9.7.2016 | 11:46
Stjórnmálin ríkisvćdd
síđan sú var tíđin ađ stuđningsmenn flokka urđu ađ afla ţeim fjár.
Svo ritar Hannes Hólmsteinn í Mbl. í dag:
" Hér hef ég rifjađ upp, ađ fyrir ţingkosningarnar í apríl 2009 var laumađ frétt um ţađ í Stöđ tvö, ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefđi tekiđ viđ 30 milljón króna styrk frá FLGroup áriđ 2006. (Hvađan skyldi fréttin hafa komiđ?) Olli ţetta uppnámi, og missti flokkurinn eflaust verulegt fylgi fyrir vikiđ.
Af ţessu tilefni upplýsti Samfylkingin, ađ hún hefđi áriđ 2006 alls tekiđ viđ 36 milljónum frá fyrirtćkjum. Í rannsókn Ríkisendurskođunar eftir kosningar kom í ljós, ađ Samfylkingin hafđi ekki tekiđ viđ 36 milljónum frá fyrirtćkjum ţetta ár, heldur 102 milljónum....
Af ţessum 102 milljónum króna telst mér til, ađ 26,5 milljónir hafi komiđ frá fyrirtćkjum Baugsveldisins (8 milljónir frá FL-Group, 5,5 frá Íslandsbanka, 5 frá Baugi, 5 frá Dagsbrún, 1,5 frá Teymi, 0,5 frá Vífilfelli, 0,5 frá Stođum, 0,3 frá Húsasmiđjunni, 0,2 frá ISP).
Fyrirtćki tengd Ólafi Ólafssyni og viđskiptafélögum hans veittu Samfylkingunni ađ minnsta kosti 20 milljónir í styrki (Kaupţing 11,5 milljónir, Exista 3,5, Ker 3, Samskip 1, Samvinnutryggingar 1).
Frá fyrirtćkjum tengdum Björgólfsfeđgum virđist Samfylkingin hafa fengiđ 15,5 milljónir (8,5 milljónir frá Landsbankanum, 5,5 frá Actavis, 1,5 frá StraumiBurđarási)."
Menn veltu ţví fyrir sér á sinni tíđ hvert Bjarni Benediktsson myndi skila ţessum peningum ţegar styrktarađilarnir voru komnir í gjaldţrot. Enn ađrir af hverju ćtti ađ skila aftur löglega fengnu styrktarfé. Sjálfstćđisflokkurinn er illa staddur fjárhagslega eftir endurgreiđslurnar. Og líklega ekki mikils metinn heldur fyrir ţćr ef marka má skođanakannanir. Samfylkingin skilađi öngu af styrkjafé. Ekki get ég dćmt um ţađ hvort henni hefur veriđ refsađ fyrir ţađ sérstaklega.
Ţeir sem hneykslast mest eru auđvitađ litlu ljótu klíkuflokkarnir sem enginn vildi styrkja. Ţeir eru búnir ađ koma á víđtćku banni á ađ stjórnmálaflokkar megi ţiggja styrki. Í stađ ţess eru komnir ríkisstyrkir og fá ţeir ţá hlutfallslega mest sem léttvćgastir eru. Fara svo leiđtogarnir gjarnan í hár saman hver hafi mátt hirđa hvađ fyrir sig.
En hvort er betra? Eiga frjáls félagasamtök almennings eins og kvenfélög, saumaklúbbar, björgunarsveitir eđa stjórnmálaflokkar ađ vera á framfćri almennings eđa stuđningsmanna sinna eingöngu? Af hverju á ég ađ borga til flokka sem ég vil ekki sjá né heyra?
Litlu ljótu klíkurnar eru auđvitađ á einu máli um ţađ ađ ég eigi ađ borga tilneyddur, ţví ekki nokkur mađur vill borga til ţeirra af fúsum vilja.
Svo mér finnst viđ sitja uppi međ andhverfu ţess sem viđ lögđum upp međ. Ađ fjöldahreyfingar og félög verđi til ađ ţví ađ ţađ sé ţörf fyrir ţau og ţví komi fólkiđ til fylgis. Ekki ađ ríkiđ eigi ađ borga fyrir hvern sérvitring sem býr til flokk utan um sjálfan sig og sína vitleysu, ekki ađ ţađ sé orđinn bísness ađ búa til flokk, hvernig sem honum af reiđir.
Viđ erum búin ađ ríkisvćđa stjórnmálin og ég held ađ ţađ hafi veriđ spor aftur á bak.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.