19.8.2016 | 15:22
Er þetta ekki neitt?
í augum stjórnarandstöðunnar og skríbentanna á Fréttablaðinu?
Þetta heitir á þeirra máli að þessi ríkisstjórn hafi akkúrat ekkert gert nema mylja undir kvótagreifana. Ekkert hafi verið gert nema að svíkja aldraða og öryrkja um bætur til þess að þjónka þeim sem betur mega sín.
Ríkisstjórnin felldi niður miðþrep tekjuskattsins. Þeir sem hafa tekjur að 800.000 krónum á mánuði borga nú skatta samkvæmt lægsta þrepinu. Er þetta hátekjufólkið og þeir sem betur mega sín?
Nú hafa greiðslur til bóta almannatrygginga verið hækkaðar um yfir 26 þúsund milljónir í tíð þessarar ríkisstjórnar.
Heimild Fjármálaráðuneytið og ræða Bjarna Benediktssonar <iframe width='512' scrolling='no' height='288' frameborder='0' type='text/html' style='border:0;overflow:hidden;' src='http://player.netvarp.is/althingi/?type=vod&width=512&height=288&icons=yes&file=20160815T145549&start=4407&duration=410&autoplay=false'></iframe>
Þetta heitir ekki neitt á máli stjórnarandstöðunnar. Og hvað túlkendurna á Fréttablaðinu og þeim fjölmiðlum sem Bjarni Benediktsson ræddi um á dögunum, þá eru þeir hreint ekkert skárri að skilningi og tölulæsi en hæstvirt stjórnarandstaðan á Alþingi og er þá langt til jafnað.
Vill einhver útskýra fyrir mér hvernig tuttuguogsexþúsdundogáttahundruðmilljónir verða að núlli þegar stjórnarandstaðan less þessa töflu?
Er þetta bara ekki neitt sem fer tlil almannatrygginga?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Tuttuguogsexþúsdundogáttahundruðmilljónir verða að núlli þegar tekið er tillit til fjölgunar bótaþega og hækkunar verðlags.
Tuttuguogsexþúsdundogáttahundruðmilljónir verða að núlli þegar horft er á hvort bótaþegar hafi það betra eður ei.
Tuttuguogsexþúsdundogáttahundruðmilljónir eru blekking þegar tvöföldun á þeirri tölu hefði ekki nægt til að halda í horfinu.
Í okkar þjóðfélagi notar enginn hráar krónutöluhækkanir úr tengslum við þróun annarra hagstærða nema til að blekkja.
Espolin (IP-tala skráð) 19.8.2016 kl. 17:39
Það er um 10 þúsund eldriborgarar og yfir 7 þúsund börn sem búa við fátækt og 1400 börn sem búa við sárafátækt.
Bjarni Ben hefur neitað að viðurkenna þetta og má sköm hans lifa um aldur og ævi.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.8.2016 kl. 20:03
Hvað eru tuttuguogsexþúndogáttahundruðmilljónir deilt með 20.000 sárfátækum? Er það ekki meira en milljarður á kjaft. Milljón á hvern landsmann? Stela kratarnir þessu öllu í sjálfa sig eins og apinn með oststykkið? Hvað vantar mikið J'ohann flugvirkjameistari?
Halldór Jónsson, 19.8.2016 kl. 20:59
Spurðu fólkið sem gafst upp og fyrirfór sér.
Bjarni Ben er rola og grenjuskjóða, en hugsar vel um Engeyjarættina, hvert fór Borgun og hvert er Landsvirkjun að fara? Og hvað með Sjóva?
Hvenær ættlar þú verkfræðingurinn að draga hausinn ur aftu....... Og sjá hverslags óþverri Bjarni Ben er og hætta þessari flokks hjarðhegðun.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 20.8.2016 kl. 01:41
Bótaþegum hefur fjölgað um nær 20.000 í tíð núverandi stjórnar. Hvað eru tuttuguogsexþúndogáttahundruðmilljónir deilt með 20.000? = 1.340.000 Ríkisstjórnin hefur semsagt sett rúmlega hundraðþúsundkall á mánuði í málaflokkinn fyrir hvern nýjan bótaþega. Engin steik á þeim borðum.
Espolin (IP-tala skráð) 20.8.2016 kl. 04:12
Segðu mér að það sé bara hið besta mál að kona, sem hefur eytt bestu árum ævi sinnar til að ala upp stóran barnahóp og koma börnunum á legg hafi 200 þúsund krónur á mánuði til að lifa.
Ómar Ragnarsson, 20.8.2016 kl. 09:01
Tek undir orð Ómars.
Jóhann, gættu betur orða þinna þrátt fyrir augljósa réttlætiskenndina.
Halldór, 26,8 ma. á tæpl. 3 og hálfu ári gera um 7,9 milljarða á ári. Engin ástæða til að telja það mikið til svo stórs hluta þjóðarinnar.
Ný flokkur, Íslenska þjóðfylkingin, hefur m.a. þá stefnu að afnema tekjutengingar lífeyrisþega og námsmanna og hækka frítekjumark allra í 300.000 á mánuði.
Jón Valur Jensson, 20.8.2016 kl. 11:05
Jóhann flugvirkjameistari, heyrðu hvað Jón Valur segir og það er alveg óhætt að hafa þann mann að fyrirmynd í orðprýði.
Og svo er ég ekkert í þeirri leikfimistöðu sem þú lýsir þegar ég kem að forystu Sjálfstæðisflokksins eða rauna hvaða þingmanna sem er. Ég vil ekki hafa neitt kjaftæði um að styðja ber, efla ber,auka ber eins og manni er boðið upp á í samþykktum flokkanna og ræðumennsku foringjanna,ég vil bara raunverulega fá á borðið hvað er verið að gera.
það er langur vegur að ég skrifi undir svona lýsingar á Bjarna Ben eins og þú virðist sjá hann. Ég held að Bjarni sé að reyna að gera vel og samviskusamlega, Hann er búinn að gera margt ágætt og ég bið þig að dæma ekki skóginn eftir einu laufblaði.
Halldór Jónsson, 20.8.2016 kl. 17:42
Já Jón Valur,
Málflutningur hans Gunnlaugs Ingvarssonar við ásökunum um rasisma er eitthvað sem þið eigið að taka upp. Hann pakkaði pakkinu saman með nokkrum setningum um kærleik til allra manna sem væri auðvitað ekki sama og stjórnmál og skipulagning málaflokka.
Rólega og æsingalaust þurfum við að skýra út hversvegna við viljum stjórna innflutningi fólks sjálf. Hversvegna verður að stjórna þessu eigi ekki illa að fara. Nægar eru fyrirmyndirnar hjá frædnþjóðunum og vítin til að varast.
Erum við að gera nokkru fólki greiða að flytja það úr einu vonleysi yfir til annars?
Halldór Jónsson, 20.8.2016 kl. 17:48
Espólin, þetta er ekki réttar tölur hjá þér. Island framleiðir ekki 20 bótaþega á dag 24/7/365
Halldór Jónsson, 20.8.2016 kl. 17:51
Þakka þér, Halldór, og sammála er ég þér um nauðsynina á okkar eigin stjórn á innflutningi fólks. Og Gunnlaugur er orðheppinn og stendur sig vel.
Jón Valur Jensson, 20.8.2016 kl. 18:18
Ég fer ekkert af minni skoðun hver Bjarni Ben er. Þetta er maður sem hefur sagt að eldri borgarar hafi mjög góð ellilifeyrislaun og bara þurfa ekki meira. Hann hefur marg oft sagt þetta.
það er búið að láta reikna það ut hvað fátækramörkin eru á Íslandi og talan 280 þúsund til 300 þúsund er það sem hefur verið niðurstaðan íþeim könnunum.
Fjöldin allur af eldriborgurm eru að fá fyrir skatta 210 þúsund til 230 þúsund, eftir skatta að meðaltali 170 þúsund. Hver getur lifað á svona ef ellilífeyrislaunum? Húsaleiga 100 þúsund til 120 þúsund, rafmagn, hiti, og lif. Þegar þessar greiðslur hafa verið greiddar þá er litið sem ekkert fyrir mat.
það eru yfir 7 þúsund börn sem lifa við fátækt og yfir 1400 börn sem lifa við sárafátækt á Islandi, af hverju er það af af hverju gerir Bjarni Ben ekkert í þessu?
Svo er blekið varla þornað á pappírnum og Bjarni Ben hleypur með nokkra miljarða til Kína, til hvers?
Svo finst þessum skörungi Bjarna Ben allt í lagi að hækka mánaðar laun ríkisstarfsmanna bara hækkunin er um tvisvar sinnum meira en ellilífeyrisþegar fá á mánuði, hvar er sanngirnin í þessu?
Halldór minn þú ert að halda því fram að Bjarni Ben hafi verið að vinna vel og samviskulega og gert margt gott. Eg spyr, fyrir hverja?
Ég gæti haldið áfram að telja upp það sem Bjarni Ben hafur gert illa og ekki samviskulega, en ég tel að þessir smánarblettir sem eg hafi dregið fram í ljósið styðji álit mitt á Bjarna Ben.
það eru hópar í þjóðfélaginu sem Bjarni Ben hefur gert vel fyrir, það er peninga elítan og starfsmenn Ríkisins og þá sérstaklega stjórana í ríkisbákninu. Ég spyr, ert þú einn af þessum sem að Bjarni Ben hugsar vel um.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.8.2016 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.