Leita í fréttum mbl.is

Svifbrautir

í stađ Borgarlínuvagna á götunum gćtu ţýtt milljarđa sparnađ.

Slíkar gondólabrautir eins og víđa eru núna byggđar, til dćmis í Tyrklandi, Ţýskalandi, Suđur Ameríku, geta flutt mikiđ magn farţega á allt ađ helmingi meiri hrađa en áćtlađ er ađ vagnar Borgarlínu fari á yfirborđinu. Ţeir sem ekki hafa séđ svona fyrirbrigđi geta hugsađ sér skíđalyftur. Í stađ tveggja skíđamanna í stól  er stćrri vagnklefi ţar sem farţegarnir sitja og standa.Vagnarnir ferđast yfir höfđum manna án árekstrarhćttu.

Svona svifvagnastöđ getur til dćmis veriđ á hálfs til eins kílómetra fresti í turni ţar sem lyfta fer upp og niđur. Ţađ er auđvelt ađ sjá fyrir sér hvađ bygging svona svifbrauta veldur minna raski á gatnakerfinu fyrir neđan heldur en yfirborđsvagnar.Og kostnađurinn er mun minni. 

Menn geta velt fyrir sér hvort sterkar hliđarvindkviđur geti truflađ reksturinn. En kostirnir virđast samt margir umfram óheyrilegan stofnkostnađ jarđvagnalínu.Öryggi slíkra brauta er međ ţví hćsta sem ţekkist og slys fátíđ.

En fyrst verđur víst ađ athuga hvort Dagur B.og sveitarstjórnarmenn á höfuđborgarsvćđinu eru almennt lofthrćddir?.Ţví ef svo er ţá er máliđ líklega dautt ţví ađ ţeirra smekkur er víst smekkur almennings.

Svona brautir flytja sumstađar allt ađ 6000 manns í báđar áttir áklukkustund á allt ađ 40 kílómetra hrađa. Áćtlađur hrađi á Borgarlínu er liđlega 20.

Er úr vegi ađ athuga ţennan svifbrautarmöguleika áđur en gusast er í áćtlađa Borgarlínugerđ? 

PS Ţeir ţurfa ekki ađ dingla heldur geta ţeir veriđ á braut ađ ofan. Ţessi er 100 ára gamall í Wuppertal1280px-Wuppertal-100508-12833-Uferstraße


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Sćll nafni. Svona svifvagnakerfi ţola nánast engan hliđarvind og ţví hćtt viđ ađ trosnađi fljótt upp í línunni. Ţađ er eiginlega ekkert af viti sem hćgt er ađ hugsa sér, varđandi ţessa borgarlínudellu, annađ en lína sem hćgt er ađ fikra sig eftir á höndum. Ódýr lausn sem krefst engra aukaskatta, á núţegar ofpínda borgarbúa. Ţađ mćtti síđan gefa leikskólabörnum almennilega ađ éta fyrir ţađ sem annars vćri sólundađ í ţessa dauđans dellu.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 8.6.2017 kl. 10:36

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Sćll Nafni, hvađan hefurđu upplýsingarnar um hliđarvindinn? Ţetta er í gangi alltaf í Ţyskalandi á fjöllum og víđar,

Halldór Jónsson, 8.6.2017 kl. 10:50

3 identicon

Skođanakönnun flokka í Reykjavík. 8.júní

Er ađ sjá samkv. ţessari sođanakönnun Viđskiptablađsins munu félagarnir Hjálmar Sveinsson og Dagur B. stjórna Borginni nćsta kjörtímabil. 

Félagarnir Hjálmar og Dagur fengu mikla umrćđu um hugđarefni sitt borgarlínu.  Ţađ sem vekur furđu er ađ bćjarstjóri Kópavogs skyldi hlaupa á agniđ og játast undir  hugđarefni  Hjálmars og Dags.ţađ póitíska frumhlaup bćjarstjóra Kópavogs, mun fćra Hjálmari Sveinssyni og Degi B.ţúsundum atkvćđa í komandi kosningum. 

Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 8.6.2017 kl. 11:16

4 identicon

Ha ha ha...Svifbrautir....hvađ nćst...töfrateppi fyrir alla..?


Íslendingar eyddu rúmlega 440 milljónum á hverjum degi á síđasta ári í einkabílinn, og ţá eru eldsneytiskaup ekki talin međ. Gamalt borgarskipulag neyđir okkur til ađ eiga bíl, jafnvel tvo, ólíkt íbúum á Norđurlöndunum, en samkvćmt neysluviđmiđi stjórnvalda er gert ráđ fyrir ađ fjögurra manna fjölskylda á höfuđborgarsvćđinu eyđi 1,44 milljónum á ári í einkabílinn.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 8.6.2017 kl. 12:18

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Já en Helgi minn, viđ elskum einkabílinn oft heitar en flest annađ.Hverju klappa menn oftar?

Halldór Jónsson, 8.6.2017 kl. 12:56

6 identicon

Konunni..?

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 8.6.2017 kl. 16:12

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţorđi ekki ađ segja bílnum auđvitađ

Halldór Jónsson, 8.6.2017 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 3420588

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband