6.6.2017 | 09:28
Dr.Björn Lomborg reiknar
hnattræna kólnun samkvæmt Parísarsamkomulaginu svo:
Niðurstaða Dr. Lomborgs :
- Loftslagsáhrif allra loforða Parisar INDC eru lítilvæg: ef við mælum áhrif þess að sérhver þjóð uffylli sérhvert loforð 2030, þá verða lækkunaráhrifin á hitastigið 0.048°C (0.086°F) by 2100.
- jafnvel ef við gerðu ráð fyrir að þessi loforð yrðu framlengd +i 70 ár til viðbótar yrðu áhrifin óveruleg:ef sérhver þjóð myndi framlengja skilyrðin í önnur 70 ár þá yrðu áhrin lítil: ef sérhver þjóð hafi að fullu staðið við skuldbindingar sínar árið 2030, og haldi áfram að standa við þær til aldamóta, og það verði enginn CO2 leki til þjóða sem ekki eru með, myndu öll áhrifin af Parisar loforðunum lækka hitastigið um aðeins 0.17°C (0.306°F) by 2100.
- Loftslagsstefna Bandaríkjanna, við hagstæðustu skilyrði, sem náð yrði og staðið yrði við alla öldina, mun lækka heimshitastigið um 0.031°C (0.057°F) árið 2100.
- Loftsslagsstefna EU, við bjartsýnustu aðstæður, sem náð yrði og staðið yrði að fullu við út öldina, myndi lækka heimshitann um 0.053°C (0.096°F) árið 2100.
- Loftslagsstefna Kína,við bjartsýnustu aðstæður, sem náð yrði og staðið yrði við alla öldina, myndi lækka heimshitann um 0.048°C (0.086°F) árið 2100.
- Afgangurinn af loftslagsráðstöfunum heimsins við bjartsýnustu aðstæður,sem náð yrði og staðið yrði við út öldina, myndu lækka heimshitann um 0.036°C (0.064°F) árið 2100.
Það er nokkuð auðsætt að gangi einhver ríki úr skaftinu með breyttum stjórnarstefnum þá núllast árangur annarra út. Og pólitískir vindar skipta auðveldlega um áttir í þessum heimi okkar.
AlGore hefur hinsvegar aukið eignir sínar úr 2 milljónum dollara í 185 milljónir frá því að hann hóf baráttuna. Og hann er farinn að fjárfesta í olíubransanum líka.
Og kostnaðurinn?
Ágúst H. Bjarnason reiknar:
"
Hvað kostar að minnka hnatthlýnun um 1/100 gráðu á ári ?
Árleg losun kolefnis var árið 2014 var 9,8 Gigatonn. Það jafngildir um 36 Gigatonnum af CO2.
https://www.co2.earth/global-co2-emissions
Ef við gefum okkur að þessi aukning CO2, ef hún heldur áfram með sama hraða, valdi 1°C hlýnun á öld, eða 0,01°C á ári, hvaða áhrif á hlýnun hefur þá hvert tonn sem bundið er? (Þetta eru nógu nákvæmar tölur til að finna stærðargráðu kostnaðar).
Deila:
[Árleg hækkun hitastigs í °C] / [Árleg losun CO2 í tonnum]
1*10exp-2 / 3,6*10exp+10 = ca 0,3*exp10-12
Hvert bundið tonn CO2 minnkar því hlýnun um 0,3 picográður á ári. (1 picográða er 1/1000.000.000.000 gráða)
Hver milljón tonn af CO2 sem bundin eru í borholum, trjám, osfrv., minnka hlýnun um 0,3 míkrógráður á ári.
Hver 1000 milljón tonn (1 Gigatonn) sem bundin eru minnka hlýnun um 0,3 milligráður (0,3 þúsundustu úr gráðu) á ári.
Ef öllum 36 gigatonnunum sem losuð eru árlega af CO2 er fargað eða eytt, þá fáum við minnkun hlýnunar um 10 milligráður árlega, þ.e. 0,01 gráðu sem við notuðum í forsendunum.
Áætlaður kostnaður við að binda 1 tonn af CO2 er 3500 krónur miðað við tölur sem fengnar eru úr CarbFix verkefninu á Hellisheiði.
Ef við viljum minnka árlega hlýnun um 1 míkrógráðu (1 milljónasti úr gráðu), þá þurfum við að binda 3 milljón tonn af CO2 árlega.
Það kostar 3.500 * 3.000.000 eða um 10.000.000.000, þ.e. 10 milljarða króna kostar að minnka hlýnun um 1 míkrógráðu.
Í fyrirsögn var spurt: Hvað kostar að minnka hnatthlýnun um 1/100 gráðu á ári ?
Svarið:
Við fundum hér fyrir ofan kostnaðinn við að minnka hlýnun um 1 míkrógráðu. Þessa tölu má síðan margfalda með 10.000 til að finna kostnaðinn við minnkun um 1/100 úr gráðu á ári.
10.000 * 10.000.000.000 = 100.000.000.000.000 krónur á ári.
Hundrað þúsund milljarða króna kostar að minnka hlýnun um 1/100 úr gráðu !
(Fyrst birt á Facebook. Brynjólfur Þorvarðarson yfirfór og notaði aðrar aðferðir, en komst að mjög svipaðri niðurstöðu. Textinn fínslípaður eftir það)."
Hver er sá meðal vor sem getur fyrirséð mannlega hegðun til næstu aldamóta, styrjaldir og breyttan lífsstíl, eða þá náttúruviðburði sem eldgos og óáran sem að ekki gætu breytt þessu, jafnvel ef kólnun loftslags hæfist og hungur syrfi vegna skorts á hita og CO2?
Hvernig geta AlGore og hans fjörtíuþúsund fífl séð fyrir alla óorðna atburði til aldamóta?
Ég fyrir mína parta fagna hlýnuninni fyrir land okkar ef einhver yrði því okkur Íslendingum veitir ekki af. Kínverjum er líklega slétt sama um mig og ég ætla ekki að leggja á mig píslir til að þeir geti haldið áfram að gera það sem þeim sýnist í útblæstri og mengun.Eða að pína einstæðar mæður á Íslandi til að borga Borgarlínu vegna stjórnlauss útblásturs milljóna tvígengisvéla í Asíu?
Eina vitræna er það sem Bretar eru að gera, en það er að veita fyrirtækjum skattaafslátt sem gera sinn rekstur vistvænni. Það ættum við Íslendingar að gera frekar en að leggja byrðar á okkar minnstu bræður með því að blanda rándýru ethanoli í bensín ekkjunnar. Breyta maisnum sem fátæka og hungraða fólkið skortir í Afríku í dýrara bensín fyrir Vesturlandabúa vegna fíflamessu AlGore í París. En þar auðvitað lét Dagur B. Eggertsson sig ekki vanta í veisluhöldin með 12 manna fylgdarliði sínu á kostnað reykvískra skattgreiðenda.
Dr. Lomborg hefur reiknað áhrifin og hann hefur oftar en ekki haft rétt fyrir sér um loftslagsmál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 3419724
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
fdfd
Geir Magnusson (IP-tala skráð) 6.6.2017 kl. 10:24
Björn Lomborg hafði milljón dollara í laun árin 2012-13 frá fyrirtæki sínu, CCC. Reikningar fyrirtækisins hafa ekki verið gefnir upp síðan þannig að ekki er vitað hvaða greiðslur Lomborg þiggur nú og hverjir styðja starfsemi hans með fjárframlögum.
Af þessu er ljóst að hann græðir vel á því að halda fram alls konar hlutum þegar kemur að loftslagsmálum. Ekki þarf því að undra að Lomborg sjái skrattann í öllum hornum því þannig vegna honum best fjárhagslega.
Óli Jón, 6.6.2017 kl. 15:31
Þýski eðlisfræðiprófessorinn og sjónvarpsmaðurinn Harald Lesch hefur mikið fjallað um gróðurhúsaáhrif og hlýnun jarðar. Hér ræðir hann þessi mál, en inn í myndskeiðið er skotið athugasemdum með harðri gagnrýni á málflutning hans:Klima-Alarmist Harald Lesch entlarvt
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 6.6.2017 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.