Leita í fréttum mbl.is

Margrét Thatcher endurborin?

í persónu Theresu May?

Hún flutti magnaða ræðu yfir þingmönnunum sem styðja Donald J. Trump í Fíladelfíu. 

Taktar hennar minna talsvert á Margréti járnfrú og textinn er hnitmiðaður. Það er gaman að hlusta á ræðuna og sjá viðbrögðin sem hún vekur meðal þingmannanna. Það er ekki að búast við að margir íslenskir vinstri menn eða þingmenn af þeim kanti og sérfræðingar í heimsmálum  muni  hlusta eftir orðum hennar.Nema kannski þegar hún víkur að eflingu herafla Breta. Og þá líklega eftir því sem við er að búast.

En Björn Bjarnason hefur þýtt ræðuna svo að þeir gætu þess vegna  kynnt sér hana á síðu Varðbergs.

https://www.youtube.com/watch?v=CzAaWhbGIWg

Það er alveg þess virði að hlusta á Theresu May. Manni dettur Margrét Thatcher ósjálfrátt í hug.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 3420105

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband