14.2.2017 | 11:25
Vantar krabbameinslyf?
Í Fréttó í dag er þessi frétt:
"Heilbrigðismál Ekki verður neinu fjármagni varið til upptöku nýrra lyfja hér á landi í ár þar sem ekki er gert ráð fyrir því í fjárlögum.
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala segir það bitna á sjúklingunum sjálfum. Guðrún I. Gylfadóttir, formaður Lyfjagreiðslunefndar, segir ekkert svigrúm á þessu ári til að taka ný lyf í notkun. Hún hafi gert heilbrigðisráðherra grein fyrir þessari stöðu. Eins og staðan sé núna verði hins vegar þau lyf sem þegar er búið að samþykkja notuð. Þau nýju bíði enn um sinn.
Upptaka nýrra lyfja er kostnaðarsöm og öll vestræn ríki vinna nú að því að stemma stigu við kostnaði við upptöku nýrra lyfja. Við höfum tekið upp fjölda lyfja á síðustu árum. Nú er hins vegar ekki svigrúm til upptöku nýrra lyfja, segir Guðrún.
Lyfjagreiðslunefnd vinnur eftir mjög skýrum ramma og það er stjórnvalda að setja fjármagn til upptöku nýrra lyfja.
María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans, segir spítalann líta þetta sömu augum. Að okkar mati mun þetta helst koma niður á sjúklingunum sjálfum, segir María. Vissulega er bagalegt ef ný lyf verða ekki tekin upp hér á landi á þessu ári.
Samkvæmt Frumtökum, samtökum frumlyfjaframleiðenda, hefur Ísland dregist aftur úr varðandi upptöku nýrra krabbameinslyfja frá árinu 2013.
Af 25 nýjum lyfjum við illkynja krabbameinum hefur Ísland tekið átta í notkun. Noregur hefur hins vegar veitt leyfi fyrir 24 lyfjum, Danir og Svíar 22 og Finnar hafa tekið upp 17 þessara lyfja.
Óttarr Proppé heilbrigðisráð- herra segir stöðuna erfiða vegna alvarlegrar framúrkeyrslu á síðasta ári. Hún sé til skoðunar í ráðuneytinu um þessar mundir.
Það sem kom í ljós er að kostnaðurinn á árinu 2016 fór alvarlega fram úr áætlunum. Kostnaður af lyfjum er því miður vandamál og viðvarandi vandamál að upptaka nýrra lyfja verður dýrari og dýrari, segir heilbrigðisráðherra en bendir á að hægt sé að laga stöðuna. Á síðasta ári var samþykkt að auka innspýtingu í málaflokkinn og við erum að skoða það núna.
Er þetta svona dýrt að innleiða lyfin hérlendis vegna þess hversu mikið þarf að borga lyfjafyrirtækjunum?
Hvað er þá í boði fyrir mig sem krabbameinssjúkling telji minn læknir að ég þurfi önnur lyf en þau sem honum eru aðgengileg á Landsspítalanum?
1.Getur hann sent mig til Noregs með resept og látið mig sækja lyfin og smygla þeim hingað inn?
2.Getur hann sent mig til meðferðar í Noregi?
3.Eða get ég bara drepist í boði ríkisstjórnarinnar, Proppé og Bjartrar Framtíðar af því að það vantar krabbameinslyf?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 3420091
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er mikilvægara fyrir Ríkissjóð að fjárfesta í asískum fjárfestingabanka fyrir milljarða. Krabbameinslyf eru óþörf. Þetta lið drepst hvort eð er flest, er "attitjúið". Ömurlegur andskotans hugsunargangur. Allt er verðlagt fyrirfram og ef almenningur vogar sér að veikjast, umfram áætlanir, er talað um framúrkeyrslu á fjárlögum! Það er ekki í lagi með fólk sem hugsar svona. Því miður fást engin lyf við svona fávitahætti og þó þau fengjust, fengu aðeins fyrstu hundarað bjálfarnir lyf, en restin mætti siðan bara eiga sig og hoppa upp í rassgatið á sjálfu sér, án lyfja.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 14.2.2017 kl. 13:30
Þorsteinn, ég er búin að fara í geilsunina 35 sinnum og hún dugði ekki á krabbann. Auðvitað veit ég hvaða afleiðingar aðrar hún getur haft. En ég er að verða áttræður.
