Leita í fréttum mbl.is

Auđunn Svavar lćknir

skrifar ţarfa grein í Morgunblađiđ í dag:

"Vikulegar fréttir bárust af hetjuskap Björns Pálssonar flugmanns ţar sem hann flaug bráđveikum og slösuđum sjúklingum utan af landi til Reykjavíkurspítalanna. Ţetta gerđi hann á eigin vegum í rúm tuttugu ár eftir miđja síđustu öld.

Á ţriđja áratug síđustu aldar eru til átakanlegar lýsingar lćkna utan af landi um börn sem dóu af einföldum sjúkdómum eins og botnlangabólgu vegna ţess ađ ekki var hćgt ađ koma ţeim á spítala í ađgerđ (Jónas Sveinsson, Lífiđ er dásmlegt, bls. 52). Óöryggi ţeirra sem bjuggu á afskekktum stöđum landsins var algert ţegar ţurfti á bráđri lćknisţjónustu ađ halda. Samgöngur voru víđa hvar erfiđar.

 Uppbygging hérađs- og fjórđungssjúkrahúsa landsins mćtti mjög ţessari brýnu ţörf fyrir einfaldari bráđaţjónustu og međ sjúkraflugi Björns Pálssonar gaf ţetta fólki í strjálum byggđum landsins öryggistilfinningu .

 Mikil sérhćfing í lćknisfrćđi hefur átt sér stađ s.l. 30 ár og kemur bćđi til aukin ţekking og ekki síđur aukin og flókin tćknivćđing lćknisfrćđinnar sem helst í hendur viđ auknar kröfur sjúklinga og ađstandenda ţeirra um gćđi og árangur. Ţetta hefur komiđ fram í ţví ađ sérhćfđ sjúkrahúsţjónusta hefur ađ mestu flust á einn spítala í landinu Landspítalann sem eđlilegt er í svo fámennu landi og mjög hefur dregiđ úr allri spítalaţjónustu úti á landsbyggđinni. Búast má viđ ađ ţessi ţróun muni halda enn áfram á nćstu árum. Forsenda ţessara breytinga í spítalaţjónustu sem veitt var úti á landi eru góđar og öruggar samgöngur viđ Reykjavík. Sjúkraflug gegna hér lykilhlutverki enda voru 645 slík flug áriđ 2015 međ sjúklinga og helmingur ţeirra voru í lífshćttu (F-1 og F-2 ).

 Ţađ skýtur ţví skökku viđ ađ neyđarbrautinni hafi veriđ lokađ í sumar ţrátt fyrir viđvaranir fagađila. Flugmálafélag Íslands sendi frá sér tilkynningu nýlega vegna stöđunnar: »Ljóst er ađ varnađarorđ flugstjóra og sérfrćđinga í flugmálum áttu viđ full rök ađ styđjast og ađ stjórnmálamenn hafa gert alvarleg mistök međ ţví ađ loka neyđarbrautinni. Nú skiptir miklu máli ađ bregđast hratt viđ,« segir í tilkynningunni. Nú hefur ţegar komiđ til ţess ađ ekki er hćgt ađ lenda međ sjúklinga í Reykjavík vegna veđurs, beinlínis vegna lokunar neyđarbrautarinnar. Hér eru líf sett í hćttu.

 Vinstri meirihluti Reykjavíkurborgar hefur fariđ fram međ offorsi í málefnum Reykjavíkurflugvallar hann gerir ekkert međ undirskriftalista tugţúsunda til stuđnings vellinum og allar skođanakannanir sem stađfesta yfirgnćfandi stuđning viđ flugvöllinn.

 Mađur hefđi haldiđ ađ borgarstjórinn hefđi lćrt af reynslunni hann var varaformađur Samfylkingarinnar ţegar ţjóđin kaghýddi ríkisstjórn Samfylkingarinnar í Icesave-ţjóđaratkvćđagreiđslu í tvígang og hefur flokkur hans nćr ţurrkast út af ţingi síđan. Verulegt óöryggi hefur skapast í bráđa-sjúkrahúsţjónustu á landsbyggđinni vegan misráđinna ákvarđanna embćttis- og stjórnmálamanna. Nú ber Alţingi skylda til ađ grípa inn í stöđuna og opna neyđarbrautina strax ţar sem almannahagsmunir liggja undir.

 Ţađ vćri afturhvarf til liđins tíma ef ekkert yrđi ađ gert og sjúkraflugi stefnt í óţarfa hćttu."

Ţjóđin ţarf ađ gríđa í taumana til ađ stöđva skemmdarverk Dags Bergţórusonar og Hjálmars Sveinssonar  á Reykjavíkurflugvelli. Hún hefur ekki ađra leiđ til ţess  en ađ Alţingi láti máliđ til sín taka međ beinum hćtti ţar sem forherđing ţessa meirihluta er slík ađ sjötíuţusund undirskriftir eru sem goluţytur í hans eyrum.

Og Alţingi ćtti ađ gera meira. Ţađ ćtti ađ kaupa blokkirnar sem eru í flugbrautarstefnunni og láta lćkka ţćr nćgilega til ţess ađ brautin geti orđiđ öruggari.

Auđunn lćknir á ţakkir skildar fyrir sína tillögu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Björn var hetja á sínum tíma og náđi líka í sjúklinga til Grćnlands ef ég man rétt.Minnir frekar á 180 frekar en bónönsunni.  

Valdimar Samúelsson, 2.1.2017 kl. 17:59

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já, hann var SE held ég  ţegar hann flaug til Grćnlamds. Hann var einstakur mađur og hrikalegt hvernig ţeir enduđu á Bonönzunni í isingunni.

Halldór Jónsson, 2.1.2017 kl. 21:37

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Björn var einstakur Halldór. Ég tók ţátt í leitinni og síđar međ Gauja ađ ná í mótorarnir.vélin kom alveg flöt niđur á smá syllu.Auđsjáanlegt ađ mótorarnir snérust ekki.Leiđinleg sjón.  

Valdimar Samúelsson, 4.1.2017 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 3420080

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband