Leita í fréttum mbl.is

General Mattis

er næsti varnarmálaráðherra Bandaríkjanna ef hann verður samþykktur.

Þessi hershöfðingi sem byrjaði sem 2. lieutenant 1969 endaði sem 4.stjörnu hershöfðingi landgönguliðanna(Marines) er piparkarl og þekktur fyrir framgöngu sem minnir dálítið að Patton hershöfingja sem þótti all hvass í framgöngu. 

Eftir Mattis er ýsmilegt haft af heilræðum til hermanna:

-- "Be polite, be professional, but have a plan to kill everybody you meet."

-- "I were to sum up what I've learned in 35 years of service, it's improvise, improvise, improvise."

-- "Demonstrate to the world there is 'No Better Friend, No Worse Enemy' than a U.S. Marine."

Maðurinn er harður skólaður hermaður þeirrar gerðar sem er nokkuð sem við Íslendingar þekkjum lítt til. Manninn þekkjum við lítið en líklega getum við ekki efast um skyldurækni hans og ættjarðarást. Nokkuð ólík persóna þeim Manning og Snowden, hvað þá Assange eða íslenskum krötum og Evrópubandalagssinnum. 

Hann er einn þeirra fyrstu sem Trump nefnir tilhæstu embætta.

Eisenhower var líka hermaður sem hafði blóðuga reynslu að baki. Hann varð Forseti Bandaríkjanna og var sem slíkur stundum nefmdur Friðarprinsinn. Hann var mikill friðarsinni og reyndi sitt besta til að halda jafnvægi í heiminum til dæmis í Ungverjalandsófriðnum og hlaut ámæli fyrir.

Hershöfðingjar eins og General Mattis þurfa því ekki að verða slæmir ráðherrar því þeir vita hvað stríð er því þeir hafa reynsluna til að bera hvernig ófriðurinn getur leikið mannfólkið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Patton sagði: "Þú ferð ekki í stríð til að fórna lífi þínu fyrir föðurlandið, þú fer í stríð til að láta hinn villimanninn (bastard) fórna sínu lífi fyrir hans föðurland." 

Ómar Ragnarsson, 7.12.2016 kl. 21:56

2 Smámynd: Halldór Jónsson

áreiðanlega hugsar Mattis svona enda segir hann það í fyrstu línu

Halldór Jónsson, 7.12.2016 kl. 22:38

3 identicon

Saell Halldor,

Thad er til tvennskonar folk i heiminum; Sidblint og ekki sidblint. Sidblinda er haettuleg gedveila sem hefur bakad thusundum ofan a thusundir manna andlegar og likamlegar thjaningar.Thu visar i lekamenn sem vissulega stungu a kylum og hleyptu ut sannleikanum um othverra sem rikid taldi sig hafa fullan rett til ad beita eigin borgara eda borgara erlends rikis thar sem thad er i hernadi gegn annadhvort stjorvoldum eda hrydjuverkaoflum. Sa fulli rettur til ad beita ofbeldi eda orettlaeti er oft a veikum grunni byggdur eda i hagsmunaskyni gerd thar sem skylaus mannrettindabrot eiga ser stad. Spurningin er su ad thu visar i godan hermann sem er olikur Snowden og ödrum lekamonnum; Er Mattis alvoru hermadur eda velmenni sem slaevir eigin sidferdisvitund fyrir embaettisframan? Til eru alvoruhermenn og onnur gerd hermanna sem fellu vel i umhverfi sem fannst m.a i SS, NKVD og odrum mordsveitum. Sidblindir og ekki sidblindir

Maria (IP-tala skráð) 8.12.2016 kl. 08:41

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Halldór góð grein. Ég vona að Mad Dog verði sammþykktur. María KomOn. Hermenn verja þjóð sína og fólk ætti að fara að vira þá meir. Be Patriotic en það orð er bannað á Íslandi.

Valdimar Samúelsson, 8.12.2016 kl. 10:05

5 Smámynd: Halldór Jónsson

María er án ef góð og guðhrædd kona sem afneitar grimmd heimsin, tilvist ISIS og slíks fólks og er þeirrar skoðunar að bjóða ávallt fram hinn vangann.

Valdimar, þakka fyrir raunsæi þitt.

Halldór Jónsson, 8.12.2016 kl. 10:09

6 identicon

Grimmdin i heimi ISIS og theirra landsvaedum er einmitt sprottin af sidblindu folki sem eftir fyrri heimstyrjöldina for ad skapa rikin; Syrland, Libanon, Jordaniu og Irak. Oll riki sem voru innan landamaera Ottomanska rikisins sem eins og allir vita hrundi 1919. Med thessari erlendu refskak og storveldapolitik skapadist ojafnvaegi a thessu landsvaedi sem nu er ad leysast ur laedingi med allskonar othverra og sidblindu thokk se USA, UK og Frakklandi.
Valdimar; kommon sjalfur ef thu hefur verid hermadur i herthjonustu veistu alveg hvada gildi eru thar i gangi. Annars ertu ad lysa enn og aftur ad thu ert bullari.
Ef grimmdin vaeri jafn einfold og thu heldur fram Halldor vaeri malid ekki svona flokid eins og thad er. 

Maria (IP-tala skráð) 8.12.2016 kl. 11:28

7 identicon

Grimmdin i heimi ISIS og þeirra landsvæðum er einmitt sprottin af siðblindu fólki uppfullu af skyldurækni og ættjarðarást. Ættjarðarást gerir engan mann betri en gerir marga að villimönnum. Mattis á sér fjölda bræðra innan ISIS og eins og þeir hefur sýnt litla virðingu fyrir mannslífum.

"A green beret war hero says that Donald Trump’s pick for defense secretary, James Mattis, left his men to die after they were hit by friendly fire in Afghanistan. While the selection of “Mad Dog” Mattis garnered praise from both sides of the aisle, retired Lt. Col. Jason Amerine blasted the former general as “indecisive.” Amerine was in charge of U.S. special forces protecting future Afghan president Hamid Karzai when his troops were hit by a U.S. smart bomb on Dec. 5, 2001. Three American soldiers and dozens of Afghanis died. Help from other military units came late because the closest forces, Mattis’ Marine contingent, were not sent. He was indecisive and betrayed his duty to us, leaving my men to die during the golden hour when he could have reached us,”. Mattis, who was 45 minutes away at Camp Rhino, repeatedly refused requests to send rescue helicopters."

"Mattis encouraged a general tolerance of war crimes in the Marines, and he insulated killers from scrutiny or prosecution. In 2007, a group of U.S. Marines massacred 24 unarmed Iraqi women, men and children in the city of Haditha. The incident, which drew comparisons to the My Lai massacre by U.S. troops during the Vietnam War, promoted an investigation by military authorities. Mattis, head of the Marines' parent unit, cleared most of the accused soldiers and dismissed charges on several others. The only soldier to face consequences, Sergeant Frank Wuterich, received a small fine and no jail time after pleading guilty to a lesser charge of "dereliction of duty."

Vagn (IP-tala skráð) 8.12.2016 kl. 16:26

8 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mér lýst ágætlega á þennan Mattis.  Hann talar mínu máli.

"Grimmdin i heimi ISIS og þeirra landsvæðum er einmitt sprottin af siðblindu fólki uppfullu af skyldurækni og ættjarðarást. "

Ekki viss um að þetta sé siðblinda. Virðist frekar verða annað siðferði.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.12.2016 kl. 16:59

9 identicon

Ekki viss um að þetta sé siðblinda. Virðist frekar verða annað siðferði.
Asgrimur; Eru tha ad meina tvofaltsidferdi eins og gerist hja stjornmalamonnum og hergagnaframleidendum sem stydja fatlada og tha sem minna mega sin og framleida a medan hergogn sem naegja til ad drepa styrkthegana 1000 sinnum?

Maria (IP-tala skráð) 8.12.2016 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband