29.1.2017 | 16:55
Benedikt er byrjaður
að böðlast á krónunni eins og hann sagði fyrir kosningarnar.
Á þeim þremur vikum sem hann er búinn að vera í embætti er hann búinn að rýra lífskjör almennings úr vísitölu meðalgengis 149.344 niður í 153.85.
Þetta er 1 % á viku.
Með sama áframhaldi verður dollarinn kominn í 160 kall í sumar eða niður fyrir hrunið.
Þetta er framlag Benedikts til þeirra hóflegra kauphækkana sem hann er að boða núna. Akkúrat núna þegar hann er nýbúinn að gleypa sjálfur 45 % fyrir sjálfan sig og aðra þingmenn.
Benedikt er ekkert að tvínóna við hlutina frekar en Trump. En sá síðarnefndi er hinsvegar staðráðinn í að bæta kjör almennings en ekki öfugt. DJ fór yfir 2000 í fyrsta sinn, slíkar eru væntingar almennings.
Hvaða aðrar væntingar skyldu menn hafa til þessa Benedikts?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hef ekki og hef aldrei haft neinar væntingar til Gosa J.Z.
Hrólfur Þ Hraundal, 29.1.2017 kl. 20:00
"En sá síðarnefndi er hinsvegar staðráðinn í að bæta kjör almennings" Hvaðan hefurðu það Halldór? Trump rekur mörg fyrirtæki í USA sem byggir á ódýru vinnuafli frá innflytjendum, aðallega frá Mexíkó. Ég held að hann sé ekkert frábrugðinn Engeyingnum í þessu tilfelli.
Jósef Smári Ásmundsson, 29.1.2017 kl. 20:24
Sumir óttast að of sterk króna minnki samkeppnishæfni einhverra atvinnugreina. En í áranna rás hefur mér sýnst að Íslendingar hafi mest gaman af að saga greinina sem þeir sitja á trésmegin við sjálfa sig.
Aðalsteinn Geursson (IP-tala skráð) 29.1.2017 kl. 20:47
Þá ekki ég Hrólfur.
Hann var kosinn J'osef af því að fólkið trúði honum betur til þess en Hildiríði sem er líklega komin reynsla á að skilar ekki miklu fyrir aðra en hana og hennar Engey.
Já Aðalsteinn, sumir eru skíthræddir við að fólkið fái eitthvað í sinn hlut.
Halldór Jónsson, 29.1.2017 kl. 21:03
allar stofnanir sem þessi guðfaðir hefur komið nærri hafa farið þráðbeint á hausinn- enda ekki verið að gambla með egið fe.
Erla Magna Alexandersdóttir, 29.1.2017 kl. 22:24
Halldór, Hvaða meðulum telur þú að Benedikt fjármálaráðherra hafi beitt til að lækka gengi krónunnar? Tæplega dugar það að hann tali hana bara niður?
Er það ekki helst sjónannaverkfallið sem hefur haft þessi áhrif á krónuna, sem hefur auðvitað haft í för með sér minni útflutningstekjur fyrir þjóðarbúið?
Daníel Sigurðsson, 29.1.2017 kl. 22:47
...OG verkfall verður verkföll eftir ákvörðun Kjararáðs.
Helga Kristjánsdóttir, 30.1.2017 kl. 01:08
Daníel
Liggja ekki þræðir milli ríkisstjórnar og Seðlabanka? Var hann ekki að gagnrýna Má fyrir að láta gengið styrkjast?Már hefur verið að reyna að halda aftur af styrkingunni með ýmsum meðulum. Eitthvað er að virka Benedikti til þægðar en hann prédikaði fyrir kosningarnar um nauðsyn gengisfalls.
Halldor Jonsson (IP-tala skráð) 30.1.2017 kl. 08:32
Sé gengið að falla núna er það náttúrlega annars vegar af völdum verkfalls í einum af aðalútflutningsatvinugenunum hér og svo var búist við einhverju gengissigi eftir afléttingu haftanna.
Í grunninn er hér því peningastefnan sem Már stikaði út fyrir c.a. einum og hálfum áratug síðan að vinna vinnuna sína. Hún gerir ráð fyrir því að sé minni útflutningur en innflutningur lækki gengið (meira fæst fyrir útflutning en innflutningur verður dýrari sem ætti að auka útflutning en minnka innflutning svo jafnvægi náist), sé hins vegar meiri útflutningur en innflutningur hækkar gengið (minna fæst fyrir útflutning og innflutningur verður ódýrari sem ætti að auka innflutning og minnka útflutning svo jafnvægi náist).
Það er þess vegna ekkert annað en eðlilegt að gengið sé að lækka núna.
Svo er aftur annað mál að Benedikt gæti lagt sitt af mörkum til að leysa deiluna með því að ljá máls á að sjómenn fái samsvarandi skattaafslátt í fjarveru frá heimili og við skrifstofublækurnar fáum í formi skattfrírra dagpeninga ef við þurfum að bregða okkur aðeins af bæ.
ls (IP-tala skráð) 30.1.2017 kl. 08:52
Hvernig færðu út að fjármálaráðherra hafi eitthvað með þetta að gera?
Meginástæðan fyrir gengisfallinu núna er sjómannaverkfallið.
Þorsteinn Siglaugsson, 30.1.2017 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.