4.10.2016 | 08:25
Smári McCarthy
sat fyrir svörum í RUV í gćrkveldi.
Sagt er ađ hann sé forsćtisráđherraefni flokks Pírata.
Mađurinn er alţjóđlega sviđsvanur og međ víđtćka reynslu ađ baki. Spurning er hvort ţađ sé nćgilegt til ţeirrar stöđu sem hann sćkist eftir. Mér fundust nú svör hans viđ spurningum fréttamanna ekki mjög skýr ţar sem hann vísađi ítrekađ í ţađ samráđ viđ grasrótina sem hver Pírati ţyrfti ađ hafa. Ţetta bendir ekki til mikillar félagsmálareynslu. Fréttamenn lögđu ítrekađ áherslu á skyndilega ákvarđanatöku en Smári fannst mér ekki svara ţví beint eđa sannfćrandi.
Hann var spurđur um framkvćmd prófkjara hjá Pírötum og varđist fimlega spurningum um afskipti kapteinssins. Hann hafđi ţó ţetta ađ segja um hann í blađagrein(Grapewine 2012):
"...Actually, people have found one other thing to complain about. Its one of our membersmy colleague Birgitta Jónsdóttir. Ill admit that in many ways it would be a hell of a lot simpler if she werent a member of the Icelandic Pirate Party because then self-righteous pundits would have even less to bitch about, but frankly, she is a valuable asset for a party like ours..."
Smári er greinilega vel lesinn mađur og veraldarvanur og trúir á nauđsyn stjórnarskrárbreytinga. En ég efa ţó ađ hann hafi nćgilega stjórnmálareynslu til ađ geta leitt stjórnarsamstarf og ţá sérstaklega međ Birgittu svífandi yfir vötnum sem er ekki auđveld viđfangs. Til ţess ţekkir mađur of lítiđ til hans. Hvernig honum gengi gegn til dćmis Steingrími J. sem má telja líklegan samstarfsmann eftir kosningar?
Hann kom inn á ađ krónan vćri vandamál fyrir Íslendinga vegna vaxtanna. En fréttamenn slepptu honum alveg viđ ađ útskýra ţetta nánar. Vill Smári McCarthy binda krónuna viđ Evru eins og Benedikt flokkseigandi eđa hvađ vill hann í gjaldmiđilsmálum?
Hann var ekki eindreginn í ađ hafna samstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn eftir kosningar, heldur vildi snúa spurningunni viđ. Ţađ kannast ég ekki viđ ađ hafi komiđ upp. Hvađ segir ţá Birgitta sjálfstćđum skođunum Smára?
Viđtaliđ skilađi mörgum ósvörđuđum spurningum um Pírata og Smára McCarthy. Hann er vissulega áhugaverđur mađur en er í mínum augum of stórt óskrifađ blađ pólitískt séđ.
En kemur ţetta ekki allt í ljós innan örskamms tíma?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419718
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţessi bloggskrif eru ekki skrifuđ af ţeim Halldóri sem ég ţekki. Ţetta er nýr og óţekktur tónn, sem ekki er hćgt ađ tengja viđ neitt. Má ég heldur byđja um gamla tóninn og um leiđ hreinan tón, og ómengađan.
Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 4.10.2016 kl. 14:41
Ţessi ágćti mađur Smári McCarthy sagđi á opinberum vettvagi fyir ca.5-6 árum síđan, ađ atvinnuleysi upp á 30-40% sé nú ekkert tiltökumál, hann hefđi eifeldlaega meiri tíma fyrir sjálfansig, ásamt fleirum. Greinilegt ađ ţetta Pírata fók lifir í einhverjum tölvuheimi, ţar sem ţađ ýmindar sér ađ hćgt sé ađ skapa verđmćti úr engu. Held ađ best vćri ađ Sálfrćđingurinn sem var fengin til ađ stilla til fryđar í ţingflokki Pírata, verđi látinn svar ţví hvort hann telji ţetta liđ yfirhöfuđ, hafi greindarvísitölu til ađ sitja á hinu háa Alţingi Íslendinga. Og nú heyrarast sögur um ađ Píratar vilji galopna landamćrin fyrir hćlisleytendur,og ţađ verđi tekiđ á móti nokkur ţúsundum á hverju ári, og Latte kaffihúsum í 101 verđi stórfjölgađ, svo ţetta liđ geti setiđ megniđ úr sólahringnum viđ ađ lepja latte kaffi, sjálfumsér og öđrum til ama.
Jón Ólafur (IP-tala skráđ) 4.10.2016 kl. 15:30
Honum var aldeilis hlíft, ţessu "forsćtisráđherraefni Pírata" (ađ sögn Birgittu) í sjónvarpsţćttinum í gćrkvöldi: hann komst upp međ ađ ţagga nánast niđur í spyrlinum, sem annars er vanur ađ vera mjög ágengur viđ ađra, ţannig ađ hlustendur fengu ekki ađ heyra ţađ til fulls, jafnvel ekki til hálfs, ađ hann hefur opinberlega lýst yfir einhverri glannalegustu bjálfaskođun sem lengi hefur heyrzt í pólitík:
"Smári McCarthy sagđi í myndbandi áriđ 2010 ađ hann vilji sjá atvinnuleysi fara í 40-50% sem yrđi frábćrt. Hann bćtir ţó viđ ađ fólk yrđi ađ geta lifađ mannsćmandi lífi međ einhverskonar framfćrslu. Ţar á Smári viđ greiđslur frá ríkinu"!!!
–––> http://www.vb.is/skodun/vilja-piratar-vilja-40-50-atvinnuleysi/131484/
Hvađa angurgapar kjósa svona mann til forystu landi og ţjóđ?*
* Og hér fá menn orđabókarskýringuna á hugtakinu angurgapi: "fífldjarfur mađur; léttúđugur mađur, galgopi."
Jón Valur Jensson, 4.10.2016 kl. 15:34
Ćtli kallinn hafi ekki sagt bara óhugsađa dellu ţarna áriđ 2010, hann hefur kannski vitkast eitthvađ síđan. En ţegar hann réđist svo á krónuna é ţessu viđtali og líklega vill afnema hana fyrir evru , ţá er hann kominn međ ţetta atvinnuleysi sem hann sagđi ţá vera fínt.
Píratar eru Evrópusinnar og vinstra fólk, eins og Steingrimur J. sem var Evrópusinni í verki ţegar hann gat en lýgur núna hversdags um ađrar skođanir.. En ţađ tekur bara nćr enginn mark á honum lengur sem margsönnuđum ómerkingi og Landsdóms-krókódíl.Fínn félagsskapur er hann fyrir Pírata og Viđreisn ađ mynda nýja vinstri stjórn međ.
Halldór Jónsson, 4.10.2016 kl. 18:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.