Leita í fréttum mbl.is

Grunnskólinn er gallađur

orđinn. Ég var frćddur á ţví í dag ađ grunnskólinn sé ónýtur gagnvart bulluspírum sem vađa uppi í tímum og trufla kennslu. Ţađ má ekki fleygja nemendum út úr tímum lengur. Ţeir eru ţá á ábyrgđ skólans úti.

Ţađ má auđvitađ ekki gefa á kjaftinn lengur eins og var gert ţegar ţurfti ţegar ég var í barnaskóla yngri en tólf ára. Og vitleysingum var fleygt út međ steinbítstaki. Viđ vorum flest farin ađ hegđa okkur betur í 1. bekk í Gaggó.

Ţađ sem vantar í grunnskólann eru gćsluvarđhaldsklefar fyrir vitfirringana ţar sem ekki er alltaf hćgt ađ kalla til foreldra til ađ vakta ţá í skólastofunum ţar sem ţeir eru oftar en ekki í rugli eđa í vinnu.  Ţessir aumingja krakkar  eru látnir vera í bekkjum međ normal krökkum og eyđileggja allt skólastarf í stađ ţess ađ vera settir í sérskóla fyrir ţroskahefta. Enn kemur hér hvílík vitleysa ţađ er ađ blanda í bekki vitleysingum og vandrćđabörnum  međ skerta námsgetu og normal krökkum.

Ţađ er akki furđa ţótt ekki sé ađsókn í kennarastarfiđ ţegar ţeim er til viđbótar viđ lágt kaup ćtlađ ađ vinna viđ vonlausar ađstćđur. 

Grunnskólinn er gallađur en ekki endilega glatađur ennţá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samfélag sem fer illa međ börn fer líka illa međ eldri borgara.  Kannski ađ ţér verđi hent í gám ţegar ţú ert hćttur ađ fúnkera eđlilega.  

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 15.11.2016 kl. 22:26

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ja hérna, Halldór! Nú er mér alveg ofbođiđ hvernig ţú tjáir ţig um menntamálarugliđ og saklaus börnin!

Ţú ţykist aldeilis vera dómbćr á ţađ hverjir eru "normal", í flokkandi og kúgandi grunnskóla-menntastefnu ţessa Íslandsríkis?

Hvernig flokkast ţeir sem eru "normal" í grunnskóla, ađ ţínu mati? Ferkantađir í framan og međ tóman heila sem er auđvelt ađ fylla af gagnrýnilalausum lygum og rugli?

Veistu ekki ađ börn sem ekki passa inn í fávita-ferkantađa og reyndar stjórnlausa menntamálayfirvaldarammann, eru svikin um sérkennslu ef sálfrćđingur skólans er ekki greiningarađilinn á námserfiđleikum nemendanna?

,,Skóli án ađgreiningar", skal ţađ víst heita á "fínu" tungumáli rammans ferkantađra og "siđmenntađra" vesturlandabúa?

Og skólasálfrćđingar hvers skóla eru hluti af svokölluđu heilbrigđisvottunarkerfi grunnskólanna? Fá ekki sérhjálp ef greiningin er ekki framkvćmd af skólasálfrćđingi innan skólans? Ţetta er bilun!

Svo eru ţađ öll útgáfuhöfunda-gćlubóka-verefnin óskiljanlegu og klíkuföndruđu innan grunnskólakerfisins, sem ekki einu sinni blessađir kennararnir skilja, en eru skyldađir til ađ kenna?

Klikkunin er orđin svo gífurlega mikil af hálfu ríkis-skólayfirvaldanna, ađ flestir karlmenn hafa fyrir löngu fundiđ sér vitrćnni og réttlćtanlegri launavinnu. Og ţađ er slćmt fyrir börnin.

Og eftir sitja blessuđ saklaus börnin frábćrlega misjöfn eins og ţau eru mörg, međ konur sem sćtta sig greinilega betur viđ ţrćldóminn og rugliđ í skólabullinu, heldur en karlmennirnir. Fyrir ţví eru eflaust fjölmargar og ólíkar ástćđur blessađra kvennanna, sem neyđast til ađ kenna bulliđ í klíkuskólabókunum, sem ţćr skilja ekki einu sinni sjálfar í sumum tilfellum.

Ţegar ég var í grunnskólanum gamla góđa, ţá voru námsbćkurnar gefnar út af Ríkisútgáfu Námsbóka. Alla vega fyrstu árin mín í grunnskóla. Í dag getur hvađa furđufugl klíkunnar kerfisins sem er skikkađ kennara til ađ kenna ruglnámsefniđ gagnslausa og óskiljanlega?

Ţetta er galiđ fyrir börnin ólíku og jafngóđu á fjölbreytilegu hćfileikasviđunum sínum. Og galiđ fyrir kennarana sem ekki kunna einu sinni ađ kenna ţessi vel höfudaútgáfulaunuđu rugl-bókaútgáfu-gćluverkefni klíkukerfisins.

Skömm ađ ţér Halldór, ađ kenna saklausum börnum um klíkuspillingu ó-ábyrgu og rugluđu námsgagnaútgáfunnar menntamálaráđuneytis-ábyrgu!

Kennari getur ekki ráđiđ viđ slíka kolruglađa ríkisskyldađa menntamálaráđuneytis-ruglstefnu, sama hvađa nafni sá kennari nefnist.

Menntamálaráđuneyti Íslands er ó-stjórntćkt og ó-ábyrgt međ öllu, međ öllum ţeim lýsingarorđum á vitleysunni, sem finnast í Íslensku tungumáli!

Ţannig hefur ó-ábyrgt vitleysisrugl menntamálaráđuneytisins veriđ í fjöldamörg ár, og stórskađađ bćđi kennara og börn!

Og enginn virđist ţora ađ stoppa grunnskóla-heilaţvotta-vitleysuna ríkisskylduđu og sveitarfélaganna fjármögnuđu?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 15.11.2016 kl. 23:02

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Í Austurbćjarskólanum var allt í upplausn allan tíman sem ég var ţar, nema síđasta veturinn, tólfárabekk, ţá fengum viđ manninn í brúnufötunum. 

Hann kom á aga í bekknum frá fyrsta degi og ég gat setiđ í mínum stól og lćrt á ţessum eina vetri allt ţađ sem ég lćriđi í Austurbćjarskólanum, hitt var alltsaman til einskis, en ţađ bjargađist ţví ég hafđi veriđ einn vetur í skóla á Hvammstanga undir eftirliti Pálma frćnda.

Ţađ var góđur karl og skólin á Hvammstanga var skóli en ekki vitlausra spítali og ţví kennsla ţar ađ góđu  gagni ţó allir árgangar vćru ţar í einum bekk.

Eftir Austurbćjarskólann lenti ég í Flensborg hjá Óla Ţ. Skólastjóra, Góđum karli sem sat stundum tíma međ okkur ef kennari forfallađist og sagđi okkur bćđi merkilegar og skemmtilegar sögur og sagđi okkur líka ađ hann vildi ekki rugla stíl kennarans, sem kćmi aftur og héldi áfram verki sínu og ţess vegna sagđi hann okkur bara sögu.     

Hrólfur Ţ Hraundal, 16.11.2016 kl. 09:44

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Merkilegt hvađ sumar konur kunna mikiđ af orđum.  Úr sumum stendur bunan allan daginn og stundum nóttinna líka.  Er mikiđ ţó ađ mađur sé orđin sköllóttur af ţessu endalausa roki.

Hrólfur Ţ Hraundal, 16.11.2016 kl. 10:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband