8.2.2017 | 15:00
Selja ríkisbankana
segir Friðrik Sophusson minn gamli stjórnmálaforingi í viðtali á Sögu.
Já, einu sinni trúði ég á einkaframtakið og dáðist að Björgólfunum sem gátu keypt Landsbankann. Keypti sjálfur hlutabréf í bankanum þeirra.Og tapaði skyrtunni á því.Af hverju? Voru þeir meiri glæpamenn en þeir sem næstir taka við svona banka?
Nú er bankinn í höndum ríkisins og græðir ógrynni fjár í sömu húsakynnum og minn banki og Björgólfanna var rekinn í undir sömu málverkunum. Ég á bara ekkert nema sem einn af nafnlausum Íslendingum.
Selja bankann? Hver getur keypt? Björgólfarnir gætu auðvitað keypt ef við bara lánum þeim fyrir honum eins og við gerðum í fyrri umferð?
Lífeyrissjóðurinn minn getur keypt. Ef hann fer með bankann á hausinn og hlutabréfin falla eins og bréfin hans í Flugleiðum, þá verður það bara ég sem tapa. Minn lífeyrir fer í tapið. En furstinn sem stjórnar lífeyrissjóðnum mínum, maður sem ég kaus ekki, þekki ekki, en situr í stjórnum allra félaga sem lífeyrissjóðurinn minn á, hann verður áfram á rosakaupi og veltir sér í lúxus.
Svo Friðrik minn Sophusson, mitt gamla átrúnaðargoð og andlegur leiðtogi! Hefur nokkuð breyst í okkar hugmyndaheimi? Trúum við á einkavæðinguna eins og við gerðum?
Þú situr í þínum fílabeinsturni inni við Kirkjusand. Ég fæ ekki einu sinni auglýsingu í blaðið mitt hjá bankanum þínum hvað sem ég væli. Ég fæ ekkert fyrir hlutabréfin mín gömlu í Íslandsbanka sem ég sparaði saman í tryggð í áratugi. Allt tapað. En þú hefur það líklega veltigott.
Hvar eru hin fornu hugsjónalönd æsku minnar? Hvar eru mínar gömlu stjórnmálahugsjónir?
Til hverra eiga bankasölurnar að fara Friðrik minn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Á sínum tíma studdi ég Friðrik Sóf. og fl. sem fóru geyst, Báknið burt, var kjörorðið, í kosningum báðu þeir mig um að leggja til bíla til að flytja fólk á kjörstaði sem ég og gerði, ( ég rak þá bílaleigu, 8-12 bíla hverju sinni. Aldrei boðin borgun fyrir né sagt takk fyrir. Þessir félagar mínir komu sér í flott embætti og fóru geyst, sérvöldu ýmsa og veittu þeim gróðvænleg fyrirtæki og banka og sparisjóði. Allir þekkja þá sögu. Það voru fleiri sem töpuðu, ekki bara skyrtunni, heldur húsinu sínu, öllum sparnaði og vinnunni. En Friðrik og fl. ( nefni engin nöfn) hafa komið sér vel fyrir, innan Báknsins og Bankanna, lifa flottu lífi með allskyns fríðindi sem þeir skyrtu lausu hafa ekki. Ég fékk mig saddan. Loforð, slægni, frekja og goðahyggja lifir enn góðu lífi.
Bankastjórar hæla sér af því hvað þeir eru færir í að okra á almenningi og láta frétta menn fylgjast vel með hvað þeir hafi haft af almenningi marga tugi milljarða árlega, og frétta menn ofsalega kátir með þessa snillinga.
Ég er sammála Styrmi,þetta er ógeðslegt.
Hafsteinn Reykjalín (IP-tala skráð) 8.2.2017 kl. 16:07
Hafsteinn listamaður, minn vinur, Reykjalín. Þú snertir sannarlega taug í mínu brjósti. Þetta var nefnilega talsvert þannig. Þeir sem æptu hæst um báknið burt komu sér bara sjálfir fyrir innan í því og líður vel.Við erum fyrir utan og finnst kannski að við höfum verið hafðir að fíflum.
Halldór Jónsson, 8.2.2017 kl. 16:16
Selja bankann? Hver getur keypt? Björgólfarnir gætu auðvitað keypt ef við bara lánum þeim fyrir honum eins og við gerðum í fyrri umferð?
Já hvað þetta er vitlaust. Svo ganga um hér menn sem færa endalaust eigur úr ehf-um eða strax og þeir skulda. Líka blásaklausu fólki. Saklaus bakari frá Þýskalandi varð fyrir svona þjófi á Íslandi, hann bakaði brauð fyrir hann fyrir milljónir, var svikinn og tapaði öllu.
Eru engin viðurlög við þessum ehf-síbrjótum og síþjófum? Og ef ekki, hvað veldur að á Íslandi er svo ofur auðvelt að stela af manni? Það er ekki eins og þessi endalausi ehf-þjófnaður Rafna þessa lands sé bara óvart. Þjófnaðurinn er planaður og skipulagður.
Elle_, 8.2.2017 kl. 21:26
Já haldiði svo bara áfram að kjósa sjálfstæðisflokkinn því þá er alveg öruggt að það lagast ekki neitt. En svo gleymduð þið að tala um afskriftirnar sem Bankarnir veita "bara sumum". Þeir sem njóta afskrifta, eru orðnir eigendur Íslands. En um að gera kjósa Sjálfstæðisflokkinn.
Verði það bara best sem vitlausast.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.2.2017 kl. 03:01
Steindór minn, eina stjórnmálaaflið sem getur breytt einhverju er innan Sjálfstæðisflokksins. Hitt er bara stefnulaust og sundurlaust fíflamengi sem ekkert getur.Sjáðu Pírataflokkinn, heldurðu að Birgitta geti breytt einhverju? Eða Katrín Jakk? Bara tuðar og tuðar.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur hugsjónagrundvöll. Hann ber af leið öðru hverju. En hann reynir samt að gera eitthvað af viti. Og það eru bara flokksmennirnir sem gera það.
Ef þú tekur höndum saman við þá sem hugsa líkt og þú þá er sjans að eitthvað gerist. En að sitja í horni og fjargviðrast eða kaldhæðnast eins og þú gerir leiðir ekki til neins.
Sjálfstæðisflokkurinn hreinsar sig yfirleitt sjálfur með tímanum þó að Münchausenar blekki marga stundum. Flest fólk vill vel en það að þekkja sauðina frá höfrunum, það er flokksmannsins, Stundum tekst vel og saman geta menn náð árangri.En einn og sér nær engu fram.
Halldór Jónsson, 9.2.2017 kl. 07:30
Á sínum tíma studdi ég Friðrik Sóf. og fl. sem fóru geyst, Báknið burt, var kjörorðið, í kosningum báðu þeir mig um að leggja til bíla til að flytja fólk á kjörstaði sem ég og gerði, ( ég rak þá bílaleigu, 8-12 bíla hverju sinni. Aldrei boðin borgun fyrir né sagt takk fyrir. Þessir félagar mínir komu sér í flott embætti og fóru geyst, sérvöldu ýmsa og veittu þeim gróðvænleg fyrirtæki og banka og sparisjóði. Allir þekkja þá sögu. Það voru fleiri sem töpuðu, ekki bara skyrtunni, heldur húsinu sínu, öllum sparnaði og vinnunni. En Friðrik og fl. ( nefni engin nöfn) hafa komið sér vel fyrir, innan Báknsins og Bankanna, lifa flottu lífi með allskyns fríðindi sem þeir skyrtu lausu hafa ekki. Ég fékk mig saddan. Loforð, slægni, frekja og goðahyggja lifir enn góðu lífi.
Bankastjórar hæla sér af því hvað þeir eru færir í að okra á almenningi og láta frétta menn fylgjast vel með hvað þeir hafi haft af almenningi marga tugi milljarða árlega, og frétta menn ofsalega kátir með þessa snillinga.
Ég er sammála Styrmi,þetta er ógeðslegt.
Hafsteinn Reykjalín (IP-tala skráð) 9.2.2017 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.