3.2.2017 | 17:25
Af hverju er ekki afgreitt?
samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni?
Af heimasíðu Mannréttindaskrifstofu er þessi text:
"
Hælisumsóknir
Oftast er umsókn um hæli lögð fram hjá lögreglunni sem sér um að taka framburðaskýrslu af umsækjandanum. Umsækjandi á að gera grein fyrir persónulegum upplýsingum og ferðaleið sinni til landsins. Ásamt því á hann að greina frá þeim aðstæðum sem leiddu til þess að hann ákvað að sækja um hæli á Íslandi. Við skýrslutöku er einnig leitað eftir því hvort viðkomandi eigi eða hafi átt hælisumsókn í öðrum löndum.
Það á alltaf að gefa hælisleitendum kost á því að segja sögu sína. Í framburðaskýrslu eru umsækjendur hvattir til þess að segja satt og rétt frá högum sínum. Láta á umsækjenda vita, að ef ekki er sagt rétt frá málsatvikum og ef upplýsingum er haldið frá stjórnvöldum þá getur það haft áhrif á umsókn hans.
Þegar skýrslutöku er lokið er hælisumsóknin send Útlendingastofnun sem ákveður hvaða afgreiðslu umsóknin á að fá. Þrjár leiðir koma til greina:
Venjubundin meðferð
Ef hælisumsækjandi á ekki umsókn um hæli í öðru aðildarríki Dyflinnarreglugerðarinnar og ef Útlendingastofnun telur að umsóknin sé ekki tilhæfulaus er hún tekin til venjubundinnar meðferðar.
Umsækjandinn er venjulega kallaður í viðtal til Útlendingastofnunar og gefst honum þá kostur á að útskýra betur aðstæður sínar og hvað hafi orðið til þess að hann ákvað að leggjast á flótta og sækja um hæli á Íslandi.
Útlendingastofnun úrskurðar síðan á grundvelli þeirra upplýsinga hvort einstaklingnum verði veitt staða flóttamanns, honum veitt dvalarleyfi af mannúðarástæðum eða að umsókn hans verði synjað.
Ef hælisleitandinn er mótfallinn afgreiðslu umsóknarinnar, t.d ef umsókn hans hefur verið synjað, getur hann kært úrskurðinn til innanríkisráðuneytisins. Ásamt því hefur hann kost á því að fá skipaðan löglærðan talsmann sér til aðstoðar.
Innanríkisráðuneytið getur breytt úrskurði Útlendingastofnunar og veitt einstaklingnum stöðu flóttamanns eða breytt úrskurði á þá leið að einstaklingurinn fær dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Ráðuneytið getur einnig staðfest synjun Útlendingastofnunar. Ef ráðuneytið staðfestir synjun er einstaklingnum vísað úr landi og fylgir því endurkomubann á Schengen svæðið, ekki til skemmri tíma en þriggja ára.
Endursending
Ísland er aðili að tveimur samningum í Evrópu, Norðurlandasamningnum og Dyflinnarreglugerðinni, sem beita má til þess að endursenda hælisleitendur til þeirra ríkja þar sem þeir áttu hælisumsókn áður eða til þeirra ríkja sem þeir komu frá áður en leið þeirra lá til Íslands.
Dyflinnarreglugerðin kveður sérstaklega á um að aðeins eitt ríki skuli bera ábyrgð á meðferð upplýsinga um hæli og kemur það því í veg fyrir að einn einstaklingur geti átt umsóknir í mörgum ríkjum samtímis. Ef í ljós kemur að umsækjandi á hælisumsókn í öðru aðildarríki Dyflinnarreglugerðarinnar þá geta stjórnvöld á Íslandi farið fram á að það ríki taki við viðkomandi umsækjanda.
Ef viðkomandi umsækjandi á umsókn í öðru aðildarríki er honum gefinn kostur á því að skila inn greinargerð til Útlendingastofnunar þar sem hann rekur ástæður þess af hverju íslensk stjórnvöld ættu ekki að endursenda viðkomandi til ríkisins þar sem hann á fyrir umsókn. Hefur hælisumsækjandinn þrjá daga frá fyrstu skýrslutöku til að koma greinargerð sinn á framfæri til stjórnvalda.
Ef hælisleitandi verður endursendur með þessum máta gefst honum kostur á að kæra niðurstöðu Útlendingastofnunar til Dómsmálaráðuneytis. Þessir einstaklingar hafa þó ekki rétt á lögfræðiaðstoð nema þeir geti sjálfir greitt fyrir þá þjónustu. Oftast líður skammur tími frá birtingu úrskurðar þar til hælisleitendur eru endursendir. Ef hælisleitendur vilja hafa þeir fimmtán daga til að skila inn greinargerð til Dómsmálaráðuneytisins máli þeirra til stuðnings.
Frávísun
Ef Útlendingastofnun telur ljóst að umsókn um hæli og fyrirliggjandi upplýsingar um hælisleitenda uppfylli ekki skilyrði þess að umsækjandi teljist flóttamaður samkvæmt flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna, úrskurðar stofnunin um synjun og frávísun umsækjanda. Synjunin getur tekið mjög skamman tíma, allt niður í 48 klukkustundir. Hælisleitendanum gefst tækifæri á því að kæra úrskurðinn til Dómsmálaráðuneytisins, en þrátt fyrir það frestar kæra ekki framkvæmd á úrskurðinum. Frávísun hefur ekki í för með sér endurkomubann til landsins eða inn á Schengen svæðið. "
Getur nokkur skilið af hverju þarf að safna hælisleitendum hér saman í hundruðavís til hrikalegs tjóns fyrir innanlandsástandið hvað varðar húsnæðismarkaðinn þar sem íslenskt fólk verður að liggja úti, heilsufarslegar hættur á smitsjúkdómum svo sem berklum og alnæmi, hættu vegna ókannaðrar bakgrunnsglæpasögu einstaklinga í þessum hópi og úrvinnslu lyga sem þeim er heimilt að bera á borð fyrir yfirvöld samkvæmt nýjum útlendingalögum sem tefja auðvitað fyrir málsrannsóknum.Af hverju flugfélög eru ekki gerð ábyrgð fyrir því að farþegar hingað hafi skilríki svo sem er til Bandaríkjanna? Hversvegna ekki fæst alls ekki svarað af yfirvöldum.
Er afgreiðsla hælisumsókna notuð sem atvinnubótavinna fyrir lögfræðinga eða lögregluþjóna sem hafa ekki annað að gera? Það getur ekki verið að það sé ekki hægt að afgreiða mál fljótt og vel samkvæmt forskriftinni sem liggur fyrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 3420593
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.