Leita í fréttum mbl.is

Hvađ vilja Íslendingar?

gera međ EES samninginn sem er orđinn myllusteinn um háls ţjóđarinnar og Alţingi til óbćtanlegrar skammar sem samţykkir hverja vitleysuna af annarii án ţess ađ ţingmenn skilji eđa lesi hvađ ţeir eru ađ gera?

Hjörtur skrifar í Mogga:

2Vaxandi umrćđa fer nú fram í Noregi um framtíđ samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES). Norski Miđflokkurinn hefur ţađ á stefnuskrá sinni ađ skipta EESsamningnum út fyrir hefđbundinn tvíhliđa frí- verzlunarsamning.

Flokkurinn hefur lagt aukna áherzlu á ţetta stefnumál sitt á undanförnum mánuđum auk andstöđunnar viđ inngöngu Noregs í Evrópusambandiđ og samhliđa ţví hefur fylgi hans aukizt verulega.

Á sama tíma er búizt viđ ađ norski Framfaraflokkurinn móti ţá stefnu á landsfundi flokksins sem hefst í dag og stendur yfir helgina ađ leggjast ekki ađeins gegn inngöngu í Evrópusambandiđ heldur einnig ađ endurskođa ţurfi EESsamninginn. Fylgisaukning Miđflokksins kemur ekki á óvart í ljósi skođanakannana um Evrópumál í Noregi. Ţegar kemur ađ afstöđunni til inngöngu í Evrópusambandiđ hafa allar kannanir sem birtar hafa veriđ frá ţví snemma á árinu 2005 sýnt mikinn meirihluta Norđmanna andvígan ţví ađ ganga í sambandiđ. Ţegar kemur ađ afstöđunni til EES-samningsins sýnir ný könnun ađ fleiri Norđmenn vilji skipta EES-samningnum út fyrir hefđ- bundinn tvíhliđa fríverzlunarsamning en vilja halda í hann, eđa 35% á móti 23%. Ađrir taka ekki afstöđu til valkostanna tveggja.

Fríverzlunarsamningar nútímans eru sagđir af annarri kynslóđ ţar sem ţeir ná ekki ađeins til vöruviđskipta, líkt og í bođi voru ţegar EES-samningurinn var upphaflega gerđur, heldur einnig ţjónustuviđskipta, opinberra útbođa, höfundarréttarmála, öryggisstađla og annars sem skiptir máli í nútímalegum milliríkjaviđskiptum.

Samningur eins og brezk stjórnvöld stefna ađ ţví ađ gera viđ Evrópusambandiđ og sambandiđ sjálft hefur gert til ađ mynda viđ SuđurKóreu og Kanada og hefur vonazt til ađ gera viđ Bandaríkin hvernig sem ţađ annars fer. Ţingkosningar fara fram í Noregi í haust og verđur fróđlegt ađ sjá hvernig fjallađ verđur um Evrópumálin í kosningabaráttunni.

Ekki er útilokađ ađ fleiri ţarlendir stjórnmálaflokkar eigi eftir ađ taka undir međ Miđ- flokknum á komandi árum og kalla eftir ţví ađ EES-samningnum verđi skipt út fyrir nútímalegan annarrar kynslóđar fríverzlunarsamning.

Fyrirkomulag sem stćrstu hagkerfi heimsins hafa valiđ í samningum um viđskipti sín á milli og viđ önnur ríki og sem rannsóknir hafa sýnt ađ eru fyllilega til ţess fallnir ađ tryggja viđskiptahagsmuni á milli ríkja. Međ annarrar kynslóđar fríverzlunarsamningi vćri ennfremur um ađ rćđa tćkifćri til ţess ađ samrćma, einfalda og nútímavćđa tengsl EFTA-ríkjanna viđ Evrópusambandiđ sem í meira en tvo áratugi hafa annars vegar veriđ í gegnum EES-samninginn (Ísland, Noregur og Liechtenstein) og hins vegar í gegnum fjölmarga tvíhliđa samninga (Sviss).

Ţađ vćri ljóslega til mikilla hagsbóta fyrir alla hlutađeigendur. hjortur@mbl.is Hjörtur J. Guđmundsson Pistill Kj"

Ćtlar ríkisstjórnin bara ađ ţumbast áfram án ţess ađ vera spurđ út í svona grundvallarmál?

Hvađ ćtlar hún ađ gera međ EES og Schengen samninginn?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Skiptir ekki máli hvađ almenningur (islendingar) vilja, ţađ sem skiptir máli er hvađ peninga elítan vill og púkarnir hennar 63 gera ţađ sem ţeim er skipađ.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 5.5.2017 kl. 18:35

2 identicon

70 prósent af útflutningi okkar fer til Evrópu. Hversvegna erum viđ alltaf ađ vćla út í EES og ESB? Lokum aldrei á Schengen, ţví Íslendingar eru ferđaglađir. Bretar eru enn ađ tapa vegna Brexit og missa hundruđ ţúsunda starfa úr fjármálageiranum til ESB.

Alveg eins og Trump lćtur ekki byggja meiri múra milli Mexíkó og USA. Peningar og vilji er ekki til ţess í Bandaríkjunum. Jóhann veit kannski betur. Náđi í atkvćđi út upphrópanir?

Össur kartaforingi, sem var og hét kom á fríverslun viđ Kína. Var ekki hrćddur viđ Kínverja eins og margir blá grćnir og vinstri. Höfum viđ ekki efni á ađ lćra meir af Kínverjum? Viđ hvađ eru Íslendingar hrćddir? Ţađ tók meir en 100 ár ađ viđurkenna kínverska samfélagiđ í Vancouver .

Sigurdur Antonsson (IP-tala skráđ) 5.5.2017 kl. 23:23

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ gćti veriđ sterkur leikur ef ađ stjórnmálanemar í HÁSKÓLA ÍSLANDS(eđa eitthvert ananađ fólk)  myndu

stilla upp kostum  og göllum samningsins upp hliđ viđ hliđ á einhverju opinberu plaggi eđa í Kastljósi,    almenningi til upplýsingar.

Jón Ţórhallsson, 6.5.2017 kl. 09:00

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ekki ćttla ég ađ taka upp hanskan fyrir Trompiđ, en meiri hluti landsmanna í USA vill múrinn, en ţađ er eins og á Islamdi, peninga elítan stjórnar, en ţađ eru nokkuđ fleirri púkar sem peninga elítan skipar fyrir í USA, en ţeir eru 535.

Auđvitađ á ađ ganga úr EES helst í gćr ef ţađ vćri hćgt, Ísland hefur ekkert ţar ađ gera og hefur orđiđ fyrir miklum skađa ađ vera í ţessum dýra klúbbi.

Bretar koma til međ ađ vera í góđum málum ţegar ţeir losna úr ESB delluni eins og hún hefur afskrípast í. ESB var ćtlađ ađ vera friverzlaunarbandalag en ekki United States of Europ sem kemur aldrei til međ ađ gerast.

Nćst er ţađ Frexit, en sá ferill fer í gang fljótlega eftir helgina.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 6.5.2017 kl. 09:29

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sigurđur Antonsson, ţví miđur er ţetta ekki rétt hjá ţér ađ 70% af útflutningi okkar fari til Evrópu.  Ţannig er ađ allur farmur sem fer til Evrópskra hafna, er í útflutningsskýrslum réttilega skráđur ađ til Evrópu, en t.d. áliđ sem er svo umskipađ og fer áfram til Kína, er ţá ranglega skráđ til Evrópu og svo er um margt fleira.  Ţađ eru  ekki til NEINAR opinberar tölur um ađ Bretar hafi TAPAĐ störfum í fjármálageiranum vegna Brexit en aftur á móti hafa andstćđingar Brexit og ýmis fjármálafyrirtćki varađ viđ ţví ađ svo kunni ađ fara.  En ţetta hefur ekki gerst ennţá.  Annađ hjá ţér í ţessari athugasemd eru ţínar eigin hugleiđingar og ćtla ég ekki ađ fara neitt nánar út í ţćr.

Jóhann Elíasson, 6.5.2017 kl. 09:41

6 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Jóhann Elísson. Falsfréttir eru víđa. Erfitt getur veriđ ađ fá réttar upplýsingar á vef Hagstofu. Óskilvirkar og flóknar excel-reikningar sem varla eru ćtlađar almenningi? Engin veit lengur fyrir hverjar stofnanir ríkisins eru ađ vinna. Ţćr bara stćkka og stćkka og biđja um meira fé.

Hagkerfiđ í Kína er ađ verđa ć blómlegra og tekur viđ mikiđ af uppsjávarfiski. Margar hendur í Kína breyta vörunni í ljúffenga rétti sem ţeir selja svo til ótal landa. ESB kaupir 60% af hvítfiski frá Kína. Ef viđ leyfum ţúsund Kínverjum ađ setjast hér ađ gćtum viđ fengiđ unga sölumenn sem tala Kínamál til ađ selja afurđirnar. Einangrunarsinnar á Íslandi mega ekki heyra á ţađ minnst? 

Sigurđur Antonsson, 6.5.2017 kl. 11:16

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sigurđur Antonsson, fyrir ţađ fyrsta er ég ekki Elísson.  Ef móđir mín vćri á lífi myndi hún sennilega lemja ţig.  Ţađ var alls ekki ćtlunin ađ deila neitt á ţig persónulega heldur vildi ég benda ţér á ţetta misrćmi í skráningu á útflutningi landsmanna.  Ţó svo ađ menn séu andvígir INNLIMUN í ESB, er ekki međ sagt ađ ţeir séu einangrunarsinnar.

Jóhann Elíasson, 6.5.2017 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband