Leita í fréttum mbl.is

Viljum viđ sćnska fjölmenningu?

og allt sem ţví fylgir?

Halda menn ađ Gústaf Skúlason sé ađ gera grín ađ okkur í Mogganum í dag?

"Ummćli nýkjörins Bandaríkjaforseta um innflytjendavanda Svíţjóđar kom heldur betur viđ kaun sćnskra yfirvalda. Hjartans mál sósíaldemókrata - mannúđarstórveldiđ - fékk á sig kastljós heimsins og ekki er allt jafn fallegt og sćnskir ráđamenn sögđu. Atvinnumálaráđherra Svíţjóđar, Ylva Johansson, sagđi viđ BBC ađ nauđgunartölur í Svíţjóđ vćru á »niđurleiđ, niđurleiđ og niđurleiđ«. Var hún ţar m.a. ađ mćta fullyrđingu Nigels Farage ađ Malmö vćri höfuđborg nauđgana í heiminum. Sćnska utanríkisráđuneytiđ kom međ fullyrđingar um ađ engin s.k. »no-go-svćđi« vćru til í Svíţjóđ. Í raun vćru öll svćđi í Svíţjóđ »go-go-svćđi«, ţar sem gott vćri fyrir alla ađ vera.

 

Afneitun sćnsku ríkisstjórnarinnar á innflytjendavanda Svíţjóđar hefur ekki orđiđ til ađ leysa vandamálin, t.d. á lögreglan fullt í fangi ađ berjast viđ vaxandi glćpaklíkur í stórborgunum og hefur lögreglan sent frá sér neyđarkall til yfirvalda vegna manneklu og fjárskorts. Í skýrslu lögreglunnar um öryggisástandiđ er talađ um 53 sérstök hćttusvćđi í Svíţjóđ en ţangađ fara ekki starfsmenn slökkviliđa eđa hjúkrunarfólks án lögregluverndar, ţađan af orđin »no-go«. Ylva Johannesson neyddist til ađ leiđrétta röng skilabođ um nauđganir og taldi tyrkneski rithöfundurinn Thomas Gur, ađ málshátturinn »ţú getur misst augađ ţegar ţú málar augabrýrnar« hefđi átt viđ í ţví tilviki. Ţađ vildi ekki betur til, ađ ţegar umrćđan stóđ sem hćst, ţá dundi yfir hrina ofbeldisverka m.a. međ uppţoti í Rinkeby í norđurhluta Stokkhólmsborgar, skotárásum í Malmö og Stokkhólmi ásamt nýjum bílaíkveikjum í norđurhluta Stokkhólmsborgar.

 

Stefna sćnskra stjórnvalda ađ afneita tengingu glćpaverka viđ innflytjendur er til skađa fyrir innflytjendur. Löghlýđnir borgarar liggja undir grun ţegar ekki má segja hverjir glćpamennirnir eru. Ríkisstjórn Svía hefur neitađ ađ láta fara fram rannsókn á málinu, vegna ţess ađ slík rannsókn »muni ekki sýna fram á neitt nýtt«. Vaxandi andstađa er hjá almenningi gegn afneitun yfirvalda, sem birtist m.a. í sérlega góđum móttökum á nýrri bók Tino Sanandaji »Massutmaning« um tengingu innflytjendavandamála viđ aukna glćpatíđni í Svíţjóđ. Ţar tekur Sanandeji málefni innflytjenda heildartökum og skýrir vaxandi glćpastarfsemi í Svíţjóđ ađallega hjá innflytjendum, sem fćddir eru í löndum utan Evrópu. Sýnir hann fram á djúpa gjá milli innflytjenda og annarra Svía varđandi atvinnumál, efnahagsmál og afkomumál. Styrkir bók hans ţá mynd sem sćnsk yfirvöld reyna ađ fela, ađ ađlögun innflytjenda í Svíţjóđ gengur á afturfótunum og hlutskipti ţeirra er langtum lakara en annarra í Svíţjóđ:

 

»Um 17% íbúanna eru fćdd erlendis og um 5% eru önnur kynslóđ innflytjenda. Ţrátt fyrir ţetta eru 53% afbrotamanna, međ lengstu fangelsisdóma, fćddir erlendis, 54% atvinnulausra eru fćdd erlendis og 60% útborgađra félagsbóta fara til ţessa hóps. 71% heimila međ barnafátćkt tilheyrir heimilum af erlendum uppruna samtímis sem 76% međlima í glćpahópum tilheyra innflytjendum.« <ská>(Af baksíđu bókarinnar Massutmaning).

