Leita í fréttum mbl.is

Skyldu kjósendur vera að hugsa?

þegar maður sér að fylgi stjórnarandstöðunnar sígur niður? Svo segir skoðanakönnun Fréttablaðsins að minnsta kosti.

Aldrei meiri  kaupmáttur. Aldrei betri afkoma ríkissjóðs. Gengið styrkist og innflutningsverð fellur. Ferðamenn streyma til landsins sem aldrei fyrr. Hælisleitendur líka.

Er núna rétti tíminn til að fela Pírötum, Viðreisn og VG landsstjórnina? Gera Smára McCarthy að fjármálaráðherra og gera kvótann upptækan? Tengja krónuna við Evruna að hætti Viðreisnar meðan beðið er eftir því að sækja um inngöngu í Evrópusambandið? Er einhver munur á bundnu krónunni og Evrunni sjálfri?

Er rétt að fela Birgittu að stjórna flóttamannaaðstreyminu? Geta þau mál yfirleitt versnað þegar við fyllum hótelin nýbyggðu af þriðjaheimsfólki? Sjá menn vinsældir þess meðal annarra gesta? Sjá menn fyrir sér ríkisstjórnarfundi núverandi stjórnarandstöðuflokka?

Eða vona að ábyrgt fólk reyni að halda jafnvægi í rekstri þjóðarbúsins? Reyni að framkvæma það sem til bóta horfir? Breyta frekar í stað þess að bylta?

Um þetta getum við greitt atkvæði eftir mánuð. Spurningin er hvort kjósendur hugsi yfirleitt eitthvað eða stjórnist frekar af tilfinningum?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband