31.1.2017 | 08:30
Enn byggir Dagur
Bergþóruson húsnæði handa hálfu þúsundi af fátæku fólki ef ekki hælisleitendum.
Svo segir í Mogga:
"Norðlingaholti í íbúðarbyggð, þar sem reistar verði 200 íbúðir. Ætla má að meðalfjöldi íbúa á íbúð verði 2,3 og íbúar gætu því orðið allt að 460.
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar heldur opinn kynningarfund um þessa breytingu í dag, þriðjudaginn 31. janúar. Fundurinn er haldinn í Norðlingaskóla og hefst kl. 17.30.
Í drögum að deiliskipulagsbreytingu sem lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu íbúða á svæðinu er skilgreindur nýr byggingarreitur, Elliðabraut. Þar er gert ráð fyrir byggingu 200 íbúða á um þriggja hektara svæði. Húsin verða 3-5 hæðir. Reiturinn er syðst í hverfinu, næst Breiðholtsbraut. Fram kemur í drögunum að breytingartillagan feli í sér óverulega aukningu á byggingarmagni frá því sem ráðgert var. Aukningin nemi fimm þúsund fermetrum. Reikna megi með að atvinnuhúsnæði sem hefði risið á svæðinu hefði að stærstum hluta verið iðnaðarhúsnæði og vörugeymslur (70%) en einnig verslunar- og skrifstofuhúsnæði (30%).
Mikil uppbygging í hverfinu
Heildardeiliskipulag fyrir Norðlingaholt var unnið árið 2003. Þetta er austasta hverfi borgarinnar og hófst uppbygging þess á árunum 2003-2004. Síðan hefur mikil uppbygging átt sér stað í hverfinu.
Tilgangurinn með þessari afmörkun atvinnuhúsnæðis á reitnum, sem nú er horfið frá, var meðal annars sá að tryggja nægilega góða hljóðvist í íbúðarbyggðinni, auk þess að tryggja framboð atvinnuhúsnæðis í þessum borgarhluta. »Mat á hljóðvist og mögulegu ónæði frá umferð á Breiðholtsbraut fyrir suðurhluta þessa athafnasvæðis gefa vísbendingar um að ekki sé þörf á að skerma íbúðarbyggðina af með atvinnuhúsnæði ef hljóðvörnum er mætt með öðrum hætti,« segir m.a. í gögnum málsins.(SIC!)
Þá segir enn fremur að borgaryfirvöld hafi sett í forgang að fylgja vel eftir húsnæðisstefnu aðalskipulagsins. Hún sé sett í forgang vegna núverandi ástands á húsnæðismarkaði í Reykjavík og höfuðborgarsvæðinu. Leigumarkaður íbúða sé óstöðugur og leiguverð hátt og almennt sé takmarkað framboð á húsnæði á viðráðanlegu verði. Sérstaklega sé mikilvægt að tryggja að félagslegum markmiðum stefnunnar verði náð."
Ekki er að efa að RÚV mun helga Degi sérstaka dagskrá í tilefni þassara stórframkvæmda hans sem koma til viðbótar öðrum byggingaframkvæmdum hans sem hafa verið kynntar frá því fyrir síðustu kosningar. Hátt á þriðja þúsund nýjar íbúðir ef allt er talið?
Þessar byggingar Dags eiga það helst sameiginlegt að rísa inni í framtíðinni sem hallir sumarlandsins þar sem Dagur og þeir sem á hann trúa munu búa langa ævi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:32 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.