Leita í fréttum mbl.is

Hver á ađ borga?

skemmdirnar á veginum frá Geysi ađ Gullfossi?

Ţarna eru ferđatrukkarnir búnir ađ gereyđileggja veginn ţannig ađ hann er nánast ófćr nema ađ keyra í fyrsta í lága eins og ţađ var kallađ í gamla daga. Ţetta eru bara katlar og hvörf og eiginlega ćtti ţessi wegur ađ vera lokađur og merktur ófćr.

Ferđamálafrömuđurnir sem ekkert vilja borga í virđisaukaskatt eru búnir ađ eyđileggja veginn. Og ţykjast bara ađ vera ađ hjálpa ţjóđinni.

En er nú ekki rétt ađ spyrja hver á ađ borga? Bara ţjóđin, ekki ferđamálafyrirtćkin? Bara setja allt á fjárlög en ekki taka neinstađar gjald?

Spekingar segja ađ ţađ sé bannađ međ lögum ađ taka gjald fyrir ađgang ađ ţjóđareign og vísa í Hćstarétt. Er ţá ekki kominn tími til ađ breyta ţví og fara ađ rukka inn fyrir kostnađi?

Ţarna blasir viđ milljónatuga tjón á vegakerfinu. Er ekki rétt ađ einhverjir fái rukkun ađrir en ég og ţú?

Hver á ađ borga fyrir átrođninginn á ţessum ferđmannastöđum? Allir nema bara ekki ferđamálafantarnir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og Sćll minn kćri.

     Eg segi eins og kallinn sem sagđur er hringja daglega til         Útvarp Sögu " Ég er samţykkur síđasta innhringjanda #  

     Gaman vćri ađ reikningsglöggur reiknađi út hvađ ríkissjóđur fćr í tekjur af ferđamönnum.  Kannski kćmi í ljós aukakrónur sem vćri hćgt ađ nota til lagfćringar ţjóđveganna.

   Glöggur mađur úr Kópavogi sagđi ađ ríkissjóđur tćki inn 60-70. miljarđa af ökutćkjum landsmanna í formi skatta, bifreiđagjöldum,gúmmígjalda, og ekki má gleyma bensín og olíu sköttum.  Af ţessum 65-70 miljörđum lćtur ríkiđ 10-15 miljarđa í vegina, og inn í ţeirri upphćđ má ćtla ađ ćfintýriđ "Einkaframkvćmdin "  Vađlaheiđagöng.

Stjórnendur landsins hafa ekki kunnáttu og eru jafnframt úrrćđalausir ţví er ástand landsmála eins og ţađ er.

Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 15.4.2017 kl. 18:01

2 identicon

Setja GPS tracker í bílaleigubíla og rútur og láta ţá borga fyrir hvern keyrđan km og láta ţađ allt í vegina. 

Ţessir bílar eru alla daga og nćtur á ferđinni og slíta ţví vegunum mest og borga ekkert til viđhalds vega eins og stađan er í dag. 

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 15.4.2017 kl. 20:14

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er nokkuđ til í ţessu Rafn Haraldur

Halldór Jónsson, 15.4.2017 kl. 20:44

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sćll. Ég kom ţessa leiđ á jöklabreyttum jeppa sl. mánudagskvöld í 500 kílómetra ferđ austur á Sprengisandsleiđ, ţađan norđur í Setur, síđan norđur fyrir Kerlingarfjöll og síđan ţađan til Reykjavíkur. 

Leiđin um Bláfellsháls var eins og varpađ hefđi veriđ á hann óteljandi sprengjum og mér var sagt ađ risastórar MAN-jöklaferđarútur vćru búnar ađ fara svona međ hann í vetur. 

Ómar Ragnarsson, 15.4.2017 kl. 22:27

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Mestallt vegakerfi landsins er alls ekki gert fyrir ţá umferđ sem á ţví er. Langţyngstu bílarinir, flutningabílarnir, fara auđvitađ langverst međ vegina, svo ađ ţađ er ekki nóg ađ benda á fólksflutningabílana.

Ómar Ragnarsson, 15.4.2017 kl. 22:52

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Mér er sagt ađ skemmdirnar fari í ţriđjaveldi af öxulţunganum Ómar. Ţađ er ekkert samband milli gjaldtöku af öxulţunga bifreiđa ţannig ađ ţeir sem skemma borga ekki

Halldór Jónsson, 16.4.2017 kl. 10:19

7 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sćll frćndi.

Slit á vegum fylgir öxulţunganum ţví sem nćst í fjórđa veldi.

Ţannig skemmir rúta međ 10 tonna öxulţunga 10.000 sinnum meira en 2ja tonna jeppi međ 1 tonna öxulţunga. (10x10x10x10=10.000)

Fjölmargar tilvísanir í athugasemdum:

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/2191067/

Ágúst H Bjarnason, 16.4.2017 kl. 11:03

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Fjórđa veldiđ er réttara

Halldór Jónsson, 16.4.2017 kl. 18:55

9 identicon

Er ekki kominn tími til ađ breyta og fara ađ rukka inn fyrir kostnađi vegna notkunar á vegum, skólum, sjúkrahúsum?

Ţađ er auđvelt ađ benda ađeins á ţađ sem ađrir nota og heimta ađ ţeir séu látnir borga fyrir notkunina. Halldór vćri ekki kátur ef hann ţyrfti ađ borga kostnađarverđ fyrir ţá ţjónustu sem hann ţyggur. Sennilega kostar Halldór skattgreiđendur töluvert meira en vegaslit eftir 50 manna rútu, og ekki skilar hann ţjóđarbúinu neinu.

Vagn (IP-tala skráđ) 16.4.2017 kl. 22:53

10 Smámynd: Halldór Jónsson

Lifandis ósköp ertu sympatískt innréttađur mađur Vagn og velmeinandi. Hvađa máttarstólpi ţjóđfélagsins ertu eiginlega og hvar er ţitt framlag ađ finna helst?

Halldór Jónsson, 17.4.2017 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband