Leita í fréttum mbl.is

Norður-Kórea

er hryllingur sem samfélag þjóðanna getur ekki lengur þolað að leiki lausum hala.

Brjálæðingurinn sem þar heldur landsmönnum sínum í fangelsi er stórhættulegur með eldspýtustokk í höndunum. Trump getur ekki þolað lengur að hann geti sent kjarnorkusprengjur til Los-Angeles. Kínverjar eru orðnir hræddir við manninn og búnir að loka fyrir þriðjung af þjóðartekjum Norður-Kóreu. Sem þýðir bara hungursneyð í landinu.

Það verður að stöðva þennan vitleysing sem lét óða hunda rífa bróðurson sinn á hol að sér ásjáandi. Hann og hans klíka verður að fara og það verður að sameina Norður-Kóreu við Suður-Kóreu til að bjarga fólkinu. Og gera það ríki að hreinu lýðræðisríki sem er erfitt verkefni en leysanlegt. 

Nú munum við sjá úr hverju Donald J. Trump er gerður.

Norður-Kórea er vandamál sem verður að leysa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband