7.5.2017 | 23:30
Billjónatap-og til baka
heitir bók Björgólfs Thors Björgólfssonar. Hún fjallar um eitt líklega stćrsta viđskiptaćvintýri Íslendings á síđari tímum. Bókin eer skrifuđ međ enskum rithöfundi á ensku enda er Thor alţjóđlegur viđskiptajöfur frekar en smáíslenskur. Heimurinn er hans akur eins og loftskeytiđ frá íslenska kaupsýslumanninum hljóđađi ţegar hann flaug međ Hindenburg yfir Íslandi.
Bókin hefst eiginlega á ţessari játningu Thors: (Óvönduđ ţýđing ţessi er á mína ábyrgđ ţví bókin er skrifuđ á góđri ensku)
Nafn mitt er Björgólfur Thor Björgólfsson og ég er viđskiptaisti. Ţá hef ég sagt ţađ. En alveg eins og alkóhólisti viđurkennir ađ lokum ţađ sem hann hefur afneitađ árum saman, ţá getur ţessi játning ekki komiđ á óvart. Viđskipti eru mitt eiturlyf. Ég hef veriđ ánetjađur ţeim mest allt líf mitt og eftir ţví sem ég varđ meira háđur ţeim, varđ freistingin til ađ slá lán langt upp fyrir hausinn á mér of sterk til ađ standast hana.
Bókinni lýkur hann nokkurn veginn svona á eftirmála:
Ţar sem ég sit hérna viđ lokafrágang á sögu minni í húsinu á Íslandi sem langafi minn byggđi međ ţvílíkum metnađi og međ mynd af honum hangandi á veggnum yfir mér, ţá get ég ekki annađ en brosađ ađ ţeirri kaldhćđni ađ hann skuli horfa yfir öxl mína , ţar sem ég hef endurtekiđ mörg hans frumkvćđi og og mistök. Ţađ sama má segja um ferđalag föđur míns líka og lexíuna um ţađ hvernig sagan endurtekur sig sem starir beint í andlit mér. Langafi varđ tvisvar gjaldţrota, í bćđi skiptin notađi hann framtaksanda sinn til til ađ byrja aftur, endurbyggja viđskipti sín og borga skuldir sínar. Fađir minn hefur sannarlega lifađ ćvintýralega velgengni og eyđileggjandi ósigra. Ég ţarf ekki ađ horfa alla leiđ aftur til langafa míns til ţess ađ finna viljann til ađ rísa aftur upp á lappirnar og byrja aftur:fađir minn er alveg eins góđ fyrirmynd í ţví tilliti.Ég veit ađ hann er ekki sammála öllu sem ég lýsi, ţar sem viđ erum tveir mjög ólíkir menn ţó ađ leiđir okkar hafi legiđ saman langa hríđ. En nú er spurningin einfaldlega sú-mun ég gera ţetta allt upp á nýtt?
Marga hluti sem ég hef gert byrjuđu sem góđ hugmynd og reyndust vera svo-ađrir enduđu skelfilega ţrátt fyrir bestu áformin. Ég man stundina ţegar ég ađ lokum skrifađi undir Landsbankaviđskiptin viđ íslensku ríkisstjórnina á síđustu tveimur mínútum fyrir lokafrestinn á gamlárskvöld 2002. Eftir ađ pennarnir höfđu veriđ settir niđur, ţá hélt ţá fjármálaráđherrann,Geir Harde, stutta rćđu til ađ lýsa ánćgju sinni međ ađ bankinn vaćri endanlega kominn úr eigu ríkisins. Hann vitnađi í fleyg ummćli Ronalds Reagans : Níu hrćđilegustu orđ í enskri tungu eru,Ég er frá ríkisstjórninni og ég skal hjálpa ykkur´-af ţví eins og Reagan sagđi ríkisstjórnin er ekki lausnin á vandamálum okkar, ríkisstjórnin er vandamáliđ.´
Hversu viđeigandi reyndist ekki ţetta síđar, ţar sem ţessi mađur varđ síđar forsćtisráđherra og ábyrgur fyrir ţví brjálađa ástandi sem upp kom árum síđar og endađi íslensku fjármálabóluna međ háum hvelli. Ég mundi tapa öllum mínum peningum og öllum erfiđisárangri af fjárfestingunni sem ţarna var samţykkt ţessa nótt, og hann myndi missa starfiđ sitt. Viđ myndum báđir sjá orđspor okkar leysast upp í reyk. Og til ađ bćta gráu ofan á svart var hann dreginn fyrir sérstakan dómstól sem á ađ fjalla um meiri háttar glćpi gegn ríkinu-í sama herbergi og viđ höfđum skrifađ undir og fagnađ samningnum. Haarde var sýknađur af alvarlegum ákćrum, hann var sakfelldur fyrir ađ hafa ekki haldiđ neyđarfundi í ríkisstjórninni í ađdraganda hrunsins. Mér finnst persónulega ađ hann hafi veriđ veriđ međhöndlađur á ósanngjarnan hátt í hinu pólitíska leikhúsi sem ţessi dómstóll var í ađalatriđum. En ţađ sem viđ áttum báđir sameiginlegt, og ţađ sem ég rekst svo oft á í mínu lífi, ađ ţetta virtist góđ hugmynd á ţeim tíma."
