9.6.2017 | 09:58
EES samningurinn úrelti
er til umfjöllunar í pistli Hjartar Guðmundssonar í Morgunblaðinu í dag.
Hjörtur( Hann lofsamlega til fyrirmyndar skrifar með Zetu eins og við lærðum í den!) segir:
"Fyrir mánuði var þess minnzt að aldarfjórðungur væri liðinn frá því að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) var undirritaður. Meðal þeirra ríkja sem stóðu að þeirri undirritun var Ísland og hefur landið síðan verið aðili að samningnum. Eins og staðan er í dag er 31 ríki aðili að EES-samningnum; 28 ríki Evrópusambandsins og þrjú af fjórum ríkjum Fríverzlunarsamtaka Evrópu (EFTA).
Auk Íslands eru það Noregur og Liechtenstein en svissneskir kjósendur höfnuðu aðild að samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu 1992. Margt hefur gerzt á þessum aldarfjórð- ungi síðan Ísland gerðist aðili að EES-samningnum. Ekki sízt þegar kemur að heimsviðskiptum.
Þegar samningurinn var gerður var hinn valkosturinn einfaldur fríverzlunarsamningur sem tók einungis á vöruviðskiptum. Flest ríki í dag, ekki sízt stærstu efnahagsveldi heimsins, eru hins vegar í dag að semja um svokallaða annarrar kynslóðar fríverzlunarsamninga sem taka auk vöruviðskipta til þjónustuviðskipta, opinberra útboða, höfundarréttarmála, öryggisstaðla, vörumerkinga og annars sem skiptir máli í nútímalegum milliríkjaviðskiptum. Slíkir samningar voru ekki til fyrir 25 árum.
Meðal þeirra sem lagt hafa áherzlu á gerð slíkra viðskiptasamninga þegar kemur að því að semja um við- skipti við önnur ríki er Evrópusambandið. Sömuleiðis Bandaríkin og Kína svo ekki sé minnzt á EFTA. Hvorki Bandaríkjunum, Kína eða öðrum hefur látið sér detta í hug að semja um viðskipti við önnur ríki á hliðstæðum forsendum og EES-samningurinn gengur út á. Þar sem annar aðilinn, EFTA-ríkin þrjú, taka upp einhliða regluverk frá hinum aðilanum, Evrópusambandinu. Með öðrum orðum þar sem báðir aðilar sitja ekki við sama borð.
Fríverzlunarsamningar eru gerðir á jafnréttisgrunni, ólíkt EES-samningnum þar sem samið er um að samræma löggjöf sem fyrst og fremst gildir um þau viðskipti sem eiga sér stað á milli ríkjanna og standa ekki í vegi fyrir viðskiptum við önnur ríki og markaðssvæði eins og í tilfelli EES-samningsins.
Þannig hefur EES-samningurinn beinlínis stuðlað að því að dregið hefur úr viðskiptum íslenzkra fyrirtækja við Bandaríkin vegna regluverks Evrópusambandsins sem tekið er upp hér á landi og stangast á við það regluverk sem í gildi er vestanhafs. Samningur sem ætlað var að greiða fyrir viðskiptum við Evrópusambandið hefur þannig dregið úr viðskiptum til að mynda við Bandaríkin.
Það kemur því vart á óvart að Bretar hafa lýst því yfir að þeir hafi ekki áhuga á því að byggja tengsl sín við sambandið eftir að þeir yfirgefa það á hliðstæðum grunni.
Tímabært er nú þegar aldarfjórðungur er frá undirritun EES-samningsins að taka til endurskoðunar aðild Íslands að honum. Einstakir viðskiptasamningar geta enda aldrei verið markmið í sjálfu sér. Markmiðið hlýtur alltaf að vera hagsmunir Íslands og hvernig þeir verða bezt tryggðir."
Síðasta setning Hjartar ætti að vera Alþingi áminnig um hlutverk sitt.Þar hafa setið þingmenn sem hafa viðurkennt opinberlega að þeir hafi brugðist hlutverki sínu í tilvikum þegar afgreiddar voru og lögleiddar tilskipanir Evrópusambandsins án þess að þingmenn leggðu á þær mat.Þessi afgamli EES-samningur er fyrir löngu farinn að stórskaða Ísland og Íslendinga.
Þessum aldarfjórðungs gamla og úrelta EES-samningi með Schengen aðildinni ber að segja upp hið fyrsta og að þjóðin hafni því að láta mata sig lengur á tilskipunum ESB sem eru margar andstæðar hagsmunum Íslands.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3420588
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.