Leita í fréttum mbl.is

Stanslaus vöxtur ríkisútgjalda

er til umfjöllunar í ágćtri samantekt Óla Björns Kárasonar alţingismanns í Morgunblađinu í gćr.

Ţar fjallar hann um afrakstur Alţingis viđ ađ halda ríkisútgjöldum í skefjum eđa auka of lítiđ eftir ţví hvort menn eru til vinstri eđa hćgri í pólitík.

Ađ lokum segir segir Óli Björn:


 " ....En ţrátt fyrir gríđarlega aukningu útgjalda til flestra málaflokka er opinber umrćđa mörkuđ af tali um niđurskurđ og ţađ jafnvel blóđugan. Ţótt stađreyndir sýni annađ er tilfinning margra ađ enn sé veriđ ađ herđa »sultarólina

Af hverju? Ég kann ekki svariđ. Kannski er ţađ vegna ţess ađ einhverjir hafa hagsmuni af ţví ađ draga upp ranga mynd af stöđunni. Ef til vill hafa talsmenn ríkisstjórna frá 2013 ekki stađiđ sig vel viđ ađ koma réttum upplýsingum á framfćri.

Svo kann ađ vera ađ aukning útgjalda sé ekki ávísun á bćtta ţjónustu - ađ vandi verđi ekki alltaf leystur međ ţví ađ setja meiri fjármuni í verkefni."

Ţađ er áberandi ađ leiđrétting á lífeyrisskuldbindingum ríkissjóđs gagnvart opinberum starfsmönnum vex um 150 milljarđa milli áranna 2012 0g 2016.Innágreiđsla á uppsafnađan vanda sem allar ríkisstjórnir í langan tíma bera ábyrgđ á, nemur 17 % af öllum ríkisútgjöldum.

Og er vandinn ţá leystur međ ţessu? Án ţess ađ ég viti hverjar eftirstöđvarnar eru ţá kann ţetta ađ vera ađeins toppurinn á ísjakanum? Mikiđ rćdd vaxtagjaldalćkkun ríkissjóđs um 10 milljarđa er sem dropi í ţetta haf.og skiptir lítlu

 Ţessi lífeyrisgreiđala er nćstum sama upphćđ og nemur öllum útgjöldum okkar til heilbrigđismála sem aukast um 30% og ţykir sumum myndarlegt en öđrum allsendis ófullnćgjandi og benda á biđlistana. Af hverju skyldu ţá  vinstri menn hatast svona viđ einkarekstur á heilbrigđissviđi eins og deilurnar um Klínikina sýna, ef ţeir hafa raunverulega samúđ međ ţjáningum fólks? 

Niđurstađan er sú ađ útgjaldakerfiđ okkar Íslendinga er líklega sjálfbćrt. Ţađ nćrist á sjálfu sér eins og til dćmis og embćttismönnum sínum. Persónuvernd er gott dćmi hér um. Ţađ er sífellt aukiđ í,  ráđiđ fleira starfsfólk, byggt eđa fengiđ meira húsnćđi, keyptir fleiri jeppar. Ţađ er aldrei neitt lagt niđur né spáđ í hvort ţörfin sé enn til stađar?

Og svo skilar kerfiđ okkar auk ţess sífellt lélegri framleiđslu eins og Grunnskólinn sem skilar ólćsu og óreiknandi fólki af sér,  Útlendingastofnun sem ekki getur afgreitt mál sem hún á ađ leysa samkvćmt bođi fleiri ráđherra ţví persónulegar skođanir og túlkanir forstjórans eru bara ađrar.

Ţađ er vel ađ Óli Björn telji ţetta upp. En er einhver von til ţess ađ Alţingismađurinn Óli Björn muni einhver áhrif geta haft á ţessa ţróun? Ţađ hlýtur mađur ađ telja harla ólíklegt eftir lestur greinarinnar.Eđa yfirleitt nokkuđ jarđneskt vald.

Og er ţá einhver munur á stjórnmálaflokkum eđa hverjir kosnir eru? Er hrađinn í vexti ríkisútgjalda eđa í besta falli frestun útgjalda ţađ eina sem kjörnir fulltrúar geta haft stjórn á?

Verđur vöxtur ríkisútgjalda ekki stanslaus úr ţessu? 


 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband