22.7.2016 | 21:24
Trump
hefur sigrað Repúblíkanaflokkinn, klíkurnar og gáfnaelítuna, eins og hér stjórna Sjálfstæðisflokknum. Maður að utan snýr þetta lið niður svo að það veit ekki sitt rjúkandi ráð.
Hann segist ætla að gera Bandaríkin stór aftur. Skilur einhver hvað hann er að fara? Erum við ekki orðin svo dofin af kratéríinu og bullinu um eitthvað félagslegt réttlæti sem aldrei kemur, að við skiljum ekki hvað hann á við?
Ég horfi bjartsýnn fram á veginn með Trump. Hann getur varla orðið verrri en Hussein Obama og Hillary Clinton sem skilja eftir sig óleyst vandamál vígaslóðanna hvert sem litið er.
Látum manninn spreyta sig! Reynum að styðja hann frekar en að bregða fyrir hann fæti! Hans bíður það erfiða verkefni að verða forseti heimsins alls með sín milljón vandamál. Endurreisa traust á orð og efndir heiðarlegs fólks, sem nú eru um margt bara gengisfelld orðin tóm ef maður hugsar til Líbýu og Afgahnistan.
Áfram Trump! Þú getur þetta!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Bandaríkin voru "great", eða "mikil" í þá tíð sem morgundagurinn var bjartari en gærdagurinn. Þannig skil ég þetta.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 22.7.2016 kl. 23:29
Aumingja Trump, hann á ekki fræðilegan og tölulegan möguleika að vinna Hillaary Rotten Clinton.
Í sjálfu sér þá skiptir það ekki máli hvort þeirra kemst í Hvíta Húsið, þau eru bæði demókratar og afbrotafólk sem er alveg nákvæmlega sama um landsmenn USA, réttarins og ráðamenn á Íslandi.
Það eina sem þau bæði hafa að takmarki er að græða nógu mikið fyrir sjálfa sig. Ég er viss um að þau bæði mundu selja ömmu sína fyrir fáeina dollara ef þær væru á lífi.
Kveðja frá Seltjarnarnesi.
Jóhann Kristinsson, 22.7.2016 kl. 23:34
Samt komst hann þetta langt jóhann minn,með myndavélar upp í andlitinu á afar óþægilegum augnablikum. Hann er ekkert að sýnast held ég,er bara fullur af eldmóði og þrá að endurheimta gömlu Ameríku,sem heimurinn leit upp til.
Helga Kristjánsdóttir, 23.7.2016 kl. 01:28
Halló, halló nafni. Reyna aig á hverju?
Okkur?
Þessi maður er snarklikkaður. Erdogan með greitt í píku.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 23.7.2016 kl. 02:19
Ja hérna Jóhann, þú ert aldeilis svartur í dag. Ég held að þú gerir of mikið úr gróðafíkn Trumps, ég held að ún breytistvið það að verða bjargálna eins og Trump er orðinn en við ekki.
Og nafni minn fyrir sunnan, ekki líkja honum við trúarfíflið.
Halldór Jónsson, 23.7.2016 kl. 10:26
Helga veist þú hvað Trump ættlar að gera svona yfirleitt annað en að hann ættlar að byggja vegg og Mexíkanar eiga að borga kostnaðinn? Þetta er auðvitað ekki maður sem gengur á öllum sílendrum.
Það nýjasta hjá honum er að ef ráðist er á NATO ríki þá er ekki þar með sagt að USA komi til hjálpar. First ættlar hann að skoða hversu mikið landið sem var ráðist á hefur greitt í sjóði NATO.
Þar með er það á hreinu að USA kemur ekki til hjálpar þegar Pútín tekur yfir Ísland. Ekki það að ég vil að USA gangi úr NATO, það er kominn tími til að Evrópa sjái um sínar varnir sjálf.
Það hefur enginn hugmynd um hvað Trump ættlar að gera ef svo fer að Hillary Rotten Clinton tapar í nóvember. Trump segir eitt fyrir hádegi annað eftir hádegi og Guð má vita hvað honum dettur í hug að kvöldi.
En eins og ég benti á fræðilega og tölulega þá er þessi kosningarbarátta ekki góð fyrir Trump og mjög litlar líkur á því að Hillary Rotten Clonton tapi.
Spurningin er hvort að það skipti máli hvert við höfum karlkyns eða kvenkyns demókrata sem forseta þegar Husein er búinn með sín skemmdarverk? Mitt álit er, það skipti ekki máli.
Kveðja frá Seltjarnarnesi.
Jóhann Kristinsson, 23.7.2016 kl. 11:06
Ég held að Trump muni vinna Hillary, hérna er farið yfir hvers konar taktík Trump notar og Hillary notar og afhverju Hillary á litla sem enga möguleika: https://www.youtube.com/watch?v=LibRNYJmZ-I
Mofi, 23.7.2016 kl. 12:54
Það fyrsta sem ég heyrði af fyrirætlunum hans var einmitt Mexíkó múrinn.Hann fékk dembu af vandlætingum og virðist hafa horfið frá svo róttækum aðgerðum.En eitt er víst að hann miðar hugmundirnir með tiliti til velferðar föðurlands síns.
Helga Kristjánsdóttir, 23.7.2016 kl. 13:23
Donald T. hefur komið á óvart fyrir velgengni í baráttunni um útnefninguna. Samt er hann sagður hafa notað tiltölulega lítið fé í þessari baráttu.
Hillary Rodham hefur jafnan komið á óvart fyrir slakan árangur í kosningabaráttu. Hún glutraði niður góðu forskoti á Barack á sínum tíma, og jafnaðarmaðurinn Sanders stóð ótrúlega í henni núna.
Ef draga á ályktun af þessu, verður Donald Trump næsti forseti BNA. Það segir auðvitað nokkuð um ástandið í Bandaríkjunum núna.
Bjarni Jónsson, 23.7.2016 kl. 14:18
Eins og ég skil þetta - og er þó enginn sérfræðingur í amerískum stjórnmálum - þá glutruðu Demokratar niður tækifærinu til þess að sanna mennsku sína þegar þeir völdu Clinton umfram Sanders. Þeim er rétt mátulegt ef Trump hefur þetta.
Kolbrún Hilmars, 23.7.2016 kl. 15:31
Því miður er ekki á það hættandi að Trump standi ekki við orð sín.
Heimurinn hefur of oft brennt sig á slíkum mönnum.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 23.7.2016 kl. 17:43
Jóhann
Þar með er það á hreinu að USA kemur ekki til hjálpar þegar Pútín tekur yfir Ísland. Ekki það að ég vil að USA gangi úr NATO, það er kominn tími til að Evrópa sjái um sínar varnir sjálf.
Ekki hef ég séð það til Evrópussambandsins að það geti séð um neitt sem viðkemur hermálum, sbr. Bosníu.
Trump forseti verður annar en Trump frambjóðandi.
Halldór Jónsson, 23.7.2016 kl. 19:28
Ég held að fólk skilji ekki alveg hvernig forseti USA er kosinn.
Kjósendur kjósa ekki Forsetan, það er svokallaður Elctoral Collage sem að gerir það.
Kosningarnar eru um hver vinnur hvert ríki og það fer eftir fjölda fólks sem á heima í hverju ríki hversu margir fulltrúar frá því ríki verður. Til dæmis þá eru fleirri fulltrúar sem koma frá Kaliforníu heldur en Oklahoma.
Ef litið er yfir ríki USA, þá eru demókratar með yfirburði í ríkjum með miklum mannfjölda. Þar af leiðandi fá demókratar fleirri fulltrúa af því að repúblikanar þurfa að vinna fleirri ríki til jafnvægið gegn stóru ríkjum demokratana.
Það er hjarðhegðun í USA eins og á Íslandi þar sem flest ríkin kjósa eins í gegnum árin. Yfirleitt er það baráttan um Ohio, Flórída og eitt annað ríki sem að ákveður hver verður forseti.
Samkvæmt síðustu könnunum þá var Hillary Rotten Clinton með töluvert mikið meira fylgi í Flórída, þar af leiðandi þarf Trump að vinna hin tvö. Ohio vitum við ekki hvar Trump stendur hann tapaði Ohio íforkostningunum. Svo er spurningin hvaða ríki verður þriðja ríkið sem veltur annað hvort yfir á demókrata eða repúblikana.
En eins og menn muna þega George W Bush vann Al Gore, þá var Al Gore með meirihluta kjósenda, en hann tapaði heima ríki sinu Tennesee og þannig að Flórída endaði með að verða ákvörðunar ríkið um það hver varð forseti og menn muna endalokin.
Ef svo illa færi að Electoral College atkvæðin væru jöfn, þá er það House of Reprentetives sem velur Forsetan sem í þessum kosningum er með repúblikana í meiri hluta.
The Senate velur svo varaforsetan sem að repúblikanar hafa meiri hluta í líka.
Það var möguleiki að þegar George W Bush var kjörinn að Liberman varaforsetaframbjóðandi demókrata hefði getað orðið varaforseti George W en ekki Chaney.
Nú svo má benda á Trump fékk ekki nema 38%til 40% fylgi repúblikana í forkosningunum og það er möguleiki á að margir sem ekki kusu Trump sitji heima, þetta gerðist í síðustu forseta kosningum.
Ohio er það ríki sem að er mjög mikilvægt fyrir Trump, en við vitum ekki hvernig það fer, af því að Trump tapaði Ohio ríki í forkosningunum af þvi að kjósendur vildu ekki Trump.
En auðvitað er öllum frjálst að halda með Trump en þið fáið ekki kjósa, en eg fæ að kjósa og ég mundi aldrei kjósa Trump. Maðurinn gengur ekki á öllum sílendrum.
Kveðja frá Seltjarnarnesi.
Jóhann Kristinsson, 24.7.2016 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.