Leita í fréttum mbl.is

Lengsta hagvaxtarskeið sögunnar?

Ég dett um þetta á heimasíðu www.samband.is, samband íslenskra sveitarfélaga.

„Stöðugleikinn í efnahagslífinu á Íslandi nú er sjaldséður, efnahagsbatinn undanfarin sex ár er kröftugri en við höfum áður séð hér, sambærilegur og í Bandaríkjunum og meiri en í Bretlandi og á evrusvæðinu. Við gætum upplifað lengsta hagvaxtarskeið sögunnar hérlendis,“ sagði Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna."

Hvað skyldu menn telja sig þurfa að kjósa til að breyta þessu af hinum nýju og fersku stjórnarandstöðuflokkum?

Nýja  og ferska Samfylkingu?

Nýjan og hressan Steingrím J?

Nýja Viðreisn Þorgerðar Katrínar og Benedikts í Talnakönnun?

Birgittu Jónsdóttur ferska sem morgundöggin?

Eða kom þetta allt af sjálfu sér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband