10.10.2016 | 18:42
Hver segir að Trump hafi tapað?
Jú auðvitað allt íslenska krateríið. Það innifelur flesta fjölmiðla landsins, frá RÚV og niður.
Ég er búinn að þrælast í að hlusta á mest af þessu á YouTube, bæði langdregið og leiðinlegt. Sérstaklega eru spurningar frá grunnhyggnum áheyrendum í salnum pirrandi og vitlausar. Mér fannst Trump standa sig ágætlega og Hillary líka. Ég heyrði ekki þann kafla sem snéri að klámkjafti Trumps en ég viðurkenni að lýsingar á því voru ekki uppörvandi fyrir okkur fylgismenn Trumps.Það er ekkert gaman að láta velta sér upp úr slíku enda skildist mér að karlinn hefði nú ekki verið mjög sannfærandi í þeim kafla sem mér hefur þá skotist yfir í framhjáspólun.
En þegar þau ræddu málefnin í Mið-Austurlöndum fannst mér Trump skýra mál sitt vel um málefni innflytjenda. Hann sagði Hillary hafa enga stefnu í þeim málum heldur bara hleypa inn hundruðum þúsunda án skoðunar.
Þetta er enginn idjót eins og krateríð hérna reynir að klína á hann. Hann talar auðvitað mikið og talar stundum meira en gott hefði verið, hann er ekki mjög orðvar. Hann baðst opinberlega afsökunar á "búningsklefarausi" sínu um konur sem er meira en áratugs gamalt. Höfum við ekki öll sagt eitthvað á tíu árum sem við vildum núna betur ekki hafa aulað útúr okkur?
Mér finnst of snemmt að telja þennan mann út. Mér fannst hann í flestu ekki standa neitt að baki Hillary sem er þó mun skýrmæltari fyrir okkur sem erum lélegri í útlenskunni. Karlinn er reigingslegri í framkomu en ég hef smekk fyrir svona í gegn um glerið. En það getur verið blekking. Hann er viða hataður vegna ómerkilegra viðskiptahátta. Enda hefur hann þurft að berjast við yfirvofandi gjaldþrot sinna fyrirtækja. Hann hefur ekki borgað tekjuskatta í mörg ár vegna stórkostlegra tapa sinna sem hann má löglega draga frá alveg eins og hér tíðkast.Þetta vill Hillary jafna til beinna skattsvika hans auðvitað.
Hillary vill drepa Bagdadi.Bara si sona. Ekki mjög sniðugt fannst mér að tala svona. Trump vill ekki gefa yfirlýsingar um hernaðarfyrirætlanir sínar heldur framkvæma meira óvænt. Það fannst mér skynsamlegra en tillögur hennar. Bæði vilja þau gera eitthvað annað í Mið-Austurlöndum en nú er í gangi.
Ég get ekki sagt að Trump hafi tapað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Nigel Farage hafði þetta að segja um frammistöðu Trumps:
http://www.telegraph.co.uk/opinion/2016/10/09/the-little-people-have-had-enough---not-just-here-but-in-america/
.
Halldór Jónsson, 10.10.2016 kl. 18:53
Takk fyrir pistilinn og krækjuna Halldór. Þarf að þjösna mér í að horfa á þetta.
Stundum er gott að hafa í huga að þeir sem hlustuðu á Nixon á móti Kennedy í útvarpi, héldu að Nixon hefði unnið þær kappræður. Þeir sem notuðu sjónvarpið voru hins vegar á annarri skoðun.
Fæ mér poppkorn með þessu - og Coca Cola. Spennandi!
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.10.2016 kl. 19:15
Ekki skil ég hvers vegna er þessi þörf að gera lítið úr öðru fólki með því að segja að fólkið í salnum sé grunnhyggið og spurningarnar pirrandi og vitlausar. Mér fannst ekkert að þessum spurningum. Það væri e.t.v. áhugavert að vita hvað það var nákvæmlega sem kallar fram þessi viðbrögð þín.
Hilmar Bjarnason (IP-tala skráð) 10.10.2016 kl. 19:53
Þegar Trump segir Hillary vilja óheftan straum tugi þúsunda flóttamanna frá Sýrlandi er hann - eins og eiginlega alltaf að ýkja og/eða ljúga.
Bandaríkin hafa að svo komnu tekið við 12.000 flóttamönnum frá Sýrlandi. Það jafngildir því að Ísland hefði tekið við 12 Sýrlendingum. Það er heldur enginn að tala um "óheftan" straum flóttamanna, þessir 12.000 hafa hver og einn fengið áritun og heimild til að koma og það er nákvæmlega vitað hverjir þetta eru, hver og einn. Það yrði ekkert öðruvísi þó svo fjöldinn yrði tvö- eða þrefaldaður.
En svo eru auðvitað til þeir sem telja að húðlitur og trú eiga að ráða því hvort við björgum fólki í neyð, alveg eins og þegar margir Íslendingar vildu ekkert heyra af raunum gyðinga í seinni heimsstyrjöld. Sumir telja að börnin í Aleppo og fjölskyldur þeirra komi okkur ekkert við. Af því að þau eru múslímar.
Skeggi Skaftason, 10.10.2016 kl. 21:15
<Muntu helga þig starfinu spyr Carter þau bæði? Þetta er stjúpid spurning að mínu viti til forsetaframbjóðenda í hörku keppni.