Með Chemoið bendr þú ekki á neitt annað. Þér til upplýsingar væri ég líklega að drepast núna hefðði ekki Chemoið komið til þar sem krabbinn hefur látið undan síga. Líklega bar frestun þar til hann veður ónæmur eða ég hætti að þola meðferðina. Svo hvað átti ég að gera? Strax eða síðar? Það væri ágætt að fá ráð hjá þér sem svona allsherjar séníi.
Halldór Jónsson, 14.2.2017 kl. 13:48
Hvað þykist þú vita um virkni þessa ávaxtaáts?
Halldór Jónsson, 14.2.2017 kl. 15:11
Við vitum ekkert.
En, ef við gætum orðið að liði, og þeir sem eru glöggir, vel menntaðir, læsir á hinar ýmsu tungur, leggja sig fram, þá skulum við minni spámennirnir ekki spara okkur.
Hér er það sem ég hef fundið og sett á netið, bloggið.
Ef til vill sér einhver eitthvað, sem getur orðið að liði.
Guð veri með okkur öllum.
Halldór, það er forvitnileg hologram þrívíddar tíma myndin sem við lifum í.
Við megum ekki láta þekkingarskort og litla trú á að lausnin sé við nefið á okkur, stöðva okkur.
Egilsstaðir, 14.02.2017 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 14.2.2017 kl. 16:20
Við vitum ekkert.
En, ef við gætum orðið að liði, og þeir sem eru glöggir, vel menntaðir, læsir á hinar ýmsu tungur, leggja sig fram, þá skulum við minni spámennirnir ekki spara okkur.
Hér er það sem ég hef fundið og sett á netið, bloggið.
Ef til vill sér einhver eitthvað, sem getur orðið að liði.
Guð veri með okkur öllum.
Halldór, það er forvitnileg hologram þrívíddar tíma myndin sem við lifum í.
Við megum ekki láta þekkingarskort og litla trú á að lausnin sé við nefið á okkur, stöðva okkur.
Auðvitað gleymdi ég þessu.
Allir leiti á netinu að nýustu þekkingu á meðferð á krabbameini. Hér er það sem ég hef séð og sett á netið. Leitum fyrir samborgara okkar, það kemur að notum fyrir okkur alla.
14.2.2017 | 15:54
Egilsstaðir, 14.02.2017 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 14.2.2017 kl. 16:23
Bezta og öruggasta lyfið er bannað vegna þess að lyfjarisarnir ná ekki einkaleyfinu....https://www.youtube.com/watch?v=1miGzTwK28Uhttps://www.youtube.com/watch?v=1miGzTwK28U
GB (IP-tala skráð) 14.2.2017 kl. 16:26
14.2.2017 | 17:45
Ef við höfum lesið um holograph myndina sem við lifum í sjáum við að allt er mögulegt. Lesum okkur til, fyrir þá sem eru veikir, og miðlum þekkingunni til þeirra. Enga leti. Ýmsar leiðir eru ráðlagðar, mér líst vel á að reyna að breyta mataræði.
Þetta er hugsað ekki síst fyrir þá sem eru heilbrigðir nú en gætu þá hugsanlega skoðað málefnin.
Egilsstaðir, 14.02.2017 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 14.2.2017 kl. 17:56
Þorstnn minn, ég vona að þú þurfir ekki að horfast í augu við vágestinn og spá í hvað þú þorir að gera þegar meinið er greinilega á leiðinni að drepa þig, ógeislanlegt, óskurðtækt. Ætli þú étir bara ávexti og turmerik eins og ég var sosum byrjaður á. C-vítamín og hákall. Sjálfsagt gott með.
En Erbitux og placidtaxol virkuðu strax og æxlið minnkaði og sést ekki núna. Ég er á lífi ennþá. En auðvitað ekki að eilífu.
Og segðu mér ekki að bólusetningar og læknasvísindi séu bull. Ég hef látið bólusetja mig gegn inflúensu í 20 ár og fæ varla kvef, slíkt fjölóæmi veitir það.
Segðu mér ekki að allar bólusetningar séu bull þó þú þykist vera klárari en aðrir með þín alternativu medicín.
Halldór Jónsson, 14.2.2017 kl. 23:38
Það er ens gott að þú fáir tíma Þorsteinn minn til að bíða eftir að þínar aðferðir virki. það getur nefnilega verið spítt á þessu sem takmarkar tímann til tilrauna. Ég ætla ekki að bíða þó að ég sé kannski líkur manninum sem datt ofan af Empire State. Þegar hann fór fram hjá sjötugustu hæð heyrðist hann segja: Jæja, allt hefur nú gengið vel ennþá!
Halldór Jónsson, 14.2.2017 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.