29.10.2016 | 10:25
Skilaboð frá Bjarna
til þín sem kjósanda eru þessi:
"Í dag göngum við að kjörborðinu til þess að hafa áhrif á það hvert leið okkar Íslendinga liggur næstu fjögur ár.
Við tókum við erfiðu búi vorið 2013 atvinnulífið í járnum og efnahagslífið í lægð en við náðum að snúa taflinu við. Okkur Íslendingum auðnaðist að vinna okkur út úr vandanum.
Í dag er fleira fólk í vinnu á Íslandi en nokkru sinni í sögunni. Atvinnuþátttakan hefur aldrei verið meiri, atvinnuleysi í lágmarki, verðbólgan innan markmiða og kaupmáttur launa er meiri en nokkru sinni.
Við náðum að binda enda á hallarekstur ríkisins og höfum greitt niður skuldir.
Á sama tíma höfum við lækkað skatta og örvað atvinnulífið.
Við skákuðum kröfuhöfunum og losuðum höftin og hagvöxtur er sá næstmesti í Vestur-Evrópu. Það er ekki slæmt á þremur og hálfu ári.
Við erum á réttri leið og ef við höldum áfram á þeirri braut eftir kosningar eru okkur allir vegir færir, og við blasir stöð ug og örugg framtíð þar sem lífskjör allra munu batna.
Það gerist ekki af sjálfu sér, við þurfum að sjá til þess í kjörklefanum í dag. Það gerum við aðeins með því að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Án hans verður ekki mynduð frjálslynd, borgaraleg ríkisstjórn á Íslandi, með staðfestu við stjórn efnahagsmála.
Því það sem Ísland þarf á að halda er stöðugleiki í stjórnmálum og styrk efnahagsstjórn.
Á þeim grunni byggjum við heilbrigðiskerfi í fremstu röð, menntakerfi sem undirbýr unga fólkið fyrir lífið, nýsköpun sem fjölgar tækifærunum og hagsæld sem tryggir mannsæmandi kjör eldri borgara.
Kosningabaráttunni lýkur ekki fyrr en síðasta kjörstað verður lokað í kvöld.
Ég hvet alla Íslendinga til þess að standa vörð um efnahagsárangurinn og hafna þeim flokkum, sem vilja setja hann í uppnám og óvissu.
Valið stendur á milli þess að taka u-beygju eða halda saman áfram á réttri leið.
Veljum leiðina fram á við"
Er einhverju við þetta að bæta?
Þá skulum við reyna að sækja fram með Sjálfstæðisflokknum á næsta kjörtímabili.
Það eru skilaboðin frá Bjarna Benediktssyni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heill og sæll Halldór. Það tilkynnist hér með að valkvíða mínum lauk þegar ég gekk blaðbeittur út úr kjörklefanum og hugsaði um leið að nú hefði ég gert það sem gerði áður, þegar ég var mikið yngri. Ég kaus Sjálfstæðisflokkinn. Með þessu atkvæði mínu finnst mér að ég hafi lagt lóð á vogaskálina til þess landið okkar verði ekki ESB sinnum að bráð. Sjálfstæðisflokkurinn þarf nú að leggja fram afl sitt og styrkja landamæri Íslands, en þar liggja burðarstólpar landsins undir. Sjálfstæðisflokkurinn þarf að styrkja löggæslu landsins. Mér er í minni frá þeim tíma er ég var lögreglumaður hvað fólki létti þegar alvarlegir atburðir höfðu gerst, er við lögreglumenn komum á vettvang. Ég tel að það séu erfiðar stundir hjá fólki sem þarf að bíða lengi eftir hjálp, er alvarlegir atburðir höfðu gerst. Við veitum flokknum leiðsögn saman Halldór. Bkv.
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 29.10.2016 kl. 14:51
Bravó gamli vinur Eddi
Þú hefur komist að þeirri niðurstöðu að við náum betri árangri með að leggja saman kraftana.
Einn maður getur kannski ekki velt bjargi, en 100 menn saman leika sér að því.
Það er stjórnmálaflokkurinn sem þannig vinnur.
Sumir óþroskaðir halda að allt byggist á einstaka sólóspilurum eins og Birgittu eða Smára McCharty. En það er bara ekki þannig.
Við verðurm að takast á innan flokksins og halda okkar sjónarmiðum fram Ef við vinnum meirihluta á okkar band verður það stefna flokksins.
Það eru engir flokkseigendur sem öllu ráða, það er bara meirihlutinn sem getur komist að skynsamlegri niðurstöðu. Kannski meira að segja vitlausri niðurstöðu því allt orkar tvímælis þá gert er.
Ég er 100 % sammála þér sem þú segir um landamærin og löggæsluna. Það eru hinsvegar nóg af fíflum innan flokksins sem fara í hina áttina. Þetta er góða fólkið og allskyns sérvitringar. Við verðum að takast á við þetta fólk og kaffæra það.
Halldór Jónsson, 29.10.2016 kl. 18:08
æi - er bjarni b til nokkurs nýtur en kökuskreytinga (sem er auðvita flott starf).
Rafn Guðmundsson, 29.10.2016 kl. 23:41
Bjarni með stórum staf hefur hæfileikana og Íslendingar treysta á hann.
Helga Kristjánsdóttir, 30.10.2016 kl. 04:01
Þetta virðist ætla að verða stórsigur fyrir Bjarna enda á hann það verulega skilið
Kristmann Magnússon, 30.10.2016 kl. 04:07
það er gott að heyra þetta frá þér Mannsi gamle ven og fellow Cand-Is eins og pabbi hans Bjarna og svo hún dóttir mín Karen Elísabet sem er núna varaþingmaður hér í Kraganum.
Halldór Jónsson, 30.10.2016 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.