20.10.2016 | 07:44
Steingrím fyrir Landsdóm
Svo skrifaði Hannes Hólmsteinn 1.5.2013:
"Kristján Vigfússon benti á mjög athyglisverðar staðreyndir í nýlegum pistli á Pressunni:
Seðlabanki Íslands lánaði Kaupþingi í byrjun október 2008 fimm hundruð milljónir evra eins og mikið hefur verið fjallað um. Sem tryggingu fyrir endurgreiðslu tók Seðlabankinn veð í öllum hlutabréfum í FIH sem var með eigið fé upp á tæplega 1.100 milljónir evra samkvæmt uppgjöri bankans 30. september 2008.
Á síðastliðnu ári var FIH seldur og fullyrt er að endurheimtur Seðlabankans verði einungis u.þ.b. 250 milljónir evra, þrátt fyrir að bankinn hafi eigið fé yfir 735 milljónir evra samkvæmt ársuppgjöri fyrir árið 2012 og gert sé ráð fyrir góðri afkomu FIH á þessu ári samkvæmt stjórnendum bankans.
Hvað réði því að Seðlabankinn samþykkti sölu á FIH á brunaútsölu og tapaði með sölunni 250 milljónum evra af gjaldeyrisforða þjóðarinnar?
Hvað réði því að Seðlabankinn ákvað að selja FIH og taka við sem andvirði sölunnar hlutabréfi í skartgripasala í stað reiðufjár?
Getur verið að danska ríkið hafi sett Seðlabanka Íslands afarkosti og þvingað fram sölu? Kaupendur bankans voru danskir lífeyrissjóðir sem virðast hafa þrefaldað virði eignar sinnar við kaupin. Íslenska þjóðin sem eigandi Seðlabanka Íslands á heimtingu á að fá að vita hver er ástæða þess að stjórnendur Seðlabankans ákváðu að selja FIH á brunaútsölu.
Það er ennfremur athyglisvert að setja þetta mál í samhengi við stöðu íslenska ríkisins gagnvart kröfuhöfum í þrotabú gömlu íslensku bankanna sem eru þvert á fyrri spár rík að eignum. Heildarverðmæti eigna Glitnis og Kaupþings samkvæmt nýjustu uppgjörum þeirra eru 1.795 milljarðar íslenskra króna.
Ef íslenska ríkið hagaði sér með sambærilegum hætti og dönsk stjórnvöld gerðu í FIH-málinu þá myndi það þýða að íslenska ríkið bæri úr býtum um 1.200 milljarða íslenskra króna en kröfuhafar um 600 milljarða. Þessi niðurstaða þýddi að íslenska ríkið gæti greitt upp skuldir ríkissjóðs, snjóhengjan væri úr sögunni og einfalt mál yrði að aflétta gjaldeyrishöftunum.
Þetta er fjármálahneyksli, sem þarf að rannsaka og fá skýringar á. Nýleg sala FIH-bankans sýnir, að núverandi yfirmenn Seðlabankans virðast ekki vera færir um að gæta hagsmuna Íslendinga gagnvart öðrum þjóðum (eins og þeir sýndu raunar með afskiptum sínum af Icesave-málinu og töku hins óþarfa láns með okurvöxtum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)."
Hvað er verið að elta smákrimma fyrir skíterí með lögfræðingaher á kostnað ríkisins þegar Steingrímur J. Sigfússon virðist hafa misfarið svona hroðalega með almannafé eins og þessi lýsing segir?
Af hverju er Geir H. Haarde stefnt fyrir Landsdóm af því að hann gat ekki taklað um nein leyndarmál á ríkisstjórnafundum vegna lekabyttu sem þar var inni? Hann var sektaður um hundraðþúsund kall af Markúsi hæstaréttar til þess að hann gæti ekki áfrýjað neitt.
Svei og aftur svei sem þetta gerðu og að þessu stóðu. Einn af þeim ákærði Geir með sorg í hjarta og líklega með kródílstár á hvörmum.
En svona til jafnræðis þá finnst manni ástæða til að Steingrímur J. Sigfússon svari fyrir gerðir sínar fyrir Landsdómi úr því að Geir þurfti að gera það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór,
"Hvað er verið að elta smákrimma fyrir skíterí með lögfræðingaher á kostnað ríkisins þegar Steingrímur J. Sigfússon virðist hafa misfarið svona hroðalega með almannafé eins og þessi lýsing segir?..." -- Ertu virkilega Halldór, að kalla DO smákrimma ? - Er það allt sem hann á skilið ?
Már Elíson, 20.10.2016 kl. 08:48
Seint færi Helgi Seljan
að saka Grímsa´ um neitt.
Verstu þó verðum að telja´hann
vélráðum hafa beitt
í Icesave og öllu þessu,
svo efnahag stefndi í klessu!
PS. Fölsun er það hjá Má Elísyni, að Halldór hafi nokkurs staðar kallað Davíð krimma.
Jón Valur Jensson, 20.10.2016 kl. 09:06
DO er ekki smákrimmi enda hefur honum hvergi verið stefnt. DO er heiðarlegur maður. En um þig veit ég ekki neitt eða þátt þinn í hruninu.
Halldór Jónsson, 20.10.2016 kl. 13:06
Þú hlýtur að vera að tala til hans Más hér, Halldór!
Ella hefurðu misskilið mig hrapallega. :)
Jón Valur Jensson, 20.10.2016 kl. 16:34
Jón minn Valur,
aldrei myndi ég tala svona til þín, það skilur þú réttilega vinur kær.Þetta var Mávi ætlað.
Halldór Jónsson, 20.10.2016 kl. 18:32
Jón Valur Jensson, 21.10.2016 kl. 02:15
Már
Ert þú saklaus af öllu sem þú sakar svo léttilega aðra um , vammlausa menn eins og Davíð Oddsson meðal annars ?
Hefur þú skilið lánadottna þína um víðan völl eftir með ógreiddar kröfur eða vonlausa um að ná inn kröfum á þig ?
Frelsari mannkyns, Iesus Hominum Salvator, sagði réttilega og gaf okkur til eftirbreytni:
„Sá yðar sem syndlaus er, kasti fyrstur steini í hana..“
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.10.2016 kl. 17:06
Þú veist eitthvað um Má Cachoetes?
Jón Valur, þú ert fljúgandi hagmæaltur.
Halldór Jónsson, 22.10.2016 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.