19.10.2016 | 09:01
Kjósendur hugsa?
Er kjósendurnir fólkið í landinu sem fylgist með þjóðmálum eða eru kjósendurnir fólk sem eru að leita að einhverjum sem lofa því að færa þeim eitthvað betra en þeir hafa í dag? Trúa þeir öllu sem að þeim er rétt og klappa fyrir því? Hafa þeir einhverja eða enga reynslu af kosningaloforðum?
Óli Björn segir eftirfarandi í Mbl.um þessa svokölluðu kosningabaráttu sem nú stendur sem hæst:
"..Hvað ætlar þú að gera fyrir mig fyrir okkur? gæti verið yfirskrift fjölmargra funda sem hagsmunasamtök af ýmsu tagi boða til með frambjóðendum stjórnmálaflokkanna. Í aðdraganda kosninga geta hagsmunasamtök varla látið tækifærið framhjá sér fara.
Boðið er til eins konar uppboðsmarkaðar kosningaloforða. Frambjóðendum er stillt upp við vegg.
Þeir sem lofa mestu fá lófaklapp og hvatningu.
Detti einhverjum frambjóðenda í hug að spara loforðin mætir honum fáskiptinn og jafnvel kuldalegur fundarsalur..."
Finnst engum þetta hálf-broslegt? Samt heldur lífið áfram eftir kosningar. Við lifðum af síðustu vinstri stjórn. Lifum við ekki næstu stjórn af líka?
"-Ég myndi ekki nýta tækifærið til að lækka skatta, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurð um hvernig nýta má afgang af ríkisfjármálum á næstu árum.-"
"-Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók undir með Katrínu og bætti við mikilvægi þess að settur yrði á stóreignaskattur og sóttar væru beinar tekjur af auðlindum landsins.-"
"-Smári McCarthy, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, töluðu báðir fyrir auknum ríkisútgjöldum. Óttarr sagði jafnframt að skattalækkun væri kostnaðarsöm fyrir ríkissjóð..-"
"-Staðreyndin er sú að við þurfum kannski einhvers konar blöndu af auknum innviðafjárfestingum, lækkun skulda og skatta, sagði Óttarr.-"
"-Skattar á Íslandi eru of háir á allan alþjóðlegan mælikvarða. Það verður að lækka skatta að nýju en við megum ekki ganga öfganna á milli, þ.e. lækka þá mikið í hægristjórnum og hækka þá mikið í vinstristjórnum. Við þurfum stöðugleika í skattkerfinu, sagði Þorsteinn.-"
"-Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, var ósammála Lilju og sagði mikilvægt að klára aðildarviðræður við ESB. Ég vil að við spyrjum þjóðina hvort við eigum að halda viðræðunum áfram eða ekki, sagði Oddný en sjálf telur hún að innganga í Evrópusambandið og upptaka evrunnar sé stærsta kjaramálið fyrir heimilin í landinu.-"
"-Þorsteinn Víglundsson, frambjóðandi Viðreisnar, svaraði Bjarna og sagði málið snúast um þann samning sem fengist í viðræðum við ESB en hann leggur áherslu á tvöfalda kosningu. Annars vegar að kosið verði um aðildarviðræður og svo um þann samning sem liggur á borðinu eftir viðræður.-"
Hversu margir klappenda halda að þetta gangi endilega eftir bara ef fólk kýs þetta fólk svona í bríaríi?
Er ESB yfirleitt til viðræðu um aðild Íslands eða ekki? Vill þjóðin fara í ESB? Það er eins og það skipti engu máli?
Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera í stjórn síðasta kjörtímabil. Atvinnuleysi á Íslandi er rúm 2 % meðan það er 10 % í Evrópusambandinu og miklu meira í mörgum löndum og sér í lagi ungs fólks.
Bjarni Benediktsson segir við sama tækifæri og ofangreindar tilvitnanir:
"-Við ætlum að halda sköttum lágum og við munum lækka skatta eftir því sem aðstæður leyfa, sagði Bjarni og benti á að mótsögn væri fólgin í því hjá vinstriflokkunum að tala um að laða til landsins alþjóðlegar fjárfestingar og vel borgandi störf á sama tíma og þeir hefðu í hyggju að hækka skatta á þessa sömu aðila.-"
Hvað höfum við í dag? Stöðugt og lægra verðlag, lægri skatta, mikinn kaupmátt,of mikla atvinnu. Af hverju halda menn að allt breytist til batnaðar með því að fá eitthvað nýtt fólk í stjórnarráðið? Óskrifuð blöð? Nýja vendi sem sópa betur?
Birgitta, Óttarr, Þorsteinn, Smári,Oddný, eða Katrín Jakobs.
Hvað skyldu kjósendur annars vera að hugsa með sér?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.