15.10.2016 | 13:49
70 sinnum meiri sýklalyf
eru notuð á Spáni en á Íslandi til að framleiða hvert kíló af matvöru.50 sinnum meira í Þyskalandi, 30 sinnum meira í Danmörku og 2x sinnum meira í Noregi.
Fjölónæmar bakteríur koma með þessum matvælum ef þau eru flutt hingað. Þessar bakteríur eru hugsanlega mesta ógn sem steðjar að mannkyninu á næstu árum.
Við Íslendingar megum hugsa um þetta þegar við hugsum um okkar landbúnað. Hvílík blessun er að hafa aðgang að slíkum vörum til neyslu og hér gefast.
Þetta kom fram í máli Jóns Gunnarssonar alþingismanns á fjölmennum fundi Sjálfstæðismanna í Kópavogi í morgun.
Þessum bloggara finnst það algert brjálæði að vera að verja ríkisfé til að greiða niður útflutning á íslenskum uppblæstri þar sem er um offramleiðslu kindakjöts að ræða. Fleiri aðilar eru á fullu við þessa starfsemi. Einn ræðumanna sagði að verið væri að setja 400 milljónir í þennan útflutning í einu ráðuneytanna til viðbótar og bað Jón að gæta að því.
Vilhjálmur Bjarnason skýrði víglínur flokksins þar sem þær liggja í S-V og Suður kjördæmum. Hann kvað svo margt hafa áunnist á þessu kjörtímabili að málefnastaða flokksins yrði vart betri. Vissulega væri djarft siglt í ferðaþjónustunni og mikið undir þar.
Vilhjálmur vildi flokka Ísland með Evrópuþjóðum í ljósi sögunnar af EFTA og EES. Hann þurfti að fara af fundi áður en þessi bloggari gæti hjólað í hann fyrir þessi ummæli. Hann telur að Ísland búi við allt annan efnahagsfasa en Evrópuþjóðirnar. Hér styrkist gengið meðan Evran fellur, hér er atvinnuleysið 2 % meðan það er margfalt í Evrópu. Ísland er Ísland byggt sjálfstæðum Íslendingum.
Ísland er sjóveldi, Naval Power, eins og Stóra-Bretland og er ekkert skylt kotungunum í Evrópu nema helst í gegn um tónlist og þjóðsögur. Bloggari lítur á sig sem Íslending með meiri tengingar vestur um haf þar sem jafnstór íslensk þjóð býr og hér.Hann mótmælir svona kotungsskap eins og honum fannst Vilhjálmur lýsa með þessum ummælum og áskilur sér rétt til að ræða þetta nánar við vin sinn Vilhjálm þó síðar verði.
En 70 sinnum meiri sýklalyfjanotkun í landbúnaði í Evrópu heldur en á Íslandi á að vera hugsandi fólki sem þykist vera Evrópusambandssinnar viðvörun. Það væri skelfilegt að hleypa hingað óheftum innflutningi frá Sýklalyfjamenguninni í Evrópusambandinu í staðinn fyrir okkar hreinu landbúnaðarvöru.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 3420587
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Halldór. Læknum á Íslandi hefur verið leyft að skemma meltingarfæri fólks, og segja því fólki síðan að það sé bara andlega veikt og stressað, þegar það þjáist af afleiðinganna næringarskorti. Næringarskorti, vegna þess að meltingarfæranna næringarupptaka hefur verið skemmd með sýklalyfjum, sem voru sögð hættulaus?
Geðsjúkdómar stafa af næringarskorti og efnaskiptabrenglunum af ýmsu tagi. Það er löngu viðurkennd staðreynd úti í hinum stóra heimi utan Íslands.
Ekki undarlegt að flestir séu meir og minna dálítið geðtæpir á þessu ó-ábyrga læknatilrauna-landinu sýklalyfja-sýkta norður í hafinu. (Og Kári Stefánsson gargar á meiri tilraunapeninga, eins og ofdekraður ó-ábyrgur frekjukrakki)?.
Ég vil helst sleppa við sýklalyf í matvælum sem ég set ofan í mig. Ég er alveg nógu skemmd nú þegar, þó ég bæti ekki sýkjandi mat ofan á fyrri sýklalyfjaskemmdirnar.
Hvar er siðmenntaða heilbrigðiskerfis-ábyrgðin og fræðslan Háskólamennta-ábyrga, á svona almennum og leyfðum læknamistökum Íslandsins?
Dómsstólar eru verri en ekkert, þegar kemur að svona staðreyndar-svikum við sjúklinga þessa lands! Byggja bara fangelsi, og skaffa atvinnu fyrir lögfræðidruslurnar, sem ekki virðast einu sinni kunna Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands?
Ég gæti skrifað heila bók um velferðar-svikakerfisins mörgu fellur og snörur, en læt þetta duga í bili. (Smáskammtar).
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 15.10.2016 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.