4.6.2017 | 23:23
Spiegel-spekin
sem má segja að sé dæmigerð fyrir góðafólkið og gáfaða í Evrópusambandinu. Það hugsar svona lítið breytt frá tímum Augsteins og Spielgel höfunda þeirra tíma, sem hötuðu Bandaríkin meira en allt annað. Þetta fólk lifir enn góðu lífi og þröngur sjóndeildarhringur þess sem er líkur okkar 101 fólks.
Sýnishorn er hér:
"Ritstjóri Spiegel Klaus Brinckbaumer skrifar eftirfarandi í leiðara þ. 17. maí sl:(þýðingunni er stolið af síðu Gústafs Skúlasoonar í Svíþjóð)
"Donald Trump er óhæfur sem forseti Bandaríkjanna. Hann ræður ekki yfir nægjanlegu gáfnafari og skilur hvorki þýðingu né verkefni embættisins. Hann er ólæs.....Hann er lygari, rasisti og svikari....Trump verður að fjarlægja úr Hvíta Húsinu. Strax. Hann er ógn fyrir heiminn.....Trump er ömurlegur stjórnmálamaður....Trump er einnig ömurlegur yfirmaður. Starfsmenn hans neyðast til að ljúga og búa til afsakanir fyrir hann."
Klaus Brinkbaumer hvetur "alþjóða samfélagið til að víkja Hvíta Húsinu til hliðar", það sé algjörlega nauðsynlegt og mögulegt. Kvartar ritstjórinn sáran yfir árangurslausum flugferðum Sigmar Gabriels utanríkisráðherra Þýzkalands til USA, þar sem hann hafi komið tómhentur heim aftur. "Þýzkaland og Bandaríkin skilja ekki hvort annað lengur" er fullyrðing ritstjórans. Líkir hann Trump við Mad King í Game of Thrones sem var myrtur en Trump sé enn á lífi sem óþroskaður unglingur sem hvenær sem er getur steypt heiminum í glötun. "Foreldrarnir verða að senda piltinn aftur í herbergið sitt og láta fullorðna fá völdin".
Hugsið ykkur að þetta sé að eigin áliti gáfaðasta og upplýstasta rit Þýskalands! Rit sem þóttist upphefja skoðanir þýsks almennings frá því að fá alla sína pólitísku visku úr Bild á 10 pfg. sem þeir lásu í sporvagningum á leið í vinnuna á morgnana þegar ég var strákur. Oft var morð á forsíðunni, skoðun Bild á heimspólitík neðar á síðunni, ber stelpa á næstu síðu, slúðurfréttir á þriðju og krossgáta og svo eitthvað einfalt á fjórðu.Meira var það varla nema á snnudögum þá var meira.
Þannig stjórnaði Axel Springer pólitíkinni í Þyskalandi á árunum 1950-1960 með Bild því venjulegur þýskur blesi las yfirleitt ekki mikið annað. Drakk bjór á kránni sinni, reykti og talaði um afrek sín í stríðinu og hvernig það hefði tapast fyrir heimsku yfirmannanna og spilaði Skaat.Stöku las Revue sem var svona FamilieJournal.
Er Klaus Brinkbaumer eitthvað mikið öðruvísi en þeir sem voru með manni í sporvagninum þá? Veit allt og þarf ekki að efast um neitt, hvar sem er í heiminum?
Eftir Bild tímann komu Rudolf Augstein og vinstrisinnuðu mannvitsbrekkurnar fram, hötuðu Strauss, Adenauer og Erhard og vildu upplýsa almenninginn sauðsvartan um dýrð sósíalismans og gáfu út og gefa enn út Spiegel með allri visku veraldar eins og þessari sem hér er vitnað til. Afskaplega vinstrisinnað og gáfað allt saman. Margt ágætt samt í Spiegel og fróðlegt. En blaðið er leiðigjarnt og oft þröngsýnt Besservisserarit sem maður nennir ekki að lesa stöðugt enn þann dag í dag.Sem skrif ritstjórans eru gott dæmi um.
Blaðið er greinilega ekki í vandræðum með að stjórna heiminum. En það hefur Þýskaland alltaf stikkfrí frá allri ábyrgð og það er nafli alheimsins eða ESB. Það er Spiegel-spekin í stuttu máli. Og yfirleitt hefur það haft kolrangt fyrir sér til lengri tíma litið í flestum stærri málum.
Ritsjórinn heldur væntanlega áfram fullum seglum með Spiegel-spekina en ég held að hvorki ég né Trump munum láta hana hafa mikil áhrif á sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 8
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 3419724
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þjóðverjar eiga erfit með að horfa fram á það að USA hefur engan pólitískan áhuga að borga varnarmála reikninga Þýskalands, ásamt öðrum gæluverkefnum þeirra, eins loftslagsbreytingar.
Það er að koma fram það sem Trompið og reindar fleirri hafa haldið fram; það kaupir enginn vináttu.
Nú sjáum við fram á hverjar hinar raunverulegu vinaþjóðir USA eru.
það eru tvær þjóðir í Evrópu sem að hafa sýnt að vinátta þeirra við USA var sýndarmennska og fake meðan USA lét þessar þjóðir fá dollara, sem sagt fjárhagslegar mellur, Þýskaland og Frakkland. En í raun og veru þá er restin af Evrópu ekki langt á eftir. Evrópulönd eru og hafa verið fake vinnaþjóðir USA.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.6.2017 kl. 23:44
Það sem er versta í þessu, er að ef maður skoðar kjarna skoðanna þessa "góða fólks", svo getur maður ekki látið vera að hugsa þá hugsun ... að þetta fólks sé í slagtogi við Hryðjuverkamennina.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 4.6.2017 kl. 23:52
Jóhann, það er alltaf erfitt að eiga krata að vinum. Þeir eru svo víðsýnir að eigin áliti að þeim er enginn viskapur heilagur.
Bjarne, því miður eru þessi elemsnt sem þú nenfnir fyrir hendi meðal íslenskra krata.
Halldór Jónsson, 5.6.2017 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.