1.1.2017 | 19:40
Hvað með sparandann?
Forsætisráðherrann kemur í sjónvarpið og heimtar vaxtalækkun og gengisfall fyrir alla.
Lántakendur eiga ekki að greiða svona háa vexti segir hann. Og lækka gengið er bráðnauðsynlegt. Alveg sama þó að hann sé sjálfur búinn að hesthúsa 40 % kauphækkun. Alveg eins og að slíkar kauphækkanir hafi engin áhrif á verðbólguna? Alveg eins og að vextir skipti engu máli ef að þvingaðar kauphækkanir keyra upp verðbólguna. Það skal bara lækka vexti og tryggja það að allir sem eiga einhverja aura í banka skuli tapa þeim örugglega.
Er enginn sem reynir lengur að spara í þessu þjóðfélagi og geyma aurana sína þangað til seinna?
Af hverju má ekki leyfa verðtryggða innlánsreikninga á jafnvel núll vöxtum í bönkunum óháð tímalengd innistæðu? Bara óraunhæfa bindingu til þriggja ára sem enginn treystir sér til?
Af hverju má enginn sparandi njóta öryggis. Af hverju getur enginn hugsað neitt nema útfrá hagsmunum lántakenda sem vilja fyrst og femst ekki borga tlil baka það sem þeir fá lánað? Bara rafkrónuframleiðsla bankanna á að lánast út ókeypis? Hverskonar hagvísindi eru þetta?
Svona einhliða vaxtalækkunar-og gengisfellingarboðskapur forsætisráðherrans er ekki sérlega sannfærandi.
Og svo kemur Benedikt Jóhannesson af öllum mönnum líklega á morgun til að hnykkja á þessu enn frekar til að kaffæra rödd Más Guðmundssonar og Seðlabankans um ábyrgð og aðhald endanlega.
Hvað með sparandann?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 3420079
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sparnaður er ekki, og hefur ekki verið mögulegur á íslandi síðan ég man eftir mér.
Mér er ráðlagt af mér eldri og reyndari mönnum að eiga aldrei of mikið af pening inná bók, vegna þess að ríkið á það til að stela þeim á einn eða annan hátt.
Jafnvel fjárfestingar hafa reynsta vafasamar, eigi maður ekki panama-reikning (eða sambærilegt) vegna þess að ríkið stelur þeim - sjá 2009-2013.
Við búum við mjög óheilbrigt kerfi, og við, kjósendurnir, eins og fífl, viðhöldum því.
Ásgrímur Hartmannsson, 1.1.2017 kl. 20:46
Sammála Ásgrímur
Halldór Jónsson, 1.1.2017 kl. 20:51
Allir bankar bjóða upp á verðtryggða innlánsreikninga. Þú hefðir getað sparað þér bullið með smá gagnaöflun. En það er víst frekar reglan hjá þér.
Davið12 (IP-tala skráð) 1.1.2017 kl. 21:38
KristjánDavid12 hvernig ferðu að því að fá alltaf nýjar IPtölur þegar ég er að hamast við að loka þig út af síðunni þar sem ég vil ekki hafa þig eða þínar athugasemdir innan um venjulegt fólk. Stay out please
Halldór Jónsson, 1.1.2017 kl. 22:35
AdolfHalldór, ég nota vafra sem skiptir oft um ip tölu. Og viljir þú útiloka einhvern þá þarft þú að breyta stillingum á blogginu þínu. Þá geta þú og þeir sem þú telur venjulegt fólk keppst um að blogga heimsku og hálfvitaskap, fordómum og rasisma í friði. Ég áskil mér rétt til að koma með athugasemdir svo lengi sem opið er fyrir athugasemdir og þú bullar einhverja vitleysu.
Davið12 (IP-tala skráð) 1.1.2017 kl. 22:54
Kristján minn, ósköp ertu klikkaður. Ég birti bráðum mynd af þér og læt þig þá neita því hver þú ert.
Halldór Jónsson, 1.1.2017 kl. 23:05
Segðu mér gjarnan hvernig ég get lokað á svona fólk eins og þig.Þú ert ekki hafandi með venjulegu fólki.
Halldór Jónsson, 1.1.2017 kl. 23:08
Adolf litli, Kristján hef ég aldrei heitið og mér er sama af hverjum þú setur inn myndir. Þú verður bara að eiga það við þá.
Skoðaðu svo leiðbeiningarnar fyrir bloggið til að finna þá aðferð sem þér hentar til að útiloka alla sem ekki eru eins "venjulegir" og þú.
Davið12 (IP-tala skráð) 1.1.2017 kl. 23:17
Þú heitir víst Kristján og lýgur því neituninni eins og mörgu öðru sem frá þér kemur kommatitturinn þinn.
En segðu mér hvað þessi vafri heitir sen er svona sniðugur að geta gert öllum nasistum, rasistum og fordómaliði eins og mér svona gramt í geði.
Halldór Jónsson, 2.1.2017 kl. 00:17
Það er ekki nýtt og kemur ekki á óvart að þú skulir í sannfæringu þinni vaða í villu. Og vafrinn heitir Tor.
Davið12 (IP-tala skráð) 2.1.2017 kl. 00:28
Forvitin---Kristján heiti ég Ólafsson og sé um fræðsluþætti fyrir neytendur!
Helga Kristjánsdóttir, 2.1.2017 kl. 01:31
Takk fyrir þetta Kristján
Halldór Jónsson, 2.1.2017 kl. 08:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.