3.2.2017 | 18:12
Alþingi sýni ábyrgð
og hætti að sóa tíma í dellumál eins og áfengisfrumvarp meðan sjómannaverkfallið er óleyst. Það skiptir máli en ekki brennivín sem fæst í ríkinu hindrunarlaust.
Ámóta dellumál taka tíma frá því sem máli skiptir. Hvort eigi að selja Lögreglustöðina og láta ríkið taka hana á leigu af fasteignafélagi? Var ekki Árni Sigfússon búinn að sýna það í Reykjanesbæ hvert slík della leiðir? Það var sótt að Kópavogi að fara þá leið. Meirihlutinn hafði vit á að ansa því ekki.
Nú kaupa fasteignafélög og kvótasölumenn upp heilu blokkirnar hér í Kópavogi sem áttu að fara á almennan sölumarkað. Nú eru bara leigumálar í boði á verði sem enginn getur borgað.
Lífeyrissjóðaspillingin er að leggja allt heilbrigt athafnalíf í landinu að velli. Verðlækkunin á Flugleiðabréfunum er ekki orðið neitt tap ennþá.Bara bókhaldstala. En ef hún verður varanleg þá lækkar bara lífeyririnn minn. En furstinn sem stjórnar sjóðnum mínum bara hlær og kærir sig kollóttann. Ég þekki hann ekki einu sinni og get ekki einu sinni skammað hann né sett út á hann. Ég er gersamlega ofurseldur honum og hann ræður yfir allri minni framtíð.
Almenningur verður að fara að rísa upp og krefjast uppskurðar á þessu foraðsdíki sem þetta spillta lífeyrissjóðakerfi landsmanna er. Það verðu að breyta þessu í gegnumstreymiskerfi í stað þessa Shangrílakerfis sem segist ætla að ná 3.5 % ávöxtun á íslenskar krónur meðan ávöxtun heimsins á peningum er fyrir neðan núll.
Þetta lífeyrisjóðakerfi er að eyðileggja þjóðfélagið, gera ungu fólki ómögulegt að lifa í þjóðfélaginu fyrir eigin reikning, keyra upp vexti í fákeppni banka sem framleiða rafeyri á ræfildómi allra skuldsettra vesalinga sem eru að reyna að standa í atvinnustarfsemi í þessu landi eins og Icelandair er vissulega að reyna að gera.
Alþingi verður að sýna ábyrgð og hætta að verða sér til skammar með að láta stelpukjána standa uppi í pontu og kalla erlenda þjóðhöfðingja fasista.Það þarf líka að fara að greina aðalatriði frá aukaatriðum eins og hvort selja eigi Bónussprútt eingöngu eða hafa þokkalegt úrval eins og verið hefur.Og stjórnmálamenn þurfa að sýna ábyrgð með því að hætta að dellumakast um sölu á arðbærum ríkiseignum vegna ályktana einhverra sértrúarsöfnuða eins og Viðskiptaráðs Íslands.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Mjög góð grein og tekur nokkuð á þeim vandamálum sem steðja að þjóðinni nú um mundir en alþingismenn og konur virðast hafa lítinn áhuga á að leysa heldur er hvert "bullmálið" sem rekur annað á meðan alvörumálin hrannast upp og enginn hefur áhuga á þeim.
Jóhann Elíasson, 3.2.2017 kl. 19:52
Niðurdragandi Halldór. Jón Magnússon skrifaði skylda grein:
Skepnuskapur gagnvart ungu fólki.
Hvað er ætlunin að gera fólki það erfitt að koma eigin þaki yfir höfuðið? Það virðist ekki vera mikill skilningur á þessu meðal stjórnmálamanna.
Elle_, 3.2.2017 kl. 20:39
Og eitt það skrýtnasta sem ég hef heyrt lengi er þetta með að selja lögreglustöðina og ríkið leigi húsið svo af leigufélagi.
Elle_, 3.2.2017 kl. 20:42
"Alþingi sýni ábyrgð," þetta er nú góð lýsing á þýðingu orðsins oximoron.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.2.2017 kl. 22:01
Gott að sjá Halldór að þú ert kominn í þann sístækkandi hóp sem sér hverslags svarthol og óskapnaður þetta lífeyriskerfi okkar er orðið. Ég hef stundum á undanförnum árum reynt að færa þetta í tal við alþingismennina okkar en ekki fengið önnur viðbrögð en þau ,,að við séum með besta lífeyriskerfi í víðri veröld og allir öfundi okkur af því"
Þórir Kjartansson, 3.2.2017 kl. 22:34
Það er aumt að hafa ekki hugsandi menn innan flokksins sem hugsa um heildina.Aðeins um fjárfestingarfélög sem okra á íbúðar leigu láglauna fólksins landsins.
Hafsteinn Reykjalin (IP-tala skráð) 3.2.2017 kl. 22:52
Sá sem verður píndur til að borga mannabústað fyrir sig og sína, með lífi sínu og sinna, ásamt líffærum, er betur settur án þess "mannabústaðar" fyrir sig og sína!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.2.2017 kl. 01:25
Ármann Kr. í Kópavogi og hans fólk er búið áð átta sig á því að Kópavogur er ekki að brjóta lönd undir nýjar lóðir fyrir kvótagreifa eins og Guðrúnu í Stálskip til þess að hún geti okrað á húsaleigu fyrir velstæða eldri borgarara. Hún og Ágúst eru sko ekki að fara að hjálpa unga fólkinu með því að kaupa upp heilu blokkirnar sem áttu að leysa húsnæðisþörf eldri borgara eða hvað annað í heildsölu.
Halldór Jónsson, 4.2.2017 kl. 16:02
Í staðinn fara núna menn á milli húsa í götum í Kópavogi nálægt MK, og nánast pína fólk til að fara úr gömlum húsum í götum sem það ætlaði ekkert að fara úr. Fari fólk ekki, verður það að lifa við óþolandi hávaða og skugga. Þar ÆTLA þessir menn sko að byggja stórhýsi á landi núverandi íbúa.
Elle_, 4.2.2017 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.