna meðan sóknarmenn stilltu sér upp og svo BANG. Sendingar Íslendinga fram völlinn voru oft ómarkvissar og því stöðvaðar.En þeir börðust og börðust, þvílikir kappar. Og frábær tækifæri

Mér fannst Íslendingar sækja sig í seinni hálfleik og það var eins og við manninn mælt þegar Eiður Smári var kominn í sóknina þá gerðist það.

5:2 er ekki til að leggjast í þjóðarsorg yfir.Hollenski dómarinn var okkur ekki hliðhollur hvað annað sem segja má um hann.

Eru Frakkar orðnir svo þróaðir að þeir verði að láta nýlendufólk vinna fyrir sig allt erfiði? Ég er ekki viss um hvort Napoleon hafi átt lífvarðasveit sem hafi haft svona óevrópskt útlit.

Við vorum ekki með Pólverja í okkar liði heldur íslenska stráka eins og þeir gerast bestir. Við erum sem betur fer ekki komnir þangað að þurfa að kalla fram okkar Legion Étranger vegna þess að við höfum ekki nægt atgerfi sjálfir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband