27.10.2016 | 14:18
Smári McCarthy og Bođorđin sjö.
Smári McCarthy "stćrđfrćđingur" og forsćtisráđherra efni Birgittu, hefur skýra sýn í efahagsmálum sem hann setur fram í sjö liđum eins og bođorđin:
1. " ...viđ erum hér ađ stefna á 40-50% atvinnuleysi sem yrđi bara frábćrt..."
2."...svo lengi sem fólk geti lifađ mannsćmandi lífi međ einhverskonar framfćrslu."
3. "...ég yrđi bara helsáttur viđ ţađ ađ vera atvinnulaus og hafa meiri frítíma."
4."Međ ţví ađ framleiđa minna erum viđ sjálfbćrari."
5."Viđ erum ađ tala um stjórnarskrárbreytingar, hvernig fer ţetta inn í stjórnarskrá?"
6. Ţađ er mjög auđvelt, ţarf bara ákvćđi, ţetta eru bara mannréttindi."
7." Allir eiga rétt til grunnframfćrslu."
Einhver hefur kannski haldiđ ađ ţeir hefđu nú séđ ýmislegt međ Jóni Gnarr og besta Flokknum. En ţađ er greinilega hćgt ađ toppa ţađ.
Reykjavíkurmódeliđ fyrir Ísland allt er í bođi Pírata. Ţar verđur Smári líklega leiđtoginn en einhver óţekktur töfralćknir fer međ völdin í hans umbođi. Rétt eins og í Reykjavík.
Kannski ađ fyrsti stafurinn sé Steingrímur? Hann sjái um ađ útfćra bođorđin sjö frá Smár McCarthy
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 3420567
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Síđasti dagur međ opnum bönkum fyrir kosningar er á morgun. Á mađur ađ ţora ađ taka sénsinn og láta ţá standa ţar til á mánudag? Ég verđ ađ viđurkenna ađ ţetta er stađa sem ég hafđi ekki hugsađ út í fyrr en ég les ţetta hér fyrir ofan, og komst ađ raun um ađ ţetta er ekki gabb hjá ţér Halldór. Hvađ er eingilega ađ gerast?
Gunnar Rögnvaldsson, 27.10.2016 kl. 14:45
Fólk, m.a.leyniţjónusta Bandaríkjanna, trúđi heldur ekki Adolf Hitler ţegar hann sagđist berum orđum ćtla ađ drepa Gyđingana 1929 og fara í stríđ viđ Rússland. Amma mín Sigríđur. ţađ hraustmenni, lá einu sinni mjög veik á ţessum árum og var óttast um líf hennar. Ţá agđist hún hafa sagt ađ hún vildi ekki deyja fyrr en hún sći hvađ yrđi úr helvítinu honum Hitler. Hún stóđ viđ ţađ.
Já, Smári McCarthy, hann verđur nú einhvern tímaađ mynda stjórn ţanig ađ viđ ţurfum kannski ekki ađ taka allt út á föstudaginn. En ţú ert virkilega ađ velta réttum hlutum fyrir ţér.Ţetta eru eins og börn međ eldspýtur í púđurgeynslunni. Ađ ţeir íslenskir kjósendur fyrirfinnist sem sjá ekki neitt, ţađ gerir mig klumsa og ţunglyndan.
Halldór Jónsson, 27.10.2016 kl. 15:47
Sjón er sögu ríkari ađ horfa á mikilmenniđ í beinni:
Halldór Jónsson, 27.10.2016 kl. 15:49
Guđ minn góđur
Hvađ skyldi fólk sem á fasteignir hugsa?
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 27.10.2016 kl. 16:15
Ráđgjafinn og galdrakallinn í OZ hjá Smára er Svanur Kristjánsson. Erfitt er ađ ímynda sér verri mann en Steingrím, en ég held ađ Svanur slái alla út.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.10.2016 kl. 16:23
Já Jón Steinar
ţađ líka vćri erfitt ađ toppa Jésú Krist en ţađ virđast ýmsir vinstri flokkar hafa einsett sér.
Halldór Jónsson, 27.10.2016 kl. 16:48
Um Birgittu Jónsdóttur Píratakaptein segir m.a.á Wikipedia:
"Her first love, as a teenager, was Jón Gnarr, who went on to become Mayor of Reykjavík. They "took drugs together, read anarchist literature and planned to start an Icelandic branch of Greenpeace."
Ekki vissi ég ţetta fyrr en núna.
Halldór Jónsson, 27.10.2016 kl. 16:57
Ég kenndi Jón Gnarr og Birgittu á Nupi í Dýrafirđi og setti upp leikritiđ Grćnjaxla međ ţau í ađalhlutverki.
Vonandi verđ ég ekki krafinn um ađ axla ábyrgđ á ţví. :D
Jón Steinar Ragnarsson, 27.10.2016 kl. 18:33
Sćll Halldór jafnan - sem og ađrir gestir, ţínir !
Áhugaverđar: sem alvarlegar, ábendingar Gunnars Rögnvaldssonar og Jóns Steinars Ragnarssonar, ekki síđur en stórkostleg lýsing ţíns sjálfs: á varmenninu Smára McCharty, Halldór Verkfrćđingur.
Og ţakkarverđar - jafnframt.
En: rétt er ađ minna ykkur á piltar, ađ atkvćđi greidd Sjáfstćđis- og Framsóknarflokkum 29. Október n.k., eru ÁVÍSANIR á áframhald taumlausrar innrásar Múhameđstrúarmanna hingađ til lands.
Ekki - eru núverandi stjórnarflokkar síđur varhugaverđir, en uppsópiđ á vinstri vćng stjórnmálanna, hérlendis.
Ţví: er Íslenzka ţjóđfylkingin sá mikilvćgi hemill, á frekari útţenzlu Arabíuskaga villimennzkunnar sem völ er á í dag, ágćtu piltar.
Minni ađ endingu: á brýna ţörfina á samstöđu međ Visegrad ríkjum Miđ og Austur- Evrópu, ţar sem ţeir Viktor Orban Ungverja leiđtogi / sem og Robert Fico Slóvaka höfđingi fara einna fremstir fyrir, í baráttunni gegn hálfmána illţýđi Miđ- Austurlanda og nágrennnis !
Međ beztu kveđjum: sem oftar og fyrri - af Suđurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.10.2016 kl. 22:04
Hefur veriđ framkvćmd raunveruleikaskynjunarmćling á ţessum dreng, McCarthy? Miđađ viđ viđtaliđ viđ hann, veit hann tćpast í hvađa sólkerfi hann er staddur. Megi allar góđar vćttir forđa ţví ađ svona huliđsheimasveimhugar, komist á ţing. Hefđi einhver málsmetandi tilvonandi stjórnmálamađur af hinum vćng stjórnmálanna svarađ eins og McArthy, hefđi hann umsvifalaust veriđ hrópađir niđur af fjölmiđlum og pottaberjendum á Austurvelli.
Jón Steinar.: Ţú ert greinilega međ eitt og annađ á samviskunni;-) Vonandi sér fólk í gegnum grćnjaxlana.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 28.10.2016 kl. 00:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.