Halldór Jónsson, 10.10.2016 kl. 21:21
Spurningin í heild sinni hljómar á þessa leið:
"My question, do you believe you can be a devoted president to all the people in the United States?"
Tvær athugasemdir; annars vegar er þýðing þín takmörkuð og gefur í besta falli villandi mynd af því sem maðurinn spurði um og hins vegar í ljósi þess hvernig kosningabaráttan hefur þróast er spurningin afar viðeigandi. Hún er langt í frá að vera "stjúpið" eins og þú orðar það (reyndar er "stjúpið" ekki orð).
En ef þér líður betur með að gera lítið úr öðru fólki og setja þig á háan hest þá segi ég bara gjörðu svo vel.
Hilmar Bjarnason (IP-tala skráð) 11.10.2016 kl. 00:33
Æ Æ Halldór minn - Fyrst náði Davíð ekki nema 13%, síðan heufr þú örugglega stutt Sigmund (hinn Davíðinn), sem einnig tapaði og nú ertu með þriðja tapkandidatonn TRUMP sem örugglega á eftir að tapa kosningunum í Nóvember enda flestir republíkanar að yfirgefa skipið hans.
Farðu nú að tala um eitthvað sem þú hefur meira vit á en pólitík ! ! !
kveðjur
Mannsi
Kristmann Magnússon, 11.10.2016 kl. 01:26
Hver vill ekki heyra allra sjónarmið,? Hver er á háu bykkjunni em heldur þvi fram að þýðing Halldórs sé takmörkuð,hvernig? hann er ekki að skrifa bók. Skeggi hvenær mundi hinn almenni hógværi Íslendingur gera greinarmun á húð lit við björgun? Aldrei segi ég. Hitt er augljósara að markmið pólitíkusa eru heltekin af ágirnd,því ekki leggja þeir neitt til, nema að heimta eyri rændra Íslendinga.
Margir þeirra (rændra) eru upp á náð og miskunn syldmenna komin. þessi þjóð hefur stritað fyrir menntun afkomenda sinna. þeir sem ætla að eyðileggja þjóðríki okkar eru vargar í véum og við erum til búin í slaginn.
Helga Kristjánsdóttir, 11.10.2016 kl. 04:07
Það hafa allir meira vit a pólitík en ég. Meira að segja Mannsi
Hilmari finnst ekki nóg aðBandaríkjaforseti helgi sig starfinu fyrir alla Bandaríkjamenn nema þess sé getið sérstaklega. Þessvegna sé ég stjújpíd.(sem er nú bara sletta sett til gamans en auðvitað hefur Hilmar ekki húmor fyrir því og ég á því líklega að biðja hans hávelborinheit afsökunar.)
POLITICS
by Paul Joseph Watson, Infowars
CNN was forced to rig its own poll yet again in order to claim that Hillary Clinton won last night’s debate, despite the overwhelming consensus that Donald Trump scored a clear victory.
A CNN/ORC poll of debate watchers released last night, which sampled just 537 respondents, found that 57% thought Clinton won the debate while 34% thought Trump was victorious.
However, despite not yet releasing its full methodology, CNN reported that 58% of the respondents were Democrats. This does not mean that 42% were Republicans, since the 42% figure also includes independents.
This is not the first time that CNN has pulled this stunt. As we reported after the first presidential debate, CNN’s poll sampled 41% Democrats compared to just 26% Republicans.
The fact that even more Democrats were sampled this time is stunning. Recall that 33% of respondents in the previous poll were independents. Even if the number of of independents polled is significantly lower – say 20% – this would still mean that CNN surveyed just 22% Republicans.
If you poll a sample group that is heavily in favor of Hillary Clinton before the debate even begins, then obviously the result is going to be skewed in favor of Hillary Clinton.
Another YouGov poll, which reported that Clinton won the debate 47%-42%, sampled 41% Democrats compared to 31% Republicans, another clear bias that skewed the result of the poll. If the ratio had been flipped or equal, the outcome would almost certainly have been a Trump victory.
The most noteworthy poll was conducted by Frank Lutz – who is nonpartisan. Lutz told Fox News that Trump’s performance last night “was so significant that he’s back in this race.”
The number of participants polled by Lutz who said they were going to switch their vote in favor of Trump after the debate clearly indicates that Trump won the debate.
Halldór Jónsson, 11.10.2016 kl. 11:50
Takk fyrir ábendingarnar Þorsteinn Scheving Thorsteinsson(tannlæknir eða multimedia?)
Halldór Jónsson, 11.10.2016 kl. 11:54
Annars held ég að repúblikanar séu ekki að yfirgefa Trump í stórum stíl vegna þess að þeir séu fyrst núna að fatta að píkuklíparinn sé dóni og drullusokkur. Það hefur alla tíð legið fyrir. Nei, þeir yfirgefa skipið áður en það sekkur - þeir eru að sjá fram á að Trump mun tapa með 10-12% mun.
En Halldór mun vafalaust ekki yfirgefa sinn mann.
Skeggi Skaftason, 11.10.2016 kl. 13:43
Látum nú vera að republikar yfirgefi Trump í stórum stíl, en þeir gera það EKKI til þess að styðja Clinton. Hvern skyldu þeir hafa eyrnamerkt í staðinn fyrir Trump?
Kolbrún Hilmars, 11.10.2016 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.