Leita í fréttum mbl.is

Er fýla í Framsókn?

Einhver svona fyrst í stað.

En það er fráleitt að flokkurinn sé klofinn. Fólk leggur allt of mikið upp úr einstaka persónum. Ég man að ég gekk út af landsfundi með Þorsteini Pálssyni eftir sigur Davíðs. Hann var alveg rólegur og við báðir vorum áreiðanlega ekki að hugsa um Sjálfstæðisflokkinn sem klofinn flokk. Enda varð Þorsteinn ráðherra flokksins mörg ár eftir þetta.

Ég get ekki séð mikinn mun á þessum atburði og  núna hjá Framsókn.Það er bara verið að skipta út mönnum. Sigmundur er í oddvitastöðu í sínu kjördæmi. Hann þarf ekkert að vera á leið í útlegð í Timbúktu svona þegar fnykurinn fer frá. Flokkur er flokkur og atkvæði er atkvæði.

Ég helda að fýluna leggi fljótt frá.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristmann Magnússon

Já gekkstu bara út - - -og þú sem alltaf hefur sagt að það sem skeður á Lndsfundi sé jafnvel hærra landslögum.  Ja hérna 

Kristmann Magnússon, 3.10.2016 kl. 19:07

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Æ æ old grumpy

hvað gera menn þegar fundurinn er búinn? Menn ganga út. Við Þorsteinn vorum ekkert að ganga út eins og Simmi, fundurinn var bara búinn.

Halldór Jónsson, 3.10.2016 kl. 21:21

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það er sitthvað að hafa húmor fyrir sjálfum sér, eða að ergja sig yfir að hafa ekki fengið ónagaða rót.

Þess vegna  er ég afbrigðilega ánægður með þig Kristmann Magnússon svona skemmtilega nærsýnan, að það nálgast sorg með þessa sem segja hluttinna eins og þeir eru handa vangefnum að naga í heimsku sinni.   

Hrólfur Þ Hraundal, 3.10.2016 kl. 21:39

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hafa ekki allir gengið út af fundi?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.10.2016 kl. 22:57

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jú auðvitað,ef þeir kunna mannganginn.

Helga Kristjánsdóttir, 3.10.2016 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband