5.5.2017 | 18:29
Hvað vilja Íslendingar?
gera með EES samninginn sem er orðinn myllusteinn um háls þjóðarinnar og Alþingi til óbætanlegrar skammar sem samþykkir hverja vitleysuna af annarii án þess að þingmenn skilji eða lesi hvað þeir eru að gera?
Hjörtur skrifar í Mogga:
2Vaxandi umræða fer nú fram í Noregi um framtíð samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Norski Miðflokkurinn hefur það á stefnuskrá sinni að skipta EESsamningnum út fyrir hefðbundinn tvíhliða frí- verzlunarsamning.
Flokkurinn hefur lagt aukna áherzlu á þetta stefnumál sitt á undanförnum mánuðum auk andstöðunnar við inngöngu Noregs í Evrópusambandið og samhliða því hefur fylgi hans aukizt verulega.
Á sama tíma er búizt við að norski Framfaraflokkurinn móti þá stefnu á landsfundi flokksins sem hefst í dag og stendur yfir helgina að leggjast ekki aðeins gegn inngöngu í Evrópusambandið heldur einnig að endurskoða þurfi EESsamninginn. Fylgisaukning Miðflokksins kemur ekki á óvart í ljósi skoðanakannana um Evrópumál í Noregi. Þegar kemur að afstöðunni til inngöngu í Evrópusambandið hafa allar kannanir sem birtar hafa verið frá því snemma á árinu 2005 sýnt mikinn meirihluta Norðmanna andvígan því að ganga í sambandið. Þegar kemur að afstöðunni til EES-samningsins sýnir ný könnun að fleiri Norðmenn vilji skipta EES-samningnum út fyrir hefð- bundinn tvíhliða fríverzlunarsamning en vilja halda í hann, eða 35% á móti 23%. Aðrir taka ekki afstöðu til valkostanna tveggja.
Fríverzlunarsamningar nútímans eru sagðir af annarri kynslóð þar sem þeir ná ekki aðeins til vöruviðskipta, líkt og í boði voru þegar EES-samningurinn var upphaflega gerður, heldur einnig þjónustuviðskipta, opinberra útboða, höfundarréttarmála, öryggisstaðla og annars sem skiptir máli í nútímalegum milliríkjaviðskiptum.
Samningur eins og brezk stjórnvöld stefna að því að gera við Evrópusambandið og sambandið sjálft hefur gert til að mynda við SuðurKóreu og Kanada og hefur vonazt til að gera við Bandaríkin hvernig sem það annars fer. Þingkosningar fara fram í Noregi í haust og verður fróðlegt að sjá hvernig fjallað verður um Evrópumálin í kosningabaráttunni.
Ekki er útilokað að fleiri þarlendir stjórnmálaflokkar eigi eftir að taka undir með Mið- flokknum á komandi árum og kalla eftir því að EES-samningnum verði skipt út fyrir nútímalegan annarrar kynslóðar fríverzlunarsamning.
Fyrirkomulag sem stærstu hagkerfi heimsins hafa valið í samningum um viðskipti sín á milli og við önnur ríki og sem rannsóknir hafa sýnt að eru fyllilega til þess fallnir að tryggja viðskiptahagsmuni á milli ríkja. Með annarrar kynslóðar fríverzlunarsamningi væri ennfremur um að ræða tækifæri til þess að samræma, einfalda og nútímavæða tengsl EFTA-ríkjanna við Evrópusambandið sem í meira en tvo áratugi hafa annars vegar verið í gegnum EES-samninginn (Ísland, Noregur og Liechtenstein) og hins vegar í gegnum fjölmarga tvíhliða samninga (Sviss).
Það væri ljóslega til mikilla hagsbóta fyrir alla hlutaðeigendur. hjortur@mbl.is Hjörtur J. Guðmundsson Pistill Kj"
Ætlar ríkisstjórnin bara að þumbast áfram án þess að vera spurð út í svona grundvallarmál?
Hvað ætlar hún að gera með EES og Schengen samninginn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Skiptir ekki máli hvað almenningur (islendingar) vilja, það sem skiptir máli er hvað peninga elítan vill og púkarnir hennar 63 gera það sem þeim er skipað.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 5.5.2017 kl. 18:35
70 prósent af útflutningi okkar fer til Evrópu. Hversvegna erum við alltaf að væla út í EES og ESB? Lokum aldrei á Schengen, því Íslendingar eru ferðaglaðir. Bretar eru enn að tapa vegna Brexit og missa hundruð þúsunda starfa úr fjármálageiranum til ESB.
Alveg eins og Trump lætur ekki byggja meiri múra milli Mexíkó og USA. Peningar og vilji er ekki til þess í Bandaríkjunum. Jóhann veit kannski betur. Náði í atkvæði út upphrópanir?
Össur kartaforingi, sem var og hét kom á fríverslun við Kína. Var ekki hræddur við Kínverja eins og margir blá grænir og vinstri. Höfum við ekki efni á að læra meir af Kínverjum? Við hvað eru Íslendingar hræddir? Það tók meir en 100 ár að viðurkenna kínverska samfélagið í Vancouver .
Sigurdur Antonsson (IP-tala skráð) 5.5.2017 kl. 23:23
Það gæti verið sterkur leikur ef að stjórnmálanemar í HÁSKÓLA ÍSLANDS(eða eitthvert ananað fólk) myndu
stilla upp kostum og göllum samningsins upp hlið við hlið á einhverju opinberu plaggi eða í Kastljósi, almenningi til upplýsingar.
Jón Þórhallsson, 6.5.2017 kl. 09:00
Ekki ættla ég að taka upp hanskan fyrir Trompið, en meiri hluti landsmanna í USA vill múrinn, en það er eins og á Islamdi, peninga elítan stjórnar, en það eru nokkuð fleirri púkar sem peninga elítan skipar fyrir í USA, en þeir eru 535.
Auðvitað á að ganga úr EES helst í gær ef það væri hægt, Ísland hefur ekkert þar að gera og hefur orðið fyrir miklum skaða að vera í þessum dýra klúbbi.
Bretar koma til með að vera í góðum málum þegar þeir losna úr ESB delluni eins og hún hefur afskrípast í. ESB var ætlað að vera friverzlaunarbandalag en ekki United States of Europ sem kemur aldrei til með að gerast.
Næst er það Frexit, en sá ferill fer í gang fljótlega eftir helgina.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 6.5.2017 kl. 09:29
Sigurður Antonsson, því miður er þetta ekki rétt hjá þér að 70% af útflutningi okkar fari til Evrópu. Þannig er að allur farmur sem fer til Evrópskra hafna, er í útflutningsskýrslum réttilega skráður að til Evrópu, en t.d. álið sem er svo umskipað og fer áfram til Kína, er þá ranglega skráð til Evrópu og svo er um margt fleira. Það eru ekki til NEINAR opinberar tölur um að Bretar hafi TAPAÐ störfum í fjármálageiranum vegna Brexit en aftur á móti hafa andstæðingar Brexit og ýmis fjármálafyrirtæki varað við því að svo kunni að fara. En þetta hefur ekki gerst ennþá. Annað hjá þér í þessari athugasemd eru þínar eigin hugleiðingar og ætla ég ekki að fara neitt nánar út í þær.
Jóhann Elíasson, 6.5.2017 kl. 09:41
Jóhann Elísson. Falsfréttir eru víða. Erfitt getur verið að fá réttar upplýsingar á vef Hagstofu. Óskilvirkar og flóknar excel-reikningar sem varla eru ætlaðar almenningi? Engin veit lengur fyrir hverjar stofnanir ríkisins eru að vinna. Þær bara stækka og stækka og biðja um meira fé.
Hagkerfið í Kína er að verða æ blómlegra og tekur við mikið af uppsjávarfiski. Margar hendur í Kína breyta vörunni í ljúffenga rétti sem þeir selja svo til ótal landa. ESB kaupir 60% af hvítfiski frá Kína. Ef við leyfum þúsund Kínverjum að setjast hér að gætum við fengið unga sölumenn sem tala Kínamál til að selja afurðirnar. Einangrunarsinnar á Íslandi mega ekki heyra á það minnst?
Sigurður Antonsson, 6.5.2017 kl. 11:16
Sigurður Antonsson, fyrir það fyrsta er ég ekki Elísson. Ef móðir mín væri á lífi myndi hún sennilega lemja þig. Það var alls ekki ætlunin að deila neitt á þig persónulega heldur vildi ég benda þér á þetta misræmi í skráningu á útflutningi landsmanna. Þó svo að menn séu andvígir INNLIMUN í ESB, er ekki með sagt að þeir séu einangrunarsinnar.
Jóhann Elíasson, 6.5.2017 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.