25.5.2017 | 01:29
Takk fyrir mig
og ánægjulega dvöl í Sjálfstæðisflokknum í sveitarstjórnarmálum.
Mér sýnist sá flokkur ekki þarfnast mín lengur til sveitarstjórnarkosninganna á vori komanda. Ég skil líklega ekki pólitík lengur og verð því að segja pass.
"Samkomulagið
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu fyrir helgi undir samkomulag um innleiðingu hágæða almenningssamgangna. Hluti af því samkomulagi er að farið verði í viðræður við innanríkisráðuneyti og fjármálaráðuneyti ásamt Vegagerðinni um formlegt samstarf um fjármögnun og nauðsynlegar lagabreytingar.
Það er því mat okkar, borgarstjóra og bæjarstjóranna á höfuðborgarsvæðinu, að ný ríkisstjórn verði að koma að uppbyggingu hágæða almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við sveitarfélögin og eftir atvikum einkaaðila.
Um borgarlínuna ríkir algjör samstaða meðal sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Með samstilltu átaki getum við aukið þjónustu við íbúana á svæðinu og lífsgæði þeirra um leið. Við getum dregið úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda, fækkað slysum, stóraukið flutningsgetu samgöngukerfisins og minnkað fjárþörf til viðhalds vegakerfisins. Með tilkomu borgarlínu fæst hvatning til íbúa til að breyta ferðavenjum sínum enda mun forgangsakstur hraðvagna eða léttlesta með hárri tíðni gera mörgum kleift að ferðast hraðar á milli staða en á einkabílnum.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs
Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar
Haraldur Líndal, bæjarstjóri Hafnarfjarðar
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar "
Miklir hljóta hæfileikar Dags B. Eggertssonar á stjórnmálasviðinu að vera þegar Sjálfstæðismenn í sveitarstjórnum láta hann hafa slíka forystu fyrir sér í Borgarlínu-, léttlestakerfinu og flugvallarmálinu í stríðinu við nútímann og einkabílinn.
Eru þeir bæjarstjórar allir núna sameinaðir í að tryggja Degi B. og hans fólki áframhaldandi völd í Reykjavík?
Hafa þau Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi, Ásgerður Halldórsdóttir á Seltjarnarnesi og Gunnar Einarsson í Garðabæ tekið sæti í endurkjörsnefnd Dags B. Eggertssonar og vinstri meirihlutans í Reykjavík?
Sjálfstæðisflokkurinn þarf greinilega ekki á mínu atkvæði að halda að vori þar sem upprunnir virðast nýir tímar.Ég á ekki samleið með Degi B. Eggertssyni og hans stefnumálum.
Lifi þetta góða Sjálfstæðisfólk marga góða Daga og takk fyrir mig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það var maður að nafni Sigurgeir Sigurðsson sem kom Seltjarnarneshreppi seina Seltjarnarnesbæ í það glæsilega bæjarfélag sem það er í dag og var alltaf með lægsta útsvar.
Síðan að kerlingar fíflið Ásgerður tók við, þá er allt á niðurleið og útsvarið á bæjarbúa ekki lengur það lægsta á landinu.
Burtu með þennan kerlingar asna næsta vor, enda eiga kerlingar ekki að vera í valda og áhrifastöðum,
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 25.5.2017 kl. 02:02
Er algjörlega sammála því að þessi borgarlína er heimskuleg hugmynd og á aldrei eftir að ganga upp.
Jósef Smári Ásmundsson, 25.5.2017 kl. 06:58
Sæll Halldór
Þar kom að því að mælirinn fylltist.
Spurningin er nú aðeins hvort Sigmundur eða nafni þinn í Holti koma til með að öðlast stuðning þinn.
Enn og aftur til hamingju og eins og maður segir:
Batnandi fólki er best að lifa.
Jónatan Karlsson, 25.5.2017 kl. 07:53
Se ad nafn baejarstjorans i Mosfellsbae er einnig a thessum lista. Er thad midur og ljost ad ekki adeins missi Sjalfstaedisflokkurinn i Mosfellsbae atkvaedi mitt, heldur allrar fjolskyldunnar og telur hun talsvert. Allt tal um borgarlinu, sem sennilega mun kosta yfir eitt hundar thusund milljonir, er svo galid ad engu tali tekur. Hofudborgin er nanast a kupunni, born eru vannaerd a leikskolum, gatnakerfid rustir einar af vanhirdu og vidhaldsleysi a storum koflum og svo maetti lengi telja. A sama tima thenst skrifraedisbaknid ut og upp um margar haedir i stjornsyslu borgarinnar. Thvi meira sem thad vex, thvi minna kemur af viti ur theim ranni. Borgarlina er thvaela, hvernig sem a thad er litid og hver sa baejarstjori sem ritar nafn sitt undir thessa vitleysu, i nafni sins baejarfelags, aetti ad bera thetta mal undir sveitunga sina, adur en ritad er undir vitleysuna. Aetla nagrannasveitarfelog Reykjavikur og baejarstjornir theirra virkilega ad eltast vid thvaeluna ur borgarstjorn, Daginn inn og Daginn ut? Ef svo er, eru Hjalmar ekki naudsynlegir.
Godar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 25.5.2017 kl. 08:45
Égf hef nú áður minnst á það í kommenti hér á blogginu og
ætla að endurtaka það.
