Leita í fréttum mbl.is

Píslarvættin?

Konungur Bloggaranna Páll Vilhjálmsson gerir skarplega athugasemd við kynjavæl kellinganna. Palli segir:

"Ímyndinni um konur sem fórnarlömb er haldið á lofti þegar hallar á þær á afmörkuðum sviðum samfélagsins, t.d. í forystu sveitarfélaga. Á þeim sviðum þar sem konur eru ráðandi ríkir þögnin ein.

80 prósent kennara í grunn- og framhaldsskólum eru konur. Hvar er umræðan um þá staðreynd?

Þegar konur yfirtaka heila starfsstétt er augljóst að þær hljóta að vera nokkru færri í öðrum starfsstéttum. Þjóðin er til helminga karlar og konur.

Val fólks á starfsvettvangi ræðst af margbreytilegum ástæðum. En hún er orðin nokkuð þreytt klisjan um að konur séu fórnarlömb."

Er þetta píslarvættis        tal ekki orðið dálítið lúið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Halldór. Við kellingarnar:)?

Hvers vegna ætli kallaveldistoppar vesturlanda hafi með skipulögðum hætti komið þessari öfgakvennastefnu á? Aðfinnslulaust að mestu framan af, og þar til allt er komið í rugl?

Þeir vissu líklega að flestar konur myndu gangast upp í að vera "fyrsta konan" þetta og "fyrsta konan" hitt, í áhrifastöður?

Rakka svo niður allt saman þegar í óefni er komið, og koma sem hinir fullkomnu kalla-spilavítisforstjóra frelsarar heimsis? "Tær gullkrydduð snilld" hefðu líklega einhverjir smjörtoppaþjónandi bankakallaþrælar kallað þetta rugl?

Konum og ungu fólki er auðvelt að stjórna.

Hvers vegna ætli sé svona faldavaldsins mikill áhugi á að láta ósjálfráða unglinga hafa kosningarétt? Án þess að hafa aldur til að bera ábyrgð á sjálfu sér og afleiðingum af atkvæði sínu?

Það er svo auðvelt að blekkja og stjórna ungu og óreyndu fólki.

Þetta er nauðsynleg umræða, og þó fyrr hefði verið. Bæði um kellingar og kalla, og alla þeirra kosti og galla. Ekki einhæfa útúrsnúninga og niðurlægingar á báða bóga.

Gangi okkur öllum sem best á óstöðugum jafnvægisvogum lífsins :)

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.3.2017 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3420148

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband