27.11.2016 | 12:10
Barnaskapur
Íslendinga gagnvart Islam birtist daglega. Því er haldið að okkur að Islam og Islamismi sér tvennt ólíkt. Það er ekki svo að miklu leyti.
Jón Magnússon veltir þessu fyrir sér á bloggi sínu. Hann segir m.a.:
"Stjórnmálaleiðtogar í vestrænum ríkjum með Obama forseta og Merkel kanslara í forsvari hafa í kjölfar hryðjuverka sem framin eru af Íslamistum sagt:
"Þetta hefur ekkert með Íslam að gera"
"... Þeir sem halda öðru fram eru sagðir, Íslamófópar, öfgafólk, rasistar, nýrasistar o.s.frv...
Nú hefur erkisbiskupinn af Kantaraborg æðsti leiðtogi bresku biskupakirkjunnar stigið fram og tekið afstöðu gegn þessu Óbamíska rugli. Í ræðu sem hann hélt í Frakklandi þegar hann var sæmdur titli heiðursdoktors sagði hann m.a.:
"Ísil er ekki aðskilið frá Íslam"
Greinilega finnst erkibiskupnum nóg komið af afneitun stjórnmálaleiðtoga, fréttaelítunnar og kollega sinna.
Erkibiskupinn segir að yfirlýsingar um að hryðjuverk Ísil hafi ekkert að gera með með Íslam skaði viðleitni til að takast á við og berjast gegn öfgunum. Hann segir líka að trúarleiðtogar allra trúarbragða verði að kveða sér hljóðs og taka ábyrgð á hryðjuverkum öfgafólks sem segist aðhyllast trú þeirra og fólk verði að vita hvað um sé að ræða annars geti það aldrei barist gegn þessari hugmyndafræði hatursins með áhrifaríkum hætti.
Hryðjuverkaárásirnar í Evrópu sýndu að það væri brýn nauðsyn til að fólk aflaði sér þekkingar á trúarbrögðum og hryðjuverkin mætti ekki meðhöndla eingöngu sem öryggismál því þá yrði illmögulegt eða ómögulegt að sigra þessa óværu. Trúarleiðtogar allra trúarbragða yrðu að standa upp og taka ábyrgð á trúarsystkinum sínum hvar svo sem þau fremdu hryðjuverk.
Erkibiskupinn sagði líka að það væri tími til kominn fyrir Evrópuríki að finna á ný kristilegar rætur menningar sinnar.."
Það er svo kaldhæðni örlaganna að á sama tíma og erkibiskupinn vekur máls á þessum staðreyndum skuli vestræna fréttaelítan fara hamförum gegn Michael Flynn hershöfðingja sem Donald Trump hefur skipað til að vera þjóðaröryggisráðgjafa og Stephen Bannon sem Trump hefur valið sem aðalstjórnmálaráðgjafa sína, vegna þess að þeir hafa varað við öfgaíslam á sömu forsendum og Welby erkibiskup í Kantaraborg gerði í ræðu sinni.
Það er mál til komið að fólk á Vesturlöndum átti sig á að það á í baráttu við pólitíska hugmyndafræði þar sem öfga-Íslam er, sem er ekki síður hættuleg heildarhyggja í fullri andstöðu við einstaklingshyggju, en nokkru sinni kommúnisminn og fasisminn.
Welby, Flynn og Bannon átta sig á því sem betur fer. En hér á landi fljóta stjórnmálaleiðtogar og kirkjuleiðtogar sofandi að feigðarósi og engin þeirra tekur upp virka baráttu fyrir skynsemi í innflytjenda- og öryggismálum þjóðarinnar. Þannig getur það ekki gengið lengur ."
Það er mikil áhætta sem íslenskt samfélag tekur þegar það flytur hingað inn í stórauknum mæli múhameðstrúarfólk. Þetta fólk rennur saman í söfnuði þar sem Íslendingar skilja ekki hvað prédikað er. Þetta fólk svarar engu um það hvort það muni virða íslensk lög og siði umfram sharía lög.
Það er skelfilegt til þess að vita að ekkert íslenskt stjórnmálaafl fæst til að ræða hættuna af Islam heldur yfirgnæfa háværir hópar fólks sem allt þykist vita alla umræðu. Það hreytir ónefnum í alla sem eru á öndverðri skoðun án þess að nokkur rök fylgi. Og sem verra er, það virðist einrátt um framkæmd útlendingamála.
Þjóðernisstefna Íslendinga byggist því miður fremur á barnaskap en rökhugsun, hvað þá föðurlandsást.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór - sem og aðrir gestir, þínir !
Halldór !
Gott: og vel.
Þakka þér fyrir - þessa vönduðu samantekt:: sem og ágætar tilvísanir til greinar Jóns Magnússonar, af hans síðu.
En, .......................... mér finnst ekki ganga, að þú skulir sýna þeim flokki, sem þú hefir fylgt áratugunum saman að málum órofa tryggð, sem fylgispekt:: stjórnmálaflokki, sem ásamt hinum 6, sem sæti eiga á nýkjörnu þingi, sem ENGU vilja breyta, til frekari hindrunar á áframhaldandi aðstreymi þessa rumpu- lýðs (Múhameðstrúarmanna), hingað til lands.
Eða: hví, eru konur:: eins og Unnur Brá Konráðsdóttir / Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ásamt slöttungi af ungum Heimdellingum og SUSurum, ekki rekin úr flokknum, t.d. ?
Allt saman lið: sem bugtar sig og beygir, fyrir slöttólfum eins og Salmanni Tamimi / Sverri Agnarssyni og Ahmed Taha Saddeeq, helztu erindrekum Saúdí- Araba og vina þeirra, hérlendis, sem löngu er ljóst / og kunnugt, á alla vegu.
Þarf ekki - að gæta nokkurrar samkvæmni, í efnistökum þínum, fornvinur góður ?
Með beztu Hvítliða / sem og Kúómingtang kveðjum (Chiangs Kai- shek), af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.11.2016 kl. 13:10
.... og, vart líður sú vikan, að ekki séu þrammaðar all- fjölmennar mótmælagöngur, í : Ungverjalandi - Póllandi - Slóvakíu og Tékklandi t.d., gegn aðstreymi Múhameðsku gerpanna, inn í Evrópu / sem víðar.
Meira að segja: Austurríkismenn og Svíar, eru farnir að rumska til frekari vitundar, gagnvart Mið- Austurlanda óskapnaðinum.
Fjöldi myndskeiða (á Youtube og víðar): af mótmælagöngum víðs vegar að, fer einungis vaxandi, í hlutfalli við átroðzlu innrásar liðsins, sunnan að - sem austan.
Tími til kominn - að Íslendingar fari einnig að vakna til betri vitundar um það, sem í vændum er hérlendis / að óbreyttu !
Austur í Búrma: eru Múhameðskir reknir umvifalaust, í ríkum mæli, yfir til Bngladesh / og suður í Afríku sýna Angólamenn t.d., þann dug og þrótt, AÐ BANNA iðkun kreddunar frá Mekku, þarlendis !
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.11.2016 kl. 16:19
Óskar, þú ferð í flokk til að vinna þínnum skoðunum fylgi. Þú hefðir aldrei fengið öllu að ráða í Kuomintang.Þú hefðir þurft að ná eyrum Chang Kai Chek og fá hann til að hlusta á þig. Það er það sem við erum að gera í Sjálfstæðisflokknum að reyna að fá sjónarmið okkar fram.
Það er bara ekki Áslaug Arna og Ummur Brá sem ráða í Sjálfstæðisflokknum þó þær hafi komist upp með ofbeldi og skoðankúgun tímabundið á síðasta Landsfundi. Það er geymt en ekki gleymt og þær munu verða minntar á það þótt síðar verði og menn munu vara sig á svona liði og töktum eins og þær sýndu þar.
Flóttamanna- hælisleitendamálin verða neydd inní dagskrána strax og ekkert gefið eftir vonandi ef ekki verða allir heilbrigðir útdauðir í flokknum.
Halldór Jónsson, 27.11.2016 kl. 17:05
Sæll á ný - Halldór !
Nei: satt er það / og fjarri fer því, að Chiang heitinn (1887 - 1975) hefði gefið mér lausan tauminn, umfram öðrum: þar, innanborðs, Verkfræðingur vísi.
Hins vegar - fagna ég því, að hafa vakið þig, til enn frekari umhugsunar um þá ógn, sem að Siðmenningunni steðjar Halldór minn, og hefir þú nú aldrei dottað á þinni varðstöðu vakt hingað til svo sem, fornvinur mæti.
En: hvetja vil ég ykkur Sjálfstæðismenn, sem ENNÞÁ eru trúir frumkvöðlunum, undir leiðsögn Jóns heitins Þorlákssonar collega þíns, frá 1929:: til þess að skúbba Unnar Brár og Örnu gengjunum, út úr flokks starfseminni.
Bjarni Benediktsson: ætti að fá fría ferð með þeim / maður: sem hefir ekkert sýnt nema gagnsleysi - sem OFURSKATTA töku af almenningi (a.m.k. 80 - 85%, í beinum og óbeinum), eins og Steingrímur J. og aðrir ámóta honum - hingað til !
Þá - færi að rofa almennilega til, í ykkar búðum, að nokkru !
Ekki síðri kveðjur - hinum fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.11.2016 kl. 17:23
Óskar minn Helgi fornvinur góði
Vertu nú aðeins sanngjarn. Bjarni er ekki alvondur. Hann er búinn að gera margt jákvætt ein sog í tollamálunum og vörugjöldunum sem þú hlýtur að viðurkenna sem bísnessmaður að voru til bóta. Jón Þorláksson var yfirburðamaður í öllu sem hann tók sér fyrir hendur og megi minning hans aldrei gleymast.
Hugsaðu þér Óskar Helgi , að sjálfstæðisstefnan sem hann og hans fólk settu fram er enn í gildi frá 1929 og hefur aldrei þurft að breyta einum staf í henni meðan íslenskir kommúnistar eru búnir að mála í það minnsta í þrígang yfir nafn og númer eins og breskir landhelgisbrjótar gerðu og hlaupa frá allri sinni fyrri sannfæringu.
Sjálfstæðisflokkurinn er kjölfestan í íslenskum stjórnmálum. Ég vona að flokknum takist að rata rétta leið í stjórnarmyndun. Því miður er ég ekki kátur yfir þeim fréttum sem berast í kvöld. Ég treysti bara ekki lukkuriddurm eða ESB sinnum.
Halldór Jónsson, 27.11.2016 kl. 17:47
Sæll: sem jafnan - Halldór !
Því miður - þarf stærri mann í sniðum, en Bjarna Benediktsson til, að ná fram endurbótum / sem upphaflegum stefnumiðum flokksins, sem þeir Jón Þorláksson lögðu upp með, árið 1929.
Kannski: er verðugur arftaki Jóns Þorlákssonar ekki fæddur enn, þó þetta langt sé liðið á II. áratug, 21. aldar.
Þér: að segja, Halldór.
Og - ekki hvað sízt, í ljósi þeirrar staðreyndar, að fæst þessa yngra fólks, sem nú vélar um völd og áhrif hafa fengið að kynnast því Veraldarvolki sem við náðum þó Halldór / þú þó sýnu meir en ég, sökum aldursmunar okkar beggja: eðli lega.
Það er lágmarkið: að ungliðarnir þekki eykta mörkin / sem og mun Þorsks og Keilu - eða Lambhrúts og Nautkálfs.
Um þau atriði - ættum við þó að geta verið sammála, Verk fræðingur góður: líkast til.
Um Kommúnista skrattana: sem aðra þeim ámóta, þurfum við sem betur fer ekki í þessu samhengi, nein einustu orð að hafa, svo sem.
Með beztu kveðjum - sem öðrum, og áður /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.11.2016 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.