Sjaldan ef ekki aldrei hefur annað eins rusl komist til í
stjórnmálinn og nú eru. Gnarr grínið er búið að eyðileggja
Reykjavík og búið að breyta öllu þar úr Degi í Nótt.
Svo toppar fáránleikinn allt með þessari borgarlínu, sem
ríkið á svo að borga. Ef að hatrið á einkabílnum væri ekki svona
mikið, en það er vegna þessa Dagsundrið, býr í 101, þá væri
ekkert umferðarvesen. Búið að þrengja og eyðileggja margar
götur, allt til þesss að skapa umferðartafir og teppur svo
hægt sé svo að benda á borgarlínu sem á að bjargar öllu.
Hoppa svo aularnir í hinum sveitrafélögunum á vagninn á meðan
öll þessi bjarfélög þyrftu að fara taka til hjá sér vegna
óreiðu og skulda. Nú hafa Ármann, Gunnar og Ásgerður tryggt
áframhaldandi set Dags og fellt sjálfstæðismenn út þar sem
þau sitja.
Allgjör Dags-snilld.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 25.5.2017 kl. 08:56
Er ekki von til þess að það fari fram prófkjör fyrir næstu sveitarstjórnar kosningar og þannig væri hægt að losna við bæjarstjórana Hjálmar á hjólinu og Dag. Eftir fall þeirra yrðu þessir hér að neðan eins og veðurvitarátt og stefnulausir.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs
Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar
Haraldur Líndal, bæjarstjóri Hafnarfjarðar
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar "
Ef það gæfi sig framframbærilegt fólk til framboðs næsta vor væri hægt að henda þessu fólki sem að ofan er nefnt ásamt borgarlínuhugmynd þeirra.
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 25.5.2017 kl. 09:49
Nú Halldór ég sé nú enga stóra stefnubreytingu við þetta eitt. Þeir sem hafa gaman af stærðfræði eiga ekki heima í þessum hópi. Þeim gæti dottið í hug hvort þetta borgaði sig. Hvað eru þetta mörg Vaðlaheiðagöng? ....og enginn ber ábyrgð.
Sigurður Þorsteinsson, 25.5.2017 kl. 11:01
Sæll Halldór.
Vinstri flokkarnir eru sjálfkjörnir
til valda næstu 10-15 árin í Reykjavík.
Sjálfstæðismenn uppskáru svo sem til var sáð
og árið tæpast liðið í aldanna skaut þegar
virtist að jafnvel borgarfulltrúar þeirra sjálfra
hefðu skipt um nafn og kennitölu; hagað seglum eftir vindi.
Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá!
Einfaldast er að sleppa kosningum 2018 í Reykjavík
og að þeir peningar sem annars hefðu farið í slíkt
rynnu beint í himnalestina!
Húsari. (IP-tala skráð) 25.5.2017 kl. 11:28
Sæll Halldór - Ármann ræddi borgarlínuna á síðasta fundi Sjálfstæðisfélgs Kópvogs og það voru margir sem voru beinlíns ekki sáttit við hann og vörðu við þessari borarlínu.
Óðinn Þórisson, 25.5.2017 kl. 12:02
Sæll Óðinn
ertu að segja að séu fleiri jafnheimskir og ég í Kópavogi að sjá ekki ljósið?
´Getur verið að menn getgi lifað heila ævi, farið í Borgarlínuna og keyrt með henni í vinnuna sína og síðan með línunni til baka og heim.Fara aldrei útfyrir þennan öxul.Barnið fer í leikskólann, grunnskólann, menntaskólann,Háskólann, kirkjuna til að gifta sig, á vinnustaðinn, svo spítalann til að deyja og svo i krkjugarðinn sem allt liggur á þessari línu og kvíslum hennar.
Hvernig fer maður í berjamó með fjölskylduna? Hvernig fer hún í sunnudagstúrinn sinn? Hvernig fer hún í Bláfjöll á skíði? Ef hún bara sleppir þessu þá minnkar kolenisfótsporið greinileg mest.
Halldór Jónsson, 25.5.2017 kl. 13:21
Gott hjá þér Halldór.
Þessi stimpilklukka fulltrúa íbúanna út úr veruleikanum slær öll met innan ging gong tikk takk fullt klikk greinarinnar sem áður var vettvangur bankanna. Lágmark 200 tonn af járnarusli á hvern staurblankan farþega skuli nú koma skröltandi á kostnað borgaranna. Þvílík fífl sem þetta fólk er. Grasasnar í Stalínstíl.
Vona má að Seðlabankinn hækki stýrivextina til að koma þessari vitfirringu fyrir kattarnef, þannig að í staðinn verði byggt nýtt Kópavogshæli sérstaklega fyrir þessa á-bæjarstjórnarmenn, því ekki er hægt að kalla þá sveitastjórnarmenn. Þetta er fullkomið fávitahæli.
Þetta er náttúrlega frábær byggðastefna fyrir allt landið. Þegar höfuðborgarréttindin verða svo tekin af þessum fíflum þá skála ég og þakka fyrir mig. Þetta verður stórkostlegt tækifæri fyrir okkur á landsbyggðinni. Síldin er að koma aftur til okkar, í tunnum frá Reykjavík & Co.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.5.2017 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.