24.7.2016 | 12:14
Unnur Brá og Jón
Magnússon hæstaréttarlögmaður og fyrrum Alþingismaður tókust á á Sprengisandi hjá Páli Magnússyni um Útlendingalögin sem samþykkt voru á Alþingi nýlega með 46 atkvæðum gegn engu.
Jón fór yfir lögin og taldi að þau þjónuðu ekki íslenskum hagsmunum fyrst og fremst heldur hinum málsaðilanum svo til eingöngu, þ.e. útlendingunum sjálfum. Þau væri nokkuð einhliða í að veita útlendingum réttindi umfram Íslendinga eins og til dæmis að hverjum umsækjanda um alþjóðlega vernd, sem er nýyrði laganna um hælisleitendur, skuli séð fyrir ókeypis húsnæði, heilbrigðisþjónustu og framfærslu. Allt atriði sem standa venjulegum Íslendingum ekki til boða.
Unnur Brá stóð undir væntingum hvað ofstopa og frammíköll varðar. Jón rifjaði upp framgöngu hennar og ungliða á síðasta Landsfundi sem hann sagði hafa haft fasískt yfirbragð. En þar frestaði fundarstjóri ítrekað að taka málefni flóttamanna fyrir sem hefði átt að vera með fyrstu liðum í tilheyrandi nefndaráliti en var sett aftast. Afleiðingin var að Unnur Brá og ungliðar undir stjórn Áslaugu Örnu ritara stóðu fyrir upphlaupi og skrílslátum þegar Gústaf Níelsson flutti mál sitt. Við afgreiðsluna notfærðu þau sér að flestir fundarmenn voru farnir úr salnum þegar fundarstjórinn tók málið til atkvæða allt of seint. Fyrir mér sem var viðstaddur var útilokað að taka þetta öðruvísi en sem ásetningsbrot þessa hóps og til viðbótar líklega undirbúið frá æðstu stöðum.
Unnur Brá neitaði auðvitað öllum ásökunum Jóns en sýndi ítrekað að henni er laus tungan í framköllum og upphrópunum.
Jón lagði höfuðáherslu á að með samþykkt laganna, sem greinilega voru ekki mikið aðkallandi þar sem gildistöku er frestað um heilt ár, væru Íslendingar að afsala sér stjórn á ytri landamærum okkar þjóðríkis. Frammíköll og fullyrðingar Unnar Brár gátu ekkert handfast lagt til málanna til að hnekkja þessari fullyrðingu Jóns sem hlýtur að standa óhögguð. Unnur Brá meira að segja tók undir þetta með því að taka fram að lögin hefðu enn ekki tekið gildi.
Jón taldi rangar áherslur ráða í vali flóttamanna þar sem við sinntum ekki að hjálpa kristnu fólki í hrjáðum löndum sem sætti beinlínis ofsóknum og útrýmingu. Þetta fólk væri sannarlega meira hjálparþurfi en þau 75 % ungra karlmanna sem einkenndu raðir evrópskra flóttamanna. En þetta val er undir áhrifavaldi alþjóðlegra glæpamanna og ætti þátt í að velja handa flóttamenn okkur til skyldugrar viðtöku.
Jón gagnrýndi lögin fyrir að greiða fyrir innflutningi annars fólks en flóttafólks með sameiningarákvæðum fjölskyldna sem jafnvel heimiluðu ólöglegum unglingi, sem við mættum ekki einu sinni rannsaka lengur til að sannreyna upplýsingar viðkomandi, að fá fjölmenni til landsins fengi hann hæli.
Jón Magnússon lögmaður sannaði enn einu sinni að hann er rökfastur, öfgalaus og málefnalegur og flytur sitt mál af þekkingu. Sama verður ekki sagt um Alþingismanninn Unni Brá Konráðsdóttur sem er lituð af eigin öfgum í málefnum flóttamanna.
Það stendur eftir óhaggað að samþykkt þessara laga var óþarfa fljótaskrift í vinnslu og afgreiðslu eftir úreltum fyrirmyndum skandínavískra fyrirmynda og forsögn einhvers lagastúdents og er því Alþingi til enn einnar skammar hvað vinnubrögð varðar.
Afleiðingar þessara nýju útlendingalaga verða landi og þjóð til stórrar bölvunar ef ekki verður að gert á næsta þingi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:02 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég vil endilega fara að kjósa mér PÓLITÍSKAN FORSETA hér á landi (franska kosningakerfið) þar sem að forsetinn sjálfur þyrfti að axla ábyrgð og standa eða að falla með stefnu sinni í svona málum.
Jón Þórhallsson, 24.7.2016 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.