5.5.2017 | 02:06
Hvað myndi hún kaupa sér?
reglusama einstæða móðirin með tvöhundruðþúsund króna mánaðarlaun í leiguhúsnæði ef við gætum rétt henni annað eins í mánaðarstyrk?
1.Áskriftarmiða í borgarlínuna væntanlegu?
2.Hjólhest?
3.Bíl?
Hvernig myndi hún verja peningunum til þess að þeir sköpuðu henni og barninu hennar aukin lífsgæði.
Ef Dagur Bergþóruson og Hjálmar Sveinsson ættu að velja fyrir hana yrði bíll líklega ekki fyrir valinu.
Það hefur hvarflað að mér hvernig þessum mönnum yrði tekið, ef þeir reyndu fyrir sér í pólitík hér í Orlando? Hér buna þoturnar stanslaust niður il borgarinnar troðfullar af dollurum. Hér streyma bílarnir efir ótrúlega flottu vegakerfinu í þvílíkum fjölda að þeir virðast óteljandi. Stöku strætóar eru á ferð og út úr þeim kemur greinilega fátækasta fólkið. Allstaðar notaðir bílar skítbillegir til sölu.Bensínið kostar minna en hundraðkall.
Hvernig skyldi standa á því að menn sem eru uppi á 21.öld skuli ekki sjá það að nútíminn gengur á samgöngum og bílaumferð. Hann gengur á bílnum sem er það farartæki sem nútímamaðurinn hefur valið sér ef hann hefur ráð á því.Hraðtenging við umhverfið því að tíminn skiptir máli á þessari öld.
Nútímamaðurinn hefur líka valið flugið sem fararmáta til aða brúa lengri vegalengdir en hentugar eru með bílnum einum. Allt viðskiptalífið beinist að því að tengjast og geta komist að uppsprettum fjármagnsins á sem stystum tíma. Því tímarnir eru peningar og peningar eru undirstaða lífshamingjunnar eða í versta tilfelli það sem verndar lítilmagnann frá óhamingjunni.
Hvaða foreldri myndi ekki velja það frelsi fyrir sig og barnið sitt til þess að komast út úr skarkalanum þegar þannig stendur á og geta verið fljótt í förum milli leikskóla og íþróttavalla á einkabíl sínum?
Hjólhestur Hjálmars né Borgarlína Dags Bergþórusonar, leysir þær þarfir aldrei af hólmi. Hreint afturhald nátttrölla á Neonljósaöld sem halda að hægt sé enn að lýsa upp heiminn með grútarlömpum þegar annað er fyrir löngu í boði.
21.öldin er bara ekki þannig. Hún byggir á einkabílnum sem er fararskjóti nútímans hvort sem er í Ameríku eða á Íslandi.Hún byggir ekki á sveimhugum sem virðast ekki hafa heyrt um það hvernig heimurinn hefur breyst á hundrað árum.
Ég held að unga einstæða móðirin myndi kaupa sér bíl hefði hún ráð á því hvað sem Hjálmar eða Dagur myndu vilja að hún gerði annað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Í nútíma samfélagi eiga samgöngur að vera greiðar fyrir bifreiðar, hjólreiðar, almannasamgöngur auk gangandi vegfaranda. Það kann ekki góðri lukku að stýra að stilla þessum valkostum sem andstæður. Þetta á allt að vera til staðar.
Hilmar Bjarnason (IP-tala skráð) 5.5.2017 kl. 13:30
Halldór,
þetta er vissulega ein tegund af analýsu, það sem þú SÉRÐ með eigin augum. En þitt sjónarhorn er takmarkað. Þú ættir að kanna, og e.t.v .spyrja fólk:
HVAR býr fólkið sem þrífur hótelherbergin í Orlando? Hvað er það lengi að komast í vinnuna? Hvað er fólk almennt lengi að komast í og úr vinnu?
Hér er smá lesefni:
http://www.orlandoweekly.com/Blogs/archives/2017/02/22/new-study-says-orlandos-traffic-is-one-of-the-worlds-worst
Einar Karl, 5.5.2017 kl. 14:20
Hún myndi kaupa sér bíl! Sama hvað hver segir, þá veitir bíll ákveðið ferðafrelsi og sparar tíma og fyrirhöfn.
Kolbrún Hilmars, 5.5.2017 kl. 17:16
Af hverju skattlegurðu bensínið til að geera einstæðu móðurinni ífið erfiðara. Hvar er þessi umhyggja kommanna fyrir þeim sem minna mega sína? Ólavíus Ólavíus tekur ekki eftir því hvað bensínið kostar en hún gerir það.
Halldór Jónsson, 5.5.2017 kl. 17:56
Sæll frændi.
Ég tek undir gagnrýni þína á borgarstjórann í Reykjavík og hans hyski.
Mér dettur í hug að benda þér á tvö ríki og samgöngukerfi þeirra: Annarsvegar er það BNA með ónýtt kerfi og gamalt og hinsvegar Kína með fullkomnasta lestarkerfi í heimi og vegi með hraðbrautum, bæði í borgum og milli þeirra, sem hvergi eiga sér hliðstæðu. Beijing underground, er einstakt, nema það speglast í fjölmörgum Kínverskum borgum.
Til að kynnast samgöngum í Kína er best að fara á staðinn en hægt er að lesa sér til á netinu og hvet ég þig til þess frændi.
Bestu kveðjur af mölinni í Kópavogi.
Guðmundur
Gudmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 6.5.2017 kl. 00:57
Já frændi Guðmundur
þú ættir að koma hingað til Orlando og sjæa flottasta hraðbrautaog gatnakerfi í heimi sem er hér að finna.En þú ert líklega með einhverjar upplýsingar um annað
Halldór Jónsson, 6.5.2017 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.