Leita í fréttum mbl.is

Er ég orðinn kommatittur?

þegar ég stend mig að því að vera sammála Steingrími J. Sigfússyni í afstöðunni til brennivínsfrumvarpsins?

Ég sé ekkert að brennivínssölunni eins og er. Ég sé ekki að neitt liggi á að breyta því sem er í lagi? Ég gef ekkert fyrir afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem finnst einhver sáluhjálp vera í Bónusbrennivíni?

Af hverju að vera að ergja kjósendur til að kjósa ekki Sjálfstæðisflokkinn út af tittlingaskít? Er ekki nóg af öðrum málum sem meira liggur á? Vegakerfislagfæringum? Vegatollum? Jarðgangnagerð?

Murphy segir:

Ef það er ekki bilað, reyndu þá ekki að gera við það.

Er ég orðinn kommatittur í hugsun?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband