10.4.2017 | 08:46
Dregur til tíđenda?
í Norđur Kóreu?
Bandaríkin virđast telja flotadeildir sínar eiga eitthvert erindi austur ţangađ. Sem er varla nema von ţegar mannvitsbrekkan Kim Il Jong spekúlerar upphátt í ţví ađ senda atómbombur međ rakettum til Bandaríkjanna án sérstaks tilefnis. Annađ eins myndi Ameríkönum hafa ţótt ískyggilegt tal hér áđur fyrr.
Getur veröldin yfirleitt búiđ viđ ţađ ađ slíkt stjórnkerfi fái ađ leika lausum hala mikiđ lengur? Vćri ásćttanlegt ađ klíkur eins og ISIS eđa Hamas fái kjarnorkusprengjur til ađ leika sér ađ? Er yfirleitt ásćttanlegt lengur í henni verslu ađ stríđsherrar og glćpamenn rćni völdum og haldi ţeim hingađ og ţangađ? Er yfirleitt hćgt ađ líđa stjórnir SaudiArabíu, Sýrlands,Iran og fleiri slíkra landa og umgangast ţćr sem jafningja?
Ţurfa Sameinuđu Ţjóđirnar ekki ađ fara ađ gera meiri kröfur til stjórnvalda og lýđréttinda á hverjum stađ? Mun ekki annars draga til meiri tíđinda vegna hinna sem ţurfa ađ lifa í sama heimi og glćpamennirnir sem rćna völdum ef ţeir komast upp međ ţađ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 3420155
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
SAMEINUĐUŢJÓĐIRNAR / ÖRYGGISRÁĐIĐ er og mun alltaf verđa í gíslingu rússa og kína
á međan ađ ţćr ţjóđir hafa neitunnarvald ţar á bć;
= Og ţess vegna geta ţćr ekki starfađ eđlilega eins og ţćr ćttu ađ gera:
Rússar valda Assad í Sýrlandi
og Kína valdar litla bróđur í N-Kóreu.
Jón Ţórhallsson, 10.4.2017 kl. 09:14
Sćll Halldór.
Nú ná menn engu sambandi viđ
hinn ástsćla leiđtoga Kim Jong-il
nema í gegnum andaglasiđ en sonur hans
Kim Jong-un sem nú rćđur ríkjum
er kraftaverkamađur sem mestur má verđa
en fúin og feyskin tré umbreytast í
epliberandi og blómgandi viđ í návist hans.
Í seinni tíđ má greina ţreytu međal
Kínverja vegna ţessa ríkis og ađ
ţolinmćđi ţeirra sé í raun löngu ţrotin.
Fátćktin í ţessu ríki á fátt sameiginlegt
međ fátćkt á Íslandi en matargjafir til
sveltandi lýđs berast ţar eins og víđar
sjórnvöldum einum.
Húsari. (IP-tala skráđ) 10.4.2017 kl. 10:01
Hvers vegna ćtti alţjóđasamfélagiđ ađ smyrja nestiđ ofan í óvinaherinn í N-kóreu?
Jón Ţórhallsson, 10.4.2017 kl. 10:12
Jón! Einrćđisríki á borđ viđ N-Kóreu
á sér engan líka á jörđinni.
Engin ţau réttindi sem menn líta á
sem sjálfsagđan hlut á Vesturlöndum
eru til stađar almennum borgurum og
hungursneyđ er nćsta árleg í ríki ţessu.
Viđ ramman er reip ađ draga ţví stjórnvöld
í N-Kóreu afţakka matargjafir 'heimsvaldasinna'
ţví hafa veriđ farnar ađrar leiđir í ţessu efni.
Almennir borgarar ţessa sérstćđa ríkis
hafa fćstir haft val um stöđu sína og
neyđ ţeirra á ađ varđa samvizku sérhvers manns
án tillits til stjórnmála.
(Kim il Sung er guđ í N-Kóreu en fáir utan ríkisins
hafa orđiđ til ađ taka ţá trú og ţví ekki auđvelt
ađ vísa til trúarskođana)
Húsari. (IP-tala skráđ) 10.4.2017 kl. 11:10
Vćri einhver hepplegur til ađ taka viđ keflinu af Jong-il einrćđisherra í N-Kóreu ef ađ honum vćri komiđ fyrir kattarnef?
Jón Ţórhallsson, 10.4.2017 kl. 11:19
Jón! N-Kóre er skilgetiđ afkvćmi
sigurvegaranna í Seinni heimsstyrjöld
sem skiptu Kóreuskaganum á milli sín.
Ţví eru breytingar og ađ dragi til tíđinda
jafn líklegar og ađ ţađ ţótti ólíklegt
ađ Berlínarmúrinn hryndi 9. nóv 1989.
Húsari. (IP-tala skráđ) 10.4.2017 kl. 11:51
Sko, EF ţessi kall sem kallast Ping Jong Tong ... eđa hvađ hann nú heitir. Sé eins "hćttulegur" og kjánaprikiđ hann Jón hér heldur ... myndi hann nota ţessar fáu kjarnorkusprengjur sem hann til ađ granda ţessum flota.
Hvađa "hálfvit" sem er, getur búiđ til kjarnorkusprengju ... ađ gera slíkt vopn, eđa eitthvert geislavirkt vopn er ekkert vandamál.
Ađ til slíkt, sem EKKI springur í höndunum á ţér ... er aftur á móti vandi. Og Ef ţessi Kim Jong pong tong, eđa hvađ hann nú heitir ... eyđir tíma í ţađ ađ búa til slíkt kerfi, kringum ţetta bjákn sitt ... eru ENGAR líkur á ţví ađ hann noti ţađ. Slík vopn, byggir mađur ... TIL AĐ EKKI NOTA ŢĆR.
Ţessi speki, fer sjálfsagt fyrir ofan garđ og neđa á trúar fostćkisfólkinu ... sem heldur ađ ţađ lifi á síđustu tímum, og Guđ sé ađ koma til jarđarinnar og "verđlauna" ţá ... en kasta öllum hinum 99% mankynsins í helvíti. Ţetta "svokallađa" GÓĐA FŇLK, hefur sjálfsagt ađrar hugmyndir um ţessa hluti ... enda vonast ţađ eftir ađ Guđ komi sem fyrst.
Sjálfur hef ég engan áhuga á ađ hitta kauđa, ţví ég fer ábyggilega til helvítis fyrir ađ vera bjáni.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 10.4.2017 kl. 21:12
Ţađ er rétt Bjarne ađ ósprungin bomba er virđulegri en hin. En ţađ er ekki víst ađ hann Trump sćtti sig viđ tilvist hennar ađ óbreyttu.
Heldurđu ađ hann Gussi á loftinu komi til PongPing og reddi ţessu fyrir ţá sem ţess ţurfa?
Halldór Jónsson, 10.4.2017 kl. 21:58
Sćll Halldór.
Ţađ er nokkuđ til í ţessu hjá honum Bjarne
ţví áttrćđir hershöfđingjar hafa átt
fótum sínum fjör ađ launa ađ verđa ekki
sjálfir fyrir ţeim tilrunaeldflaugum sem
drengstaulinn í norđri hefur skotiđ á loft, -
og slegiđ flest Ólympíumet á ţeim hlaupum!
Húsari. (IP-tala skráđ) 10.4.2017 kl. 23:53
Húsari. (IP-tala skráđ) 11.4.2017 kl. 10:37
Lífiđ á jörđinni er síhvikult, og fer eftir hvernig sjálfstćtt hugsandi einstaklingar međ frálsan međfćddan vilja á jörđinni hugsa og framkvćma. Til ađ sá og rćkta ţessa eilífu og síbreytilegu kviku órjúfanlegu jarđlífskeđjunnar.
Enginn einn getur breytt né betrumbćtt hugafarsins áhrifabresti mólekúlanna.
Gott í óvissunni, ađ byrja á ađ sjá og hugleiđa innihald myndbands á youtube. Um eitt af lífsins nauđsynlegustu efnum, til ađ lifa af. Ţvert á ríki og ţvert á pólitíska reiđinnar niđurrifrildis og skemmdarverkanna blekkingarflokka. Mađur getur alla vega reynt ađ gefa góđu orkunni möguleika?
Ég ćtla ađ byrja á sjálfri mér, og ef ég get bćtt hugarfar mitt, ţá hefur ţađ kannski áhrif til bóta međ keđjuverkandi áhrifum, ef fleiri reyna líka sitt besta.
Engin öreind í alheimsveröldinni er eyland. Engin keđja er né verđur heilli, sterkari né betri en ryđgađasti, veikasti og sjúkasti hlekkurinn.
youtube:
Positive & negative Energy Effeckts on Water Crystals.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.4.2017 kl. 15:08
Positive & negative Energy Effeckts on Water Crystals
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.4.2017 kl. 15:12
Eitthvađ hér fyrir ofan er bogiđ viđ tákniđ fyrir: og
Hef ekki vit á hvers vegna. Fyrirgefiđ mér ţađ vitleysi.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.4.2017 kl. 15:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.