Leita í fréttum mbl.is

Er rétti tíminn að selja gullgæsir?

fyrir Íslenska ríkið þegar nærri 8 % hagvöxtur stendur yfir?

Ríkið er kannski að borga undir 4 % vexti af skuldum sínum. Er á sama tíma að fá allan þennan hagvöxt og arð af þeim eignum sem það er að selja?

Er ekki í lagi af fara sér hægt í að selja gullgæsir meðan þær verpa?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á hvað myndir þú kaupa gullgæs sem er hætt að verpa?

Á hvað myndir þú kaupa gullgæs sem er enn að verpa?

Ef þú ættir fyrirtæki sem þú hefur svosem enga sérstaka ástæðu til að eiga og vildir selja fyrr eða síðar, myndir þú selja þegar vel gengur og góður peningur fengist fyrir (sem þú gætir notað í eitthvað betra) eða myndir þú bíða þar til verr áraði og þú fengir minna fyrir fyrirtækið.

Til að það borgi sig að selja ekki, þurfa arðgreiðslur að dekka bæði vaxtakostnað lána (sem annars væri hægt að greiða upp) og hugsanlega framtíðarrýrnun á verðmæti eignarinnar. Fást slíkar arðgreiðslur?

ls (IP-tala skráð) 30.3.2017 kl. 09:30

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já núna er verið að græða á því að skulda. Kúnstin er að sjá inn í framtíðina. Sá sem gerir það græðir, hinn tapar. Það er hið mikla lögmál velgengni í viðskiptum. Fæstir okkar stjórnmálamanna hafa þessa gáfu. Þeir eru upp til hópa eftiráspekingar.

Halldór Jónsson, 30.3.2017 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband