Leita í fréttum mbl.is

Færeyska leiðin

er að taka á sig mynd.

Þeir eru farnir að bjóða upp veiðiréttinn og fá margfalt okkar auðlindaverð fyrir kílóið. Þeir eru að fara að breyta kerfinu varanlega á næsta ári.

Hvað með okkur? 12 krónur íslenskar í auðlindagjald.

Í Færeyjum er verið að selja þorkkílóið á meira en 6 krónur danskar. Aðrar tegundir eins og makríll og síld kosta sama.  108 krónur kílóið íslenskar?

Þúsundmilljón kíló sinnum 12 kr. eru núna seld á 6 milljarða til kvótagreifanna.  Þau verða seld í Færeyjum á sexhundruð milljarða. Vantar ekki þjóðinni aura?

Fyrr má nú rota en dauðrota. Færeyska leiðin getur hrist upp í islenska kerfinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Færeyingar eftir því sem mér skilst að hugsi first um farsæld þjóðarinnar og svo hagsmuna peninga elítunar.

Annars veit ég lítið um Færeyjar og stjórnar og hagkerfi landsins, en að undanförnu hef ég ekki heyrt neikvæða hluti.

Þetta gerist aldrei á Íslandi með Fjórflokkanna, Bjarta Framtíð og Sjóræningjana á þingi. Því miður þá er spillingin rótgróin í þessum flokkum.

Kveðja frá Seltjarnarnesi.

Jóhann Kristinsson, 20.7.2016 kl. 13:23

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Fólk verður þá að mæla með stjórnmálaflokkum sem að eru með uppboðsleiðina á sinni stefnuskrá:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2160547/

Jón Þórhallsson, 20.7.2016 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband