Leita í fréttum mbl.is

Lýðræðishallinn

í Reykjavík kemur glöggt í ljós í frábærri grein Hróbjarts Jónatanssonar í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að 2/3 Borgarfulltrúa búa í mið-og vesturbæ og hverfisstjóri Breiðholsins líka. Það eru "miðbæjarotturnar" sem ráða öllu um stjórn Borgarinnar með borðliggjandi árangri.

Þessi grein Hróbjarts er frábær áminning til allra sveitarfélaga um að bæjarstjórnarmönnum ber að sinna nærumhverfi sínu en ekki hlaupa eftir fjarstýrðum pípum stjórnmálaflokka á landsvísu. Fjölgun þeirra er hvergi trygging fyrir betri afgreiðslu mála enda gefast yfirleitt heimskra manna ráð því verr sem fleiri koma saman..

Dagur Bergþóruson og Hjálmar Sveinsson eru erkidæmi um hvert lýðræðishalli í stjórnunarháttum í sveitarfélagi leiðir til hnignunar þess sem þeir áttu að hugsa um á kostnað eigin pomps og pragtar. 

Megi sveitarstjórnarmenn hugsa sín ráð um lýðræðishallann eftir lestur greinar lögmannsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband