26.2.2017 | 22:12
Helgi í Góu
er baráttumaður sem fólk á að fylkja sér um þegar málefni eldri borgara og lífeyrissjóða ber á góma.
Helgi segir:
Það er engin smáupphæð sem er tekin af okkur í lífeyrissjóð. Lífeyrissjóðirnir vita ekkert hvað þeir eiga að gera við peningana, þeir eiga svo mikið af þeim. En ef eldri borgarar vilja að fá eitthvað af sínum eigin peningum til baka þá blæðir þeim hjá lífeyrissjóðunum alveg óskaplega. Lífeyrissjóðir eiga að fjárfesta í húsnæði sem hentar öldruðum.
Þetta segir Helgi Vilhjálmsson, eða Helgi í Góu, eins og hann er oftast kallaður. Helgi er í forsíðuviðtali helgarblaðs DV þar sem hann ræðir meðal annars um stöðu lífeyrissjóðanna og málefni eldri borgara. Hann segist varla hitta mann án þess að málefni eldri borgara beri á góma, hann sé hvattur til að þess að halda áfram, en Helgi svarar að þá þurfi fólk að standa sér að baki:
Við ellilífeyrisþegar eigum eitt sterkt vopn, þótt við notuðum það ekki í síðustu kosningum. Þetta vopn er kosningarétturinn. Við getum merkt við þann sem ætlar að gera eitthvað,
segir Helgi. Hann gagnrýnir ákafa ungra Sjálfstæðismanna að koma áfengi í matvöruverslanir á meðan þeir séu ekki ákafir í að gömlu fólki líði vel í ellinni. Aðspurður um hvað hann vilji helst að verði gert í málefnum eldri borgara ítrekar Helgi að lífeyrissjóðirnir eigi að byggja yfir aldraða:
Við eldri borgarar eigum ekki að þurfa að bíða í tvö til fjögur ár eftir að komast úr íbúðinni okkar í hentugt húsnæði fyrir aldraða. Það gleymist alveg að tala um það að ef við förum úr okkar íbúð þá losnar um leið íbúð fyrir fjölskyldufólk. Ég lét einu sinni teikna snyrtilega 27 fermetra einstaklingsíbúð með baðherbergi. Þegar ég gerði þetta sögðu einhverjir menn að þetta væri allt of lítið rými, þetta yrðu að vera allavega 40 fermetrar. Það getur alveg verið rétt en ég var að reyna að brúa ákveðið bil því stundum eru tveir einstaklingar í 12 fermetrum þar sem er hvorki klósett né snyrtiaðstaða. Eldri borgarar eiga rétt á því að hafa að minnsta kosti aðgang að því sem er nauðsynlegt, eins og klósetti og vaski, þó maður sé ekki að biðja um mikið meira. Af því að ég er orðinn eldri borgari sjálfur þá veit ég hvers virði það er að hafa aðgang að þessum hlutum."
Af hverju lána lífeyrissjóðir ekki til byggingar á einu stykki jafnoka Elliheimilisins Grundar sem menn byggðu í fátæktinni fyrir stríð?
Þetta vantar frekar en að spekúlera í gengi hlutabréfa í Icelandair. Ávöxtunin er neikvæð hvort sem er síðasta ári hjá LÍV svo þeir þurfa ekkert að vera að æsa sig þó að nokkrir milljarðar fari í hjúkrunarheimili og skili ekki 3.5% verðtryggt.
Sem er kannski ekkert útilokað að geti gerst með tímanum? Fasteignir rokhækka í verði hraðar en Flugleiðabréf.
Hlustum á Helga í Góu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 84
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 3420050
Annað
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll kæri Halldór.
Rétt sem þú nefnir. Það hefur þó verið bent á það að undarlegt þykir að Helgi kemur sér ávallt í drottningarviðtöl sem þessi þegar fer að nálgast páska og jól. Illar tungur segja að hann sé að græða milljónir með þessum viðtölum hefði hann þurft að kaupa auglýsingar sem hefðu náð eyrum viðlíka margr þeirra í stað.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.2.2017 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.