Hvađ sem menn vilja segja um Thor misjafnt ţá verđur ekki af honum skafiđ ađ ţetta er ţvílíkt ćvintýri sem er unniđ af 47 ára gömlum manni, ađ mađur getur ekki annađ en hrifist af útkomunni. From "Billions to Bust-and back." er sannarlega ţess virđi ađ hún sé lesin ţó hún sé tyrfin á köflum fyrir ađeins smábísnessfróđa menn sem ekki ţekkja völundarhús háfínansins.
Hann tekur undir mín sjónarmiđ sem ég hef áđur sagt frá, ađ Geir H. Haarde var sakfelldur og sektađur pólitískt um hundrađţúsundkall fyrir ađ halda ekki neyđarfund í ríkisstjórninni. En Geir gat ekki haldiđ neinn neyđarfund um trúnađarmál í ţeirri ríkisstjórn ţar sem í henni sat lekabytta sem var vanur ađ hlaupa međ öll trúnađarmál sem ţar voru sögđ í blöđin. Hvernig gat Geir haldiđ slíkan fund á örlagastundu?
Nú er ţetta allt um liđiđ og Thor orđin billjóneri aftur og búinn ađ borga sínar skuldir. Mér hefur ţó enginn borgađ mitt tap á Landsbankanum sem ríkiđ stal úr ţrotabúinu í heilu lagi, málverkum sem öđrum eignum. Og öđrum hluthöfum eins og Thor og föđur hans og ţúsundum annarra ekki heldur auđvitađ. Samt borgađi Landsbankinn hćsta hlutfalliđ til baka af föllnu bönkunum og endar kannski međ ađ borga allt tjóniđ upp í topp?
Ég er ađ reyna ađ komast yfir mitt tap ennţá. Ţví ég er bara ekki Thor sem kann ađ rísa upp aftur og ţar viđ situr líklega hjá gömlum fauski. Framsóknarflokkurinn ákvađ ađ lána AlThani helmingi hćrri neyđarupphćđ en hann neitađi Thor um. Ţá fór Landsbankinn á hausinn strax eins og Kaupţing viku seinna ţó Thor fullyrđi hvergi ađ hann hefđi getađ bjargast.
Kannski gefur Bjarni Ben almenningi bankann minn áđur en yfir lýkur og ég fć kannski einseyring fyrir krónuna mína eins og ađrir hluthafar og líka allir ekki hluthafar. En bankanum mínum heldur ríkiđ víst sem einhverjum samfélagsbanka sem auđvitađ fer lóđbeint á hausinn međ tímanum eins og kratískt nafniđ ber međ sér.
Hrunáhugamenn gera vel í ţví ađ lesa bók Björgúlfs Thors sem er skemmtileg og blátt áfram saga af ćvintýri óvenjulegs Íslendings sem enn er hvergi lokiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.5.2017 kl. 00:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég spyr; hver kemur til međ ađ borga ţúsundir króna fyrir bók sem er ekkert nema afsakanir eins mesta og stćrsta útrásar óţverra á Íslandi?
Kveđja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 8.5.2017 kl. 21:32
Mér finnst nú eiginlega sjálfsáökunin vera meiri en ađ hann sé ađ afsaka sig. Hann er svekktur yfir ađ hafa gert feila sem ollu hans tapi. Ađa mistökin voru ađ fara nokkurntímann aftur til Íslands og fjárfesta ţar,´DEg tek ekki undir orđalag ţitt um drenginn, ég held ađ hann sé ekki meiri óţverri en genguir og gerist.Hann er bisnessmađur sem reynir ađ grćđa. Stundum gengur ţađ en stundum ekki. Hann hefur allavega ekki veriđ dćmdur fyrir nein svik.
Halldór Jónsson, 8.5.2017 kl. 22:44
Mér finnst hann frekar einglćgur og segja beint út hvernig ţetta gerđist allt saman. Og hann er risinn upp aftur međ billjónir. Mér finnst ţađ allarar athygli vert.
Halldór Jónsson, 8.5.2017 kl. 22:46
Skrítiđ ađ ţú skulir vera kominn međ Stokkhólm sindrumiđ, var ekki óţverinn einn af stór eigendum Landsbankans?
Er ţađ ekki augljóst ađ óţverinn tapađi ekki krónu, ţetta var allt komiđ í skattaskjól, hver einasta króna og skuldirnar voru afskrifađar.
Good grief, ţvílíkur biznismađur, viđ ţurf svona 109 fleirri međ svona biznishćfileika.
Kveđja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 10.5.2017 kl. 01:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.