18.10.2016 | 17:02
Í Leirvogstungu
eru Íslendingar að byggja eins og þeir gerðu í gamla daga með lúkunum sínum sjálfir. Þar var hægt að fá lóðir á viðunandi verði af einhverjum ástæðum.
Þar byggja fjölskyldur grunna, steypa sökkla, leggja skolp, fylla og steypa plötur. Ofan á byggja menn mest úr Loftorkueiningum eða Smellinn, enn aðrir staðsteypa eða byggja úr timbri þar sem þær geta unnið meira sjálfir.
Þarna er önnur hliðin á peningnum.
Hin hliðin er sú sem er í opinberu umræðunni. Þar situr fólk inn í Reykjavík og vælir um lóðaleysi og skort á óverðtryggðu lánsfé til að kaupa blokkaríbúðir af stórverktökum á 6-700.000 kr. / m2 eða þaðan af meira og lóðir kosta milljónir sem enginn á.
Dagur B. vælir um, skort á 5100 íbúðum en hann var áður búinn að lofa að byggja 3000 leiguíbúðir þó engin hafi risið. Hann hefur enn ekki gefið út á hvað hann ætlar að leigja fermetrann sem byggður er á framangreindum verðum.
Oddný býðst til að frelsa fólkið með því að skaffa því 3 milljónir í útborgun af ríkisfé til að kaupa íbúðir og flytja ur foreldrahúsum. Bara ef það kýs Samfylkinguna núna. Þetta er ókeypis af því að skattborgarar, ungir, aldnir, öryrkjar munu leggja peningana til. Þannig er kratisminn. Skattleggja og eyða. Einfaldara gerist það ekki.
Alls staðar er vælt og vælt yfir bara vandræðum. Dagur vælir, Oddný vælir, Katrín vælir, Birgitta vælir og Benedikt líka.
Alþjóðlegt kratavæl sem lýsir sér í því að horfa upp í ríkisrassinn og bíða eftir að eitthvað detti. Föndra í leður og stofna til listsýninga. Þvæla um jafnrétti og nauðsyn á meiri gæsku til að flytja inn fleiri hælisleitendur. Meiri ríkispeninga í þetta eða hitt. Fá styrki hjá ESB og meiri lán á lægri vöxtum.
Enginn talar um hvar sparandinn eigi að geyma peninginn sinn. Ekkert annað kemst að hjá þessu fóki sem stjórnar öllu pólitísku lífi þjóðarinnar en lán, lán og meiri lán. Lífeyrissjóðirnir fara til útlanda af því að enginn hérlendur getur lengur borgað þeim 3.5 % og vexti ofan á það.
Farið upp í Leirvogstungu og rifjið upp gamla tíma, þið sem eruð yfir miðjum aldri, og segið svo unga fólkinu sögurnar frá því að þið voruð að basla og fluttuð inn á steininn í hurðarlaust í eldgamla daga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Takk Halldór fyrir frábær skrif "Leirvogstunga " Þetta ætti fjórflokkurinn á vinstri væng að lesa og íhuga yfir Lattelapi sínu niður í 101 Reykjavík.
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 18.10.2016 kl. 17:20
Sæll Halldór, hvar er þessi Leirvogstunga?
Eyjólfur Jónsson, 18.10.2016 kl. 17:53
Hún er í Mosfellssveit fyrir ofan flugvöllinn Eyjólfur.
Takk fyrir Eddi vinur
Halldór Jónsson, 18.10.2016 kl. 21:16
Góð grein og kemur minningum af stað. Ég flutti inn á jarðhæðina hallandi lóð áður en ég byrjaði að múra uppi og allt gekk þetta upp en tók tíma. Konan hjálpaði við að naglhreinsa og skóf timbrið og engin grátur og allir ánægðir.
Já sumt fólk vill ekkert leggja á sig lengur.
Valdimar Samúelsson, 18.10.2016 kl. 23:07
Allt thetta vinstras stód, stendur bara fyrir einu.
Thad er ad allir séu jafn fátaekir.
Íslendingum er ekki vidbjargandi thegar 19%
vitleysinga vilja kjósa VG.(vit-lausu greyin)
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 19.10.2016 kl. 07:17
Siggi vinur, hvar ertu staddur núna?
Þessi lína hjá þér er góð sem egir að 19 % þjóðarinnar kjósa V(itlausu)G(reyin)
Íslendingum er ekki vidbjargandi thegar 19%
vitleysinga vilja kjósa VG.(vit-lausu greyin)
Vinstri menn hafa yfirleitt bara skortinn einan til að skipta. Tax and spend. Þegar Tax næst ekki lengur þá er ekkert eftir því opinberir starfsmenn eru yfirleitt ekki að framleiða neitt sem hægt er að éta..
Halldór Jónsson, 19.10.2016 kl. 07:43
Saell Halldór.
Er thessa stundina hjá KLM í Hollandi.
Thegar ég kommenta úr vinnunni, ad sjalfsogdu bara
í kaffi og matarímum, thá er
stafsetningninn svon hjá mér vegna Hollenska
lyklabordsisns. Thegar ég er ekki í vinnu thá
er ég heima á thví íslenska.
M.b.kv.
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 19.10.2016 kl. 10:01
Ég bendi mönnum bara á að googla "sala seðlabankinn FIH " til dæmis. Þetta var mikið deilumál, sem var kæft af fjölmiðlum. Hér skrifar Hannes Hólmsteinn um þetta
http://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/entry/1296413/
Kannski kemst þetta í hámæli aftur þegar símtal Geirs og Davíðs verður birt í kvöld, en þetta 75 milljarða lán til bankans var með allsherjarveði í FIH. 1200 milljarða banka, sem Steingrímur og Már innleystu á 103 milljarða.
Það að menn komi af fjöllum nú við að heyra þetta segir manni að vel hafi tekist til af fjölmiðlum útrásarinnar að þagga þetta í hel auk þess sem RUV passar sig á að varpa ekki skugga á VG og Samfylkinguna. Verður fróðlegt að sjá spinnið sem þeir taka á þetta í kvöld.
Það voru mætir menn sem börðust fyrir því að þetta mál yrði rannsakað án árangurs.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.10.2016 kl. 15:18
Takk Siggi vinur. gaman að heyra frá þér í alþjóðlegri starfsemi.
Jón Steinar, takk fyrir þetta. Þetta má ekki gleymast.
Halldór Jónsson, 20.10.2016 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.