 

OECD gagnrýnir Svíţjóđ fyrir slappleika í ađlögun innflytjenda í samfélagiđ, en innflytjendum gengur erfiđast ađ fá vinnu í Svíţjóđ af öllum ríkjum OECD. Lögreglumenn, sem gefist hafa upp á ađ tala fyrir daufum eyrum yfirmanna og stjórnvalda, segja í ríkari mćli sjálfir frá ástandinu í blađagreinum og á félagsmiđlum. Nýjasta dćmiđ er rannsóknarlögreglumađurinn Peter Springare, en stuđningshópur hans varđ á fáum dögum ađ ţriđja stćrsta hópi Svíţjóđar á Facebook međ yfir 220 ţúsund međlimi. Skv. Eurostat hefur Svíţjóđ einungis helming lögregluliđs miđađ viđ önnur ríki.

 

Auknar umrćđur í Svíţjóđ, um rót og eđli glćpavandans, sýna ađ vitund margra hefur vaknađ til ađ taka á málunum. Lögfrćđingar benda á ađ einungis 14% allra kćrđra mála eru upplýst, sem sýnir ađ Svíţjóđ hefur yfirgefiđ ýmis lög ríkisins. Einungis 2,1% skemmdarmála, 3,5% af heimilisinnbrotum og 12,6% af ofbeldismálum eru leyst: »Ţegar fólk upplifir ađ lögreglan getur ekki haldiđ uppi lýđrćđislega ákveđnum lögum hreyfum viđ okkur ađ hćttumörkum réttarsamfélagsins. Áhćttan verđur mikil ađ sífellt fleiri óttaslegnir og hrćddir íbúar taki lögin í eigin hendur eđa leiđist til skjótra lausna án ţess ađ láta sig varđa grundvallarkröfur réttaröryggis.« <ská>(Sverige har i praktiken övergett vissa lagar Svd. 9/3-17.)

 

Vinstrimenn játa svik: »Á međan viđ höfum engin svör viđ ţví hvernig á ađ stöđva ofbeldiđ eigum viđ heldur ekki skiliđ trúnađ kjósenda.« <ská>(Vi i vänstern har svikit förorterna, Aftonbladet 9/3 -17.)

 

Innflytjendastefna sósíaldemókrata hefur beđiđ sögulegt skipbrot og ógnar afkomu og öryggi Svíţjóđar. Á međan sósíaldemókratar afneita samhengi glćpa viđ innflytjendastefnu sína eru ţeir ófćrir um ađ leiđa landiđ. Ţađ mun koma ţeim í koll í nćstu ţingkosningum. Margir fylgismenn Svíţjóđardemókrata koma úr röđum sósíaldemókrata. Stjórnmálin eru í kreppu í Svíţjóđ međ skipulagđri ţingrćđismisbeitingu meirihlutans og einelti á Svíţjóđardemókrötum, sem nú mćlast stćrsti stjórnmálaflokkur Svíţjóđar í ýmsum könnunum.

Hér á landi er byrjuđ ţöggun í fréttaflutningi. Ţađ er ekki getiđ um ţađ hvers lenskir glćpamenn hérlendir eru. Ţađ má ekki ţví ţađ stuđar elítuna.

Burt međ hćlisleitendur strax og ţeir koma á grundvelli Dyflinarreglugerđar. Ţeir eiga strax ađ fara til fyrsta lands í Evrópu sem ţeir komu til. Flugfélögin séu gerđ ábyrg fyrir vegabréfslausum strax.

Hćttum fjölmenningardekrinu sem ţjóđin vill ekki sjá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála ţér Dóri.

Kveđja,

Guđmundur

Guđmundur Bjarnason (IP-tala skráđ) 17.3.2017 kl. 13:53

2 identicon

Ţöggunin tekur á sig margar myndir.  Nú er breska leyniţjónustan í fýlu yfir ţví ađ hafa veriđ sökuđ um hleranir.  Ţar á bć ađhafast menn nefnilega ekkert misjafnt heldur sötra ţeir te allan daginn og ráđa krossgátur.  Ţetta er svo úrkynjađ ađ ţađ hálfa vćri nóg.  

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 17.3.2